Keppni í fimleikum á Íslandi óháð kyni Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2022 11:31 Fimleikakrakkar á Íslandi geta frá og með næsta hausti valið hvaða flokki þeir keppa í. mynd/FSÍ Á ársþingi Fimleikasambands Íslands á dögunum var ákveðið að keppni í fimleikum á Íslandi yrði óháð kyni fram að 14. aldursári. Á þinginu var samþykkt tillaga stjórnar og tækninefndar Fimleikasambands Íslands. Hún gengur út á að hver og einn keppandi geti ráðið því hvort hann skrái sig í það sem kallað hefur verið keppni karla eða keppni kvenna á hverju móti, án þess að þurfa einhverja sérstaka undanþágu. Breytingin á bæði við um áhaldafimleika og hópfimleika. Hlíta þarf reglum um búninga í keppnum. Þegar keppandi hefur náð 14 ára aldri er það í höndum aðildarfélags hans að óska eftir því að fagnefnd FSÍ skoði mál viðkomandi, vilji hann keppa í öðrum flokki en líffræðilegt kyn hans segir til um. Alþjóðafimleikasambandið er ekki með sams konar reglur og því gilda breytingarnar ekki um þátttöku í íslensku landsliðunum. Tillöguna sem samþykkt var má sjá í heild hér að neðan: Stjórn og tækninefndir leggja til að keppni í íslenska fimleikastiganum/hópfimleikum verði heimil óháð kynjum fram að 14 aldursári. Á 14 aldursári þarf aðildafélag keppanda að óska eftir því að hvert mál fyrir sig verði skoðað af viðeigandi fagnefnd Fimleikasambandsins. Kynsegin einstaklingar geta keppt í þeim flokki/grein sem þeir samsama sig með og lúta þá þeim reglum sem fylgja flokki/grein. Ekki er í boði að keppa í fleiri en einum flokki/grein á sama móti. Búningar eru samkvæmt reglum íslenska fimleikastigans/hópfimleikareglum. Þar sem Alþjóðafimleikasambandið hefur ekki sambærilega heimild í sínum reglum gildir efni þessarar tillögu ekki um þátttöku í landsliði á vegum sambandsins. Fimleikar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira
Á þinginu var samþykkt tillaga stjórnar og tækninefndar Fimleikasambands Íslands. Hún gengur út á að hver og einn keppandi geti ráðið því hvort hann skrái sig í það sem kallað hefur verið keppni karla eða keppni kvenna á hverju móti, án þess að þurfa einhverja sérstaka undanþágu. Breytingin á bæði við um áhaldafimleika og hópfimleika. Hlíta þarf reglum um búninga í keppnum. Þegar keppandi hefur náð 14 ára aldri er það í höndum aðildarfélags hans að óska eftir því að fagnefnd FSÍ skoði mál viðkomandi, vilji hann keppa í öðrum flokki en líffræðilegt kyn hans segir til um. Alþjóðafimleikasambandið er ekki með sams konar reglur og því gilda breytingarnar ekki um þátttöku í íslensku landsliðunum. Tillöguna sem samþykkt var má sjá í heild hér að neðan: Stjórn og tækninefndir leggja til að keppni í íslenska fimleikastiganum/hópfimleikum verði heimil óháð kynjum fram að 14 aldursári. Á 14 aldursári þarf aðildafélag keppanda að óska eftir því að hvert mál fyrir sig verði skoðað af viðeigandi fagnefnd Fimleikasambandsins. Kynsegin einstaklingar geta keppt í þeim flokki/grein sem þeir samsama sig með og lúta þá þeim reglum sem fylgja flokki/grein. Ekki er í boði að keppa í fleiri en einum flokki/grein á sama móti. Búningar eru samkvæmt reglum íslenska fimleikastigans/hópfimleikareglum. Þar sem Alþjóðafimleikasambandið hefur ekki sambærilega heimild í sínum reglum gildir efni þessarar tillögu ekki um þátttöku í landsliði á vegum sambandsins.
Stjórn og tækninefndir leggja til að keppni í íslenska fimleikastiganum/hópfimleikum verði heimil óháð kynjum fram að 14 aldursári. Á 14 aldursári þarf aðildafélag keppanda að óska eftir því að hvert mál fyrir sig verði skoðað af viðeigandi fagnefnd Fimleikasambandsins. Kynsegin einstaklingar geta keppt í þeim flokki/grein sem þeir samsama sig með og lúta þá þeim reglum sem fylgja flokki/grein. Ekki er í boði að keppa í fleiri en einum flokki/grein á sama móti. Búningar eru samkvæmt reglum íslenska fimleikastigans/hópfimleikareglum. Þar sem Alþjóðafimleikasambandið hefur ekki sambærilega heimild í sínum reglum gildir efni þessarar tillögu ekki um þátttöku í landsliði á vegum sambandsins.
Fimleikar Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Enski boltinn Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Fótbolti Fleiri fréttir Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ „Gerði mér ekki einu sinni grein fyrir því hversu sérstakir þeir voru“ „Ég hata það að þurfa að gera þetta myndband“ „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Skilur stress þjóðarinnar betur Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik Sjá meira