Skógarbirnirnir verða líklega að klára úrslitakeppni NBA án stórstjörnunnar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. maí 2022 16:02 Ja Morant sést hér sárþjáður á bekknum þegar sjúkraþjálfari Memphis Grizzlies skoðar hnémeiðslin hans. Getty/Thearon W. Henderson Útlitið er ekki gott fyrir Ja Morant, leikstjórnanda NBA-liðs Memphis Grizzlies eftir að hann meiddist í einvíginu á móti Golden State Warriors. Morant meiddist á hné í þriðja leiknum og Grizzlies liðið lék án hans í leik fjögur sem tapaðist. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Morant sé með beinmar og því ekki miklar líkur á því að hann spili meira í þessari úrslitakeppni. I was going for the ball. I m not even that type of player, I respect everybody. Hopefully he gets better, and we can see him out there next game. Jordan Poole on his incident with Ja Morant pic.twitter.com/9rbDxEbzag— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2022 Golden State komst í 3-1 í einvíginu með sigri í síðasta leik og tryggir sig áfram í úrslit Vesturdeildarinnar með sigri í nótt. Memphis fólk segir að Morant hafi meiðst í fjórða leikhluta þegar Jordan Poole ætlaði að komast í boltann en greip í hné Ja Morant í staðinn. NBA refsaði Poole ekkert fyrir atvikið. Morant hefur skorað 42 stig í brakinu í þessari úrslitakeppni sem er það mesta af öllum leikmönnum en hann var með 38,3 stig, 8,3 fráköst og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. Ja Morant has been diagnosed with a bone bruise in his right knee and is doubtful to return this postseason, the Grizzlies said Tuesday. https://t.co/6iI7JQfbBJ— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 10, 2022 Grizzlies stóð sig samt vel án hans í vetur en liðið vann 20 af 25 leikjum sem hann missti af. Í síðasta leik tapaði liðið hins vegar með þremur stigum þar sem leikmenn þess klikkkuðu á sex af síðustu átta skotum sínum í leiknum. Hans var því sárt saknað þá. Ja Morant reacted to Jordan Poole grabbing his knee.(via @JaMorant) pic.twitter.com/9XhvkPfYxG— SportsCenter (@SportsCenter) May 8, 2022 NBA Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Morant meiddist á hné í þriðja leiknum og Grizzlies liðið lék án hans í leik fjögur sem tapaðist. Bandarískir fjölmiðlar segja frá því að Morant sé með beinmar og því ekki miklar líkur á því að hann spili meira í þessari úrslitakeppni. I was going for the ball. I m not even that type of player, I respect everybody. Hopefully he gets better, and we can see him out there next game. Jordan Poole on his incident with Ja Morant pic.twitter.com/9rbDxEbzag— Bleacher Report (@BleacherReport) May 8, 2022 Golden State komst í 3-1 í einvíginu með sigri í síðasta leik og tryggir sig áfram í úrslit Vesturdeildarinnar með sigri í nótt. Memphis fólk segir að Morant hafi meiðst í fjórða leikhluta þegar Jordan Poole ætlaði að komast í boltann en greip í hné Ja Morant í staðinn. NBA refsaði Poole ekkert fyrir atvikið. Morant hefur skorað 42 stig í brakinu í þessari úrslitakeppni sem er það mesta af öllum leikmönnum en hann var með 38,3 stig, 8,3 fráköst og 6,7 stoðsendingar að meðaltali í fyrstu þremur leikjunum í einvíginu. Ja Morant has been diagnosed with a bone bruise in his right knee and is doubtful to return this postseason, the Grizzlies said Tuesday. https://t.co/6iI7JQfbBJ— NBA on ESPN (@ESPNNBA) May 10, 2022 Grizzlies stóð sig samt vel án hans í vetur en liðið vann 20 af 25 leikjum sem hann missti af. Í síðasta leik tapaði liðið hins vegar með þremur stigum þar sem leikmenn þess klikkkuðu á sex af síðustu átta skotum sínum í leiknum. Hans var því sárt saknað þá. Ja Morant reacted to Jordan Poole grabbing his knee.(via @JaMorant) pic.twitter.com/9XhvkPfYxG— SportsCenter (@SportsCenter) May 8, 2022
NBA Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn