Umsóknir um alþjóðlega vernd aldrei verið fleiri Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 13. maí 2022 12:00 Gylfi Þór Þorsteinsson leiðir teymi sem heldur utan um komu flóttafólks frá Úkraínu. Vísir/Vilhelm Íslenska ríki hefur aldrei tekið á móti fleiri umsækjendum um alþjóðlega vernd, en þeir eru 1.508 það sem af er ári. Þá hefur ríkið tekið á móti 979 flóttamönnum frá Úkraínu en húsnæðisskortur virðist ætla að verða mikil áskorun. Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“ Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Gylfi Þór Þorsteinsson, aðgerðarstjóri yfir móttöku flóttamanna frá Úkraínu segir að straumur flóttafólks til landsins sé að aukast aftur eftir að hann minnkaði um og yfir páskana. „Það sem af er ári höfum við tekið á móti 1.508 umsækjendum um alþjóðlega vernd, þar af eru 979 frá Úkraínu,“ segir Gylfi og bætir við að 257 börn séu úr hópi Úkraínumanna. Gylfi segir að húsnæðismál fyrir þennan hóp séu í ágætis málum eins og er en húsnæðisskortur á landinu gæti orðið til vandræða. „Ég held að Mannvirkjastofnun hafi bent á að það vanti einar þrjú þúsund íbúðir á landið fyrir þetta ár. Nú erum við að bæta við töluverðum fjölda fólks inn í landið og ef þessar tölur halda áfram að vera svona þá má búast við að flóttamenn á þessu ári verið á bilinu þrjú til fjögur þúsund. Hvað það þýðir í íbúafjölda? Það gæti verið 1500 til 2000 íbúðir sem þurfa þar til viðbótar þannig það er ljóst að það er gífurleg húsnæðisþörf að skapast í landinu á þessu ári.“ Gylfi segir að enn sem komið er hafi teymið ekki þurft að leita á náðir fólks varðandi gistingu fyrir flóttafólk, en það gæti þó breyst. „Og erum að vinna með aðilum, bæði eins og vinnumálastofnun og öðrum um að samtvinna störf og húsnæði meðal annars úti á landi.“
Flóttafólk á Íslandi Flóttamenn Innrás Rússa í Úkraínu Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Tengdar fréttir Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Þinglokasamningur í höfn Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Fleiri fréttir Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sjá meira
Menn hafi boðist til að hýsa ungar og einhleypar úkraínskar konur Aðgerðarstjóri teymis sem heldur utan um móttöku flóttafólks frá Úkraínu segist persónulega hafa fengið mýmörg skilaboð frá mönnum sem boðist hafa til að hýsa flóttamfólk en þó með ýmsum skilyrðum. Einn vildi til að mynda aðeins hýsa einhleypa konu undir 35 ára aldri. 29. apríl 2022 22:05