Borguðu óvænt námslánin hjá öllum nemendunum Elísabet Hanna skrifar 17. maí 2022 14:31 Evan Spiegel, einn stofnandi Snapchat og Miranda Kerr eiginkona hans og eigandi Kora Organics borguðu niður námslánin. Skjáskot/Instagram Evan Spiegel og eiginkona hans Miranda Kerr glöddu nýútskrifaða nemendur hjá Otis listaháskólanum í Los Angeles þegar þau borguðu niður öll námslánin þeirra. Evan er stofnandi Snapchat og Miranda er fyrirsæta og stofnandi Kora Organics Þau tóku sig til og greiddu niður skuldir alls 285 nemenda sem voru að útskrifast á sunnudaginn og var þetta stærsta fjárframlag sem hefur komið til skólans. „Námslán sitja þungt á okkar fjölbreytta og hæfileikaríka hóp útskriftarnema,“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) sagði Charles Hirschorn forseti skólans í ræðu sinni og bætti við: „Við vonum að þetta framlag muni veita verðskuldaðan létti og styrkja þá til að stunda þrár sínar og störf, dreifa örlætinu áfram og verða næstu leiðtogar samfélags okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) Sumarskóli fyrir Stanford Sjálfur stundaði Evan sumanám við skólann á unglingsárunum áður en hann fór í nám við Stanford háskólann. „Það breytti lífi mínu og lét mér líða eins og ég væri heima,“ sagði hann um reynsluna. Hann segir námið hafa ögrað sér og hjálpað sér að vaxa sem hafi verið frábært innan um allt hæfileikaríka fólkið sem er þar. View this post on Instagram A post shared by Evan Spiegel (@evanspiegelsnap) Heiðursgráður Parið fékk heiðursgráðu frá skólanum á sunnudaginn en Bobby Berk var einnig þess heiðurs aðnjótandi. Hann er er einn af stjórnendum Queer Eye þáttanna á Netflix. Bobby sagði í færslu sinni á Instagram að það hafi verið ótrúleg stund að upplifa augnablikið þegar tilkynnt var um niðurgreiðslurnar og að andlit nemendanna og foreldra þeirra hafi ljómað: „Hversu falleg stund að sjá andlitin á þessum nemendum og fjölskyldum þeirra þegar þau voru að átta sig á því að þau væru ekki aðeins að labba frá skólanum með gráðu sem þau hafa lagt svo mikið á sig til þess að fá heldur væru þau líka að labba í burtu skuldlaus.“ View this post on Instagram A post shared by Bobby Berk (@bobby) Námsmenn stórskuldugir í Ameríku Nemendur í Ameríku þurfa að meðaltali að taka lán upp á tæpar fjórar milljónir til þess að fá Bachelor gráðu í ríkisreknum skóla samkvæmt Education Data Initiative og eru margir allt sitt líf að borga niður námslánin sín. Einn af nýútskrifuðu nemendunum, Hope Mackey gat ekki annað en grátið í viðtali við LA Times eftir að hafa fengið fréttirnar og sagði: „Þetta er brjálað, ég trúi því ekki að þetta sé í alvörunni að gerast.“ Skóla - og menntamál Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. 23. júlí 2019 23:13 Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30. mars 2019 10:21 Úr Stanford í Kísildalinn Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur. 4. nóvember 2017 11:00 Miranda Kerr gifti sig í Dior Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel 17. júlí 2017 11:15 Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Evan Spiegel og Miranda Kerr gengu í það heilaga á heimili sínu um helgina. 29. maí 2017 10:45 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Þau tóku sig til og greiddu niður skuldir alls 285 nemenda sem voru að útskrifast á sunnudaginn og var þetta stærsta fjárframlag sem hefur komið til skólans. „Námslán sitja þungt á okkar fjölbreytta og hæfileikaríka hóp útskriftarnema,“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) sagði Charles Hirschorn forseti skólans í ræðu sinni og bætti við: „Við vonum að þetta framlag muni veita verðskuldaðan létti og styrkja þá til að stunda þrár sínar og störf, dreifa örlætinu áfram og verða næstu leiðtogar samfélags okkar.“ View this post on Instagram A post shared by Otis College of Art and Design (@otiscollege) Sumarskóli fyrir Stanford Sjálfur stundaði Evan sumanám við skólann á unglingsárunum áður en hann fór í nám við Stanford háskólann. „Það breytti lífi mínu og lét mér líða eins og ég væri heima,“ sagði hann um reynsluna. Hann segir námið hafa ögrað sér og hjálpað sér að vaxa sem hafi verið frábært innan um allt hæfileikaríka fólkið sem er þar. View this post on Instagram A post shared by Evan Spiegel (@evanspiegelsnap) Heiðursgráður Parið fékk heiðursgráðu frá skólanum á sunnudaginn en Bobby Berk var einnig þess heiðurs aðnjótandi. Hann er er einn af stjórnendum Queer Eye þáttanna á Netflix. Bobby sagði í færslu sinni á Instagram að það hafi verið ótrúleg stund að upplifa augnablikið þegar tilkynnt var um niðurgreiðslurnar og að andlit nemendanna og foreldra þeirra hafi ljómað: „Hversu falleg stund að sjá andlitin á þessum nemendum og fjölskyldum þeirra þegar þau voru að átta sig á því að þau væru ekki aðeins að labba frá skólanum með gráðu sem þau hafa lagt svo mikið á sig til þess að fá heldur væru þau líka að labba í burtu skuldlaus.“ View this post on Instagram A post shared by Bobby Berk (@bobby) Námsmenn stórskuldugir í Ameríku Nemendur í Ameríku þurfa að meðaltali að taka lán upp á tæpar fjórar milljónir til þess að fá Bachelor gráðu í ríkisreknum skóla samkvæmt Education Data Initiative og eru margir allt sitt líf að borga niður námslánin sín. Einn af nýútskrifuðu nemendunum, Hope Mackey gat ekki annað en grátið í viðtali við LA Times eftir að hafa fengið fréttirnar og sagði: „Þetta er brjálað, ég trúi því ekki að þetta sé í alvörunni að gerast.“
Skóla - og menntamál Bandaríkin Hollywood Tengdar fréttir Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. 23. júlí 2019 23:13 Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30. mars 2019 10:21 Úr Stanford í Kísildalinn Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur. 4. nóvember 2017 11:00 Miranda Kerr gifti sig í Dior Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel 17. júlí 2017 11:15 Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Evan Spiegel og Miranda Kerr gengu í það heilaga á heimili sínu um helgina. 29. maí 2017 10:45 Mest lesið Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Lífið Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Bíó og sjónvarp Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Tónlist Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Tónlist Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Lífið Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Lífið Verð alltaf stoltari og stoltari af mömmu Lífið Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Lífið „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Lífið Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Lífið Fleiri fréttir Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Adam Sandler á sýningu Maríu Birtu í Las Vegas Nicola Sturgeon orðin einhleyp Mætti með fertugan Paddington á forsýninguna David Lynch er látinn Flugfélag bregst við vegna kómískrar frásagnar Katrínar Skælbrosandi Sofia snæddi með Lewis Erótískt hommablað vill mynda akureyrska fola Bobbysocks og Wig Wam vilja aftur í Eurovision Sagði engum frá nema fjölskyldunni Fallegt heimili Völu á Álftanesinu Starfsdagar nauðsynlegir, meira ofbeldi og ljótara orðbragð „Þetta er svo ósanngjarnt og enn mjög óraunverulegt fyrir okkur fjölskylduna“ Sjá meira
Notendum Snapchat fjölgar um átta prósent Hlutabréf í móðurfyrirtæki samskiptaforritsins hafa hækkað í verði eftir að önnur ársfjórðungsskýrsla félagsins var birt. 23. júlí 2019 23:13
Á von á sínu þriðja barni Fyrirsætan Miranda Kerr á von á sínu þriðja barni en þetta staðfesti talsmaður fyrirsætunnar í samtali við People. 30. mars 2019 10:21
Úr Stanford í Kísildalinn Líney Arnórsdóttir var fyrsta íslenska konan til að hljóta inngöngu í MBA í Stanford háskóla í Kaliforníu. Eftir útskrift fékk hún starf hjá tæknifyrirtæki í Kísildalnum. Líney segir frá glæstum námsferli sínum og lífinu í Kísildalnum þar sem hallar verulega á konur. 4. nóvember 2017 11:00
Miranda Kerr gifti sig í Dior Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat, Evan Spiegel 17. júlí 2017 11:15
Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Evan Spiegel og Miranda Kerr gengu í það heilaga á heimili sínu um helgina. 29. maí 2017 10:45