Hlutkesti skilaði Önnu Jónu í sveitarstjórn í Fljótsdalshreppi Atli Ísleifsson skrifar 17. maí 2022 11:55 Hengifoss í Fljótsdalshreppi. Austurland.is Jóhann Frímann Þórhallsson hlaut flest atkvæði í sveitarstjórn í óbundinni kosningu til sveitarstjórnar í Fljótsdalshreppi á laugardag. Grípa þurfti til hlutkestis til að ákvarða hver myndi skipa fimmta sætið í sveitarstjórn. Þetta kemur fram á vef Fljótsdalshrepps. Í óbundinni kosningu þurfa kjósendur að skrifa niður nöfn fimm aðalmanna og allt að fimm varamanna á blað og eru allir íbúar eru í kjöri. Þó er hægt er að biðjast undan kjöri jafn lengi og fólk hefur setið í sveitarstjórn. Að þessu sinni hafi þau Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Eiríkur Kjerúlf ákveðið að nýta rétt sinn til að hætta. Eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Fljótsdalshrepps: Jóhann Frímann Þórhallsson, 50 atkvæði Lárus Heiðarsson, 35 atkvæði. Kjartan Benediktsson, 32 atkvæði Halla Auðunardóttir, 27 atkvæði Anna Jóna Árnmarsdóttir, 18 atkvæði Í tilkynningunni kemur fram að Anna Jóna Árnmarsdóttir og Urður Gunnarsdóttir hafi orðið jafnar í fimmta sæti með átján atkvæði hvor. „Kjörstjórn fékk óháðan aðila til að draga á milli þeirra og þar varð Anna Jóna hlutskörpust með hlutkesti. Talning atkvæða tók óvenju langan tíma en afstemming við talninguna tók tíma, ekki þurfti að úrskurða um stór vafaatriði. Á kjörskrá voru 85. 58 greiddu atkvæði á kjörstað en þrír utan hans. Alls kaus 61 kjósandi, kjörsókn því 71,76 prósent. Varamenn: 1. Urður Gunnarsdóttir, 18 atkvæði í 1. – 5. sæti. 2. Guðni Jónsson, 18 atkvæði í 1. - 7. Sæti. 3. Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, 18 atkvæði í 1. – 8. sæti. 4. Gunnar Gunnarsson, 17 atkvæði í 1. – 9. sæti 5. Þórhallur Jóhannsson, 18 atkvæði 1. – 10 . sæti Alls voru auðir seðlar tveir og ógildir einn. Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fljótsdalshreppur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Fljótsdalshrepps. Í óbundinni kosningu þurfa kjósendur að skrifa niður nöfn fimm aðalmanna og allt að fimm varamanna á blað og eru allir íbúar eru í kjöri. Þó er hægt er að biðjast undan kjöri jafn lengi og fólk hefur setið í sveitarstjórn. Að þessu sinni hafi þau Gunnþórunn Ingólfsdóttir og Eiríkur Kjerúlf ákveðið að nýta rétt sinn til að hætta. Eftirfarandi munu skipa sveitarstjórn Fljótsdalshrepps: Jóhann Frímann Þórhallsson, 50 atkvæði Lárus Heiðarsson, 35 atkvæði. Kjartan Benediktsson, 32 atkvæði Halla Auðunardóttir, 27 atkvæði Anna Jóna Árnmarsdóttir, 18 atkvæði Í tilkynningunni kemur fram að Anna Jóna Árnmarsdóttir og Urður Gunnarsdóttir hafi orðið jafnar í fimmta sæti með átján atkvæði hvor. „Kjörstjórn fékk óháðan aðila til að draga á milli þeirra og þar varð Anna Jóna hlutskörpust með hlutkesti. Talning atkvæða tók óvenju langan tíma en afstemming við talninguna tók tíma, ekki þurfti að úrskurða um stór vafaatriði. Á kjörskrá voru 85. 58 greiddu atkvæði á kjörstað en þrír utan hans. Alls kaus 61 kjósandi, kjörsókn því 71,76 prósent. Varamenn: 1. Urður Gunnarsdóttir, 18 atkvæði í 1. – 5. sæti. 2. Guðni Jónsson, 18 atkvæði í 1. - 7. Sæti. 3. Sólrún Júlía Hjartardóttir Kjerúlf, 18 atkvæði í 1. – 8. sæti. 4. Gunnar Gunnarsson, 17 atkvæði í 1. – 9. sæti 5. Þórhallur Jóhannsson, 18 atkvæði 1. – 10 . sæti Alls voru auðir seðlar tveir og ógildir einn.
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Fljótsdalshreppur Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira