„Sokknum verður ekki skilað“ Atli Arason skrifar 13. maí 2022 23:32 Gunnar Magnús Jónsson með sokkinn umtalaða. Vísir/Atli Arason Gunnar Magnús Jónsson, þjálfari Keflavíkur, sagði að liðið sitt hefði ekki mætt klárt til leiks gegn Aftureldingu í 1-2 tapi liðsins í fjórðu umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta. „Mér fannst við ekki mæta tilbúnar. Við vorum búnar að ræða það fyrir leik að þetta yrði gríðarlega mikill baráttu leikur en við vorum ekki tilbúnar í baráttuna og fengum á okkur ódýr mörk. Svo voru þær mikið til baka í síðari hálfleik og við náðum ekki að skapa okkur neitt svakalegt en svona getur fótboltinn verið,“ sagði Gunnar í viðtali við Vísi eftir leikinn. Lið Keflavíkur kom öllum að óvörum með því að vinna fyrstu tvo leiki sína í deildinni og þar á meðal stórlið Breiðabliks. Eftir þann leik vildi Gunnar koma sokk til skila til Helenu Ólafs og fleiri sem höfðu spáð Keflavíkingum hrakfalls gengi á tímabilinu og vakti það mikla athygli. Eftir tvo tapleiki í röð var Gunnar eðlilega spurður að því hvort það væri þá tímabært að skila sokknum til baka. „Ég veit það nú ekki. Þetta er þannig í fótboltanum að maður þarf að gleðjast þegar það gengur vel og það er bara eðlilegt. Ég ætla að vona það hlakki ekki í skólasystur minni henni Helenu þegar það gengur illa hjá okkur, en nei nei, sokknum verður ekki skilað,“ svaraði Gunnar og gat leyft sér að horfa á kímnislega hlið þessa umtalaða atviks. Keflvíkingar styrktu hóp sinn fyrir gluggalok með því að fá til liðs við sig spænskan miðjumann að nafni Maria Corral Pinon. Maria spilaði með Ana Paula Santos, leikmanni Keflavíkur, í William Carey háskólanum í Mississippi í Bandaríkjunum. „Hún kemur til landsins seinni hlutann í maí. Það vill svo til að þetta er vinkona hennar Önnu Pálu og hún er bara að koma í heimsókn og ætlar að fá að æfa með okkur og við létum hana bara fá félagaskipti. Síðan kemur í ljós hvort hún muni spila með okkur eða ekki,“ sagði Gunnar að lokum, aðspurður út í nýjasta liðsstyrk Keflavíkur. Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira
„Mér fannst við ekki mæta tilbúnar. Við vorum búnar að ræða það fyrir leik að þetta yrði gríðarlega mikill baráttu leikur en við vorum ekki tilbúnar í baráttuna og fengum á okkur ódýr mörk. Svo voru þær mikið til baka í síðari hálfleik og við náðum ekki að skapa okkur neitt svakalegt en svona getur fótboltinn verið,“ sagði Gunnar í viðtali við Vísi eftir leikinn. Lið Keflavíkur kom öllum að óvörum með því að vinna fyrstu tvo leiki sína í deildinni og þar á meðal stórlið Breiðabliks. Eftir þann leik vildi Gunnar koma sokk til skila til Helenu Ólafs og fleiri sem höfðu spáð Keflavíkingum hrakfalls gengi á tímabilinu og vakti það mikla athygli. Eftir tvo tapleiki í röð var Gunnar eðlilega spurður að því hvort það væri þá tímabært að skila sokknum til baka. „Ég veit það nú ekki. Þetta er þannig í fótboltanum að maður þarf að gleðjast þegar það gengur vel og það er bara eðlilegt. Ég ætla að vona það hlakki ekki í skólasystur minni henni Helenu þegar það gengur illa hjá okkur, en nei nei, sokknum verður ekki skilað,“ svaraði Gunnar og gat leyft sér að horfa á kímnislega hlið þessa umtalaða atviks. Keflvíkingar styrktu hóp sinn fyrir gluggalok með því að fá til liðs við sig spænskan miðjumann að nafni Maria Corral Pinon. Maria spilaði með Ana Paula Santos, leikmanni Keflavíkur, í William Carey háskólanum í Mississippi í Bandaríkjunum. „Hún kemur til landsins seinni hlutann í maí. Það vill svo til að þetta er vinkona hennar Önnu Pálu og hún er bara að koma í heimsókn og ætlar að fá að æfa með okkur og við létum hana bara fá félagaskipti. Síðan kemur í ljós hvort hún muni spila með okkur eða ekki,“ sagði Gunnar að lokum, aðspurður út í nýjasta liðsstyrk Keflavíkur.
Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Skalf meðan hann lagði Carlsen: „Þetta var algjörlega galið“ Sport Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum Íslenski boltinn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Fleiri fréttir Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Í beinni: ÍBV - Fram | Kemur fyrsta markið á Þórsvelli? Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Real Madrid fer liða verst út úr myndbandsdómgæslunni Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Sjá meira