Stuð og stemmning hjá stuðningsmönnum Vals og Tindastóls Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2022 19:23 Steindi jr. og Auddi keyrðu stemmninguna upp á Ölver. vísir/hulda margrét Það styttist óðum í oddaleik Vals og Tindastóls um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta karla. Uppselt er á leikinn stuðningsmenn liðanna gerðu sér glaðan dag fyrir hann. Mikil og góð stemmning hefur verið á öllum leikjum úrslitaeinvígisins og það breytist væntanlega ekkert í kvöld. Stuðningsmenn liðanna söfnuðust saman fyrir leik, hituðu raddböndin og gæddu sér á veitingum í fljótandi og föstu formi. Valsmenn komu saman í Fjósinu á Hlíðarenda á meðan Grettismenn, stuðningssveit Tindastóls, hittist á Ölveri í Glæsibæ. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, kíkti á Ölver og í Glæsibæ og Fjósið á Hlíðarenda og fangaði stemmninguna. Myndir af hressu stuðningsfólki Vals og Tindastóls má sjá hér fyrir neðan. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Þotuliðið á Ölveri.vísir/hulda margrét Arnar Úlfur í góðum gír á Ölveri. Hressir stuðningsmenn Tindastóls.vísir/hulda margrét Frétta- og Valsmaðurinn Stígur Helgason með söngvatn.vísir/hulda margrét Fjósið var þétt setið.vísir/hulda margrét Handboltakempurnar Kristín Guðmundsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir í góðum félagsskap.vísir/hulda margrét Bleiku hattarnir.vísir/hulda margrét Og brúnu hattarnir.vísir/hulda margrét Steindi og Auddi drukku í sig stemmninguna á Ölveri.vísir/hulda margrét Læðan fyllir á tankinn.vísir/hulda margrét Glatt á hjalla í Fjósinu.vísir/hulda margrét Fjölbreytni í búningavali.vísir/hulda margrét Gleði í Glæsibæ.vísir/hulda margrét Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira
Mikil og góð stemmning hefur verið á öllum leikjum úrslitaeinvígisins og það breytist væntanlega ekkert í kvöld. Stuðningsmenn liðanna söfnuðust saman fyrir leik, hituðu raddböndin og gæddu sér á veitingum í fljótandi og föstu formi. Valsmenn komu saman í Fjósinu á Hlíðarenda á meðan Grettismenn, stuðningssveit Tindastóls, hittist á Ölveri í Glæsibæ. Hulda Margrét Óladóttir, ljósmyndari Vísis, kíkti á Ölver og í Glæsibæ og Fjósið á Hlíðarenda og fangaði stemmninguna. Myndir af hressu stuðningsfólki Vals og Tindastóls má sjá hér fyrir neðan. Leikur Vals og Tindastóls hefst klukkan 20:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Upphitun Subway Körfuboltakvölds hefst klukkan 19:15. Þá verða leiknum gerð góð skil á Vísi. Þotuliðið á Ölveri.vísir/hulda margrét Arnar Úlfur í góðum gír á Ölveri. Hressir stuðningsmenn Tindastóls.vísir/hulda margrét Frétta- og Valsmaðurinn Stígur Helgason með söngvatn.vísir/hulda margrét Fjósið var þétt setið.vísir/hulda margrét Handboltakempurnar Kristín Guðmundsdóttir og Hafrún Kristjánsdóttir í góðum félagsskap.vísir/hulda margrét Bleiku hattarnir.vísir/hulda margrét Og brúnu hattarnir.vísir/hulda margrét Steindi og Auddi drukku í sig stemmninguna á Ölveri.vísir/hulda margrét Læðan fyllir á tankinn.vísir/hulda margrét Glatt á hjalla í Fjósinu.vísir/hulda margrét Fjölbreytni í búningavali.vísir/hulda margrét Gleði í Glæsibæ.vísir/hulda margrét
Subway-deild karla Valur Tindastóll Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Haukar voru betri í dag Körfubolti Guardiola allur útklóraður eftir leik Fótbolti Dramatík á Villa Park Fótbolti „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Handbolti Fleiri fréttir Aþena lagði Grindavík Haukar voru betri í dag Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Tvær tvöfaldar þrennur í sigrum Tindastóls og Þórs Akureyrar „Þessi deild er bara þannig að það er ekkert gefins“ Uppgjörið: Njarðvík - Valur 77-67 | Grænar unnið fimm í röð Albert sá sögulegan sigur strákana okkar og Martin stríddi Ítölum Vaknaði með harðsperrur: „Þetta var bara stórkostlegt“ Stærstu sigrar íslenska körfuboltalandsliðsins í gegnum tíðina Baldur galdraði fram vörnina sem sló Ítalina kalda Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjörið: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Sjá meira