Geir Ólafs með óhefðbundin skilaboð til kjósenda Snorri Másson skrifar 12. maí 2022 20:02 Geir Ólafsson, frambjóðandi Miðflokksins, bauð upp á áhrifarík skilaboð til kjósenda í viðtali við fréttastofu í dag. Stöð 2 Fréttastofa fór á stúfana í dag á nokkrar kosningaskrifstofur á höfuðborgarsvæðinu og þar gat að líta allt frá djögglandi frambjóðendum sem í örvæntingu sinni reyna að komast inn í borgarstjórn og til Geirs Ólafssonar, sem sló tóninn með áhrifaríku tóndæmi. Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Pawel Bartoszek, borgarfulltrúi Viðreisnar, er í baráttusæti ef marka má kannanir: „Ég er nú bara að hringja til að minna þig á kosningarnar. Ég myndi vel þiggja þitt atkvæði í þetta skiptið, því ég heng nú dálítið tæpt eins og þú veist,“ sagði hann í samtali við mögulegan kjósanda. Sjá má umfjöllun úr kvöldfréttum Stöðvar 2 í innslaginu hér: Einnig var fjallað um að Píratar, sem þó eru sögulega sigurstranglegir í borginni, hafi kvartað undan óleyfilegum auglýsingum Sjálfstæðisflokksins. Þær voru teknar niður. Á móti kom að sjálfstæðismenn fengu stuðning úr óvæntri átt í morgun: „Setjið X við D“ sagði í auglýsingu Vinstri grænna. Hjá Vinstri grænum var enginn skjálfti vegna þessa - ekkert umtal er illt umtal. Þetta breytir því ekki að sjálfstæðisflokkurinn berst við slæmar kannanir - með nýstárlegum lausnum þó. Frelsisborgarabíllinn var heimsóttur í Valhöll og rifjaðar upp raunir hans; Sjálfstæðisflokkurinn ákvað fyrir skemmstu að endurgreiða börnum sem þeir höfðu verið í óheilbrigðri samkeppni við um veitingasölu við KR heimilið - og svo þurftu þeir frá að hverfa með frelsisborgarana þegar listaháskólanemar vildu ekki sjá þá. Vill ekki sjá Gísla Martein í Kópavogi Geir Ólafsson sá að vísu einnig ástæðu til þess að vekja sérstaka athygli á því kosningaloforði sínu, að takmarka aðgang Gísla Marteins Baldurssonar sjónvarpsmanns að Kópavogi. Geir ertu með eitthvað gott kosningaloforð sem þú vilt koma að? „Já þau eru nokkur en eitt svona aðal, að banna Gísla Marteini að koma til Kópavogs.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Miðflokkurinn Tengdar fréttir Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent „Ég ætla ekki að vera föst á þessum Klausturbar“ Innlent Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Innlent Fleiri fréttir Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Sjá meira
Samfylkingin stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu Samfylkingin er stærsti flokkurinn í Reykjavík samkvæmt nýrri könnun Maskínu fyrir fréttastofuna en Sjálfstæðisflokkurinn fylgir þar fast á eftir. Meirihluti flokkanna fjögurra sem mynda meirihluta í borgarstjórn heldur. 11. maí 2022 19:02