„Ég er bara svo ánægð að hún komi heim“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. maí 2022 11:01 Alexandra Jóhannsdóttir var búin að skora eftir aðeins fimm mínútna leik í sigrinum á KR. S2 Sport Bestu mörkin ræddu endurkomu Alexöndru Jóhannsdóttur í íslensku deildina en hún kom til Breiðabliks á láni á dögunum og skoraði í sigri á KR í fyrsta leik. Fyrst var spilað viðtal Vals Páls Eiríkssonar við landsliðskonuna. „Ég fékk þetta ekki staðfest fyrr en síðasta laugardag en þetta er búið að vera aðeins í umræðunni, svona þannig lagað, það er svolítið síðan að ég bað um að fá að fara en ég fékk ekki staðfest fyrr en í síðustu viku,“ sagði Alexandra. En þurfti hún að setja mikla pressu til að ná skiptunum í gegn? „Já, ég þurfti að pressa smá á þá. En ég skil þá svo sem alveg að vilja ekki hleypa mér strax þegar það er stutt eftir af mótinu og við erum í bullandi séns á Meistaradeildarsæti. Ég skil svo alveg að þeir vilji ekki hleypa mér út ef það gerist síðan eitthvað fyrir mannskapinn,“ segir Alexandra. „Frábært að fá Alexöndru inn í deildina en áttir þú von á þessu Sonný,“ spurði Helena Ólafsdóttir. Klippa: Bestu mörkin: Heimkoma Alexöndru Jóhannsdóttur „Ég er bara svo ánægð að hún komi heim. Hún fékk að koma til að fá leiki og koma sér í leikform. Við viljum hana heila á Evrópumótinu í sumar. Gott líka fyrir Breiðablik að fá hana inn á miðjuna,“ Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Alexandra fór út í atvinnumennsku til Frankfurt í Þýskalandi eftir að hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2020. „Ég held pottþétt að þetta sé búið að vera svolítið erfitt fyrir hana en ég held samt líka að þetta sé eitthvað sem hún eigi eftir að læra svo ofboðslega mikið af. Ég held að hún myndi aldrei vilja breyta þessu enda ekkert slorlið sem hún er að spila fyrir,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá alla umfjöllunina um Alexöndru hér fyrir ofan. Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira
„Ég fékk þetta ekki staðfest fyrr en síðasta laugardag en þetta er búið að vera aðeins í umræðunni, svona þannig lagað, það er svolítið síðan að ég bað um að fá að fara en ég fékk ekki staðfest fyrr en í síðustu viku,“ sagði Alexandra. En þurfti hún að setja mikla pressu til að ná skiptunum í gegn? „Já, ég þurfti að pressa smá á þá. En ég skil þá svo sem alveg að vilja ekki hleypa mér strax þegar það er stutt eftir af mótinu og við erum í bullandi séns á Meistaradeildarsæti. Ég skil svo alveg að þeir vilji ekki hleypa mér út ef það gerist síðan eitthvað fyrir mannskapinn,“ segir Alexandra. „Frábært að fá Alexöndru inn í deildina en áttir þú von á þessu Sonný,“ spurði Helena Ólafsdóttir. Klippa: Bestu mörkin: Heimkoma Alexöndru Jóhannsdóttur „Ég er bara svo ánægð að hún komi heim. Hún fékk að koma til að fá leiki og koma sér í leikform. Við viljum hana heila á Evrópumótinu í sumar. Gott líka fyrir Breiðablik að fá hana inn á miðjuna,“ Sonný Lára Þráinsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Alexandra fór út í atvinnumennsku til Frankfurt í Þýskalandi eftir að hún varð Íslandsmeistari með Breiðabliki sumarið 2020. „Ég held pottþétt að þetta sé búið að vera svolítið erfitt fyrir hana en ég held samt líka að þetta sé eitthvað sem hún eigi eftir að læra svo ofboðslega mikið af. Ég held að hún myndi aldrei vilja breyta þessu enda ekkert slorlið sem hún er að spila fyrir,“ sagði Lilja Dögg Valþórsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum. Það má sjá alla umfjöllunina um Alexöndru hér fyrir ofan.
Besta deild kvenna Bestu mörkin Breiðablik Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Fleiri fréttir Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Sjá meira