Sögulegur sigurvegari þarf kannski að hætta keppni eftir kampavínsslys Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. maí 2022 09:30 Biniam Girmay heldur hér um augað eftir óhappið. AP/Massimo Paolone Biniam Girmay skrifaði söguna þegar hann vann tíundu sérleið í Ítalíuhjólreiðunum en dagurinn endaði þó ekki jafnvel. Girmay varð þarna fyrsti litaði Afríkumaðurinn sem nær að vinna sérleið á Grand Tour móti en hann tók Mathieu van der Poel á sprettinum í lokin. Girmay fór upp á verðlaunapall eftir sérleiðina en hafði ekki heppnina með sér. Tappinn úr kampavínsflöskunni fór upp í auga hans. 820 pm @GrmayeBiniam has just left hospital in Jesi #Giro105 His start in stage 11 looks unlikely. In the morning the team will communicate about it pic.twitter.com/WvBC5Z2ZJL— Renaat Schotte (@wielerman) May 17, 2022 Það var augljóst strax að hann fann mikið til og varð á endanum að fara af pallinum. Liðið hans hlúði fyrst að Girmay en síðan varð ljóst að hann þurftu að fara upp á sjúkrahús til frekari rannsókna. Það er líklegt að þessu augnmeiðsli gætu kostað hann frekari þátttöku í Ítalíuhjólreiðunum. This is how you make history Biniam Girmay becomes the first black African to win a Giro d'Italia stage with a monster sprint __ #Giro pic.twitter.com/pNbUxqiVuT— Velon CC (@VelonCC) May 17, 2022 Hjólreiðar Ítalía Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira
Girmay varð þarna fyrsti litaði Afríkumaðurinn sem nær að vinna sérleið á Grand Tour móti en hann tók Mathieu van der Poel á sprettinum í lokin. Girmay fór upp á verðlaunapall eftir sérleiðina en hafði ekki heppnina með sér. Tappinn úr kampavínsflöskunni fór upp í auga hans. 820 pm @GrmayeBiniam has just left hospital in Jesi #Giro105 His start in stage 11 looks unlikely. In the morning the team will communicate about it pic.twitter.com/WvBC5Z2ZJL— Renaat Schotte (@wielerman) May 17, 2022 Það var augljóst strax að hann fann mikið til og varð á endanum að fara af pallinum. Liðið hans hlúði fyrst að Girmay en síðan varð ljóst að hann þurftu að fara upp á sjúkrahús til frekari rannsókna. Það er líklegt að þessu augnmeiðsli gætu kostað hann frekari þátttöku í Ítalíuhjólreiðunum. This is how you make history Biniam Girmay becomes the first black African to win a Giro d'Italia stage with a monster sprint __ #Giro pic.twitter.com/pNbUxqiVuT— Velon CC (@VelonCC) May 17, 2022
Hjólreiðar Ítalía Mest lesið Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Handbolti Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Fótbolti Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Fótbolti Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn Sport „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Fótbolti Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Íslenski boltinn Enskar í úrslit eftir dramatík Fótbolti Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Fótbolti „Við viljum meira“ Fótbolti Fleiri fréttir Ballið ekki búið hjá Breiðabliki Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn „Meiri áhrif frá Arnari Gunnlaugssyni heldur en Svíþjóð“ Hetja Englands á EM: „Fyrir fjórum árum var ég krakki að kasta boltum til þeirra“ Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Dagskráin í dag: Skytturnar fá drengina frá Mílanó í heimsókn „Við viljum meira“ Uppbótartíminn: „Þetta tók níu sekúndur“ Enskar í úrslit eftir dramatík Uppgjörið: Lech Poznan - Breiðablik 7-1 | Afhroð í Póllandi Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni KR í markmannsleit eftir meiðsli Davíð Snorri aðstoðar Frey og félaga Eigandi Cowboys gerir stjörnurnar sínar brjálaðar Mætti með bikarinn á frumsýningu Happy Gilmore Víðir fór holu í höggi Rakarastofa og sjónvarp fyrir alla í flottasta búningsklefa heims Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Borgarstjórinn forðast að ræða hótanir Trumps Fyrrum leikmaður Liverpool og Chelsea látinn „Fjölmennasti leikur sem Breiðablik hefur spilað“ Frá Inter til Serbíu og gæti mætt Blikum Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Hrósuðu Túfa í hástert: „Á einhvern hátt heldur maður með honum“ Búinn að eyða yfir tuttugu milljörðum en segist vanta meira „Við erum ekki á góðum stað“ Þurfa að losa leikmenn til að skrá Rashford „Ég líki þessu svolítið við Blikana“ Hálffimmtug Venus snéri aftur með sigri Styttist í að Orri Steinn verði ekki lengur stærsta sala FCK Sjá meira