Sögulegur sigurvegari þarf kannski að hætta keppni eftir kampavínsslys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 09:30 Biniam Girmay heldur hér um augað eftir óhappið. AP/Massimo Paolone Biniam Girmay skrifaði söguna þegar hann vann tíundu sérleið í Ítalíuhjólreiðunum en dagurinn endaði þó ekki jafnvel. Girmay varð þarna fyrsti litaði Afríkumaðurinn sem nær að vinna sérleið á Grand Tour móti en hann tók Mathieu van der Poel á sprettinum í lokin. Girmay fór upp á verðlaunapall eftir sérleiðina en hafði ekki heppnina með sér. Tappinn úr kampavínsflöskunni fór upp í auga hans. 820 pm @GrmayeBiniam has just left hospital in Jesi #Giro105 His start in stage 11 looks unlikely. In the morning the team will communicate about it pic.twitter.com/WvBC5Z2ZJL— Renaat Schotte (@wielerman) May 17, 2022 Það var augljóst strax að hann fann mikið til og varð á endanum að fara af pallinum. Liðið hans hlúði fyrst að Girmay en síðan varð ljóst að hann þurftu að fara upp á sjúkrahús til frekari rannsókna. Það er líklegt að þessu augnmeiðsli gætu kostað hann frekari þátttöku í Ítalíuhjólreiðunum. This is how you make history Biniam Girmay becomes the first black African to win a Giro d'Italia stage with a monster sprint __ #Giro pic.twitter.com/pNbUxqiVuT— Velon CC (@VelonCC) May 17, 2022 Hjólreiðar Ítalía Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sjá meira
Girmay varð þarna fyrsti litaði Afríkumaðurinn sem nær að vinna sérleið á Grand Tour móti en hann tók Mathieu van der Poel á sprettinum í lokin. Girmay fór upp á verðlaunapall eftir sérleiðina en hafði ekki heppnina með sér. Tappinn úr kampavínsflöskunni fór upp í auga hans. 820 pm @GrmayeBiniam has just left hospital in Jesi #Giro105 His start in stage 11 looks unlikely. In the morning the team will communicate about it pic.twitter.com/WvBC5Z2ZJL— Renaat Schotte (@wielerman) May 17, 2022 Það var augljóst strax að hann fann mikið til og varð á endanum að fara af pallinum. Liðið hans hlúði fyrst að Girmay en síðan varð ljóst að hann þurftu að fara upp á sjúkrahús til frekari rannsókna. Það er líklegt að þessu augnmeiðsli gætu kostað hann frekari þátttöku í Ítalíuhjólreiðunum. This is how you make history Biniam Girmay becomes the first black African to win a Giro d'Italia stage with a monster sprint __ #Giro pic.twitter.com/pNbUxqiVuT— Velon CC (@VelonCC) May 17, 2022
Hjólreiðar Ítalía Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Emil leggur skóna á hilluna Sport Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Fleiri fréttir Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Emil leggur skóna á hilluna Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Barðist degi eftir að hafa orðið fyrir bíl „Finn að ég er að fara að toppa á réttum tíma“ Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Ítalskur skíðakappi lést eftir árekstur á æfingu Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Dagskráin í dag: Meistaradeildin hefst, Lokasóknin og VARsjáin Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Burrow leggst undir hnífinn og verður lengi frá Sjá meira