Oddvitaáskorunin: „Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan“ Samúel Karl Ólason skrifar 10. maí 2022 21:00 Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2022 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í sveitarfélögum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira
Brynjólfur Ingólfsson leiðir lista Flokks fólksins á Akureyri í komandi sveitarstjórnarkosningum. Flokkur fólksins leggur áherslu á málefni öryrkja, eldriborgara og þeirra sem minna mega sín. Allir Akureyringar eiga að hafa greiðan aðgang að grunnþjónustu, óháð efnahag. Engin börn mega líða skort vegna fátæktar. Fólk á ekki að þurfa að hokra í vanlíðan vegna örorku og efri árin eiga að vera gæðaár, en hvorki fátæktargildra né kvíðaefni. Við forgangsröðum fjármunum fyrir fólkið fyrst, svo allt hitt! Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Ásbyrgi. Er eitthvað lítilvægt sem fer þó í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt að sé lagað? Nýja stöðumælakerfið. Hvert er þitt uppáhalds áhugamál sem gæti þótt skrítið? Gullaldaríslenska. Hver eru þín minnistæðustu samskipti við lögregluna? Grunur um ölvunarakstur árið 1968 – mældist 0%. Hvað færðu þér á pizzu? Nautahakk og ananas. Hvaða lag peppar þig mest? Ðe lonly blue boys – Lag þetta gerir mig óðann. Hvað getur þú tekið margar armbeygjur? 5-10. Göngutúr eða skokk? Göngutúr. Uppáhalds brandari? Kauptu þér standara. Hvað er þitt draumafríi? 7 daga hálendisferð á hestum. Hvort fannst þér 2020 eða 2021 vera verra ár? 2020. Uppáhalds tónlistarmaður? Jónas Kaufman. Hvað er það skrýtnasta sem þú manst eftir að hafa gert? Bjóða mig fram til sveitastjórnarkosninga. Ef það væri gerð kvikmynd um ævi þína, hver ætti að leika þig? Má vera íslenskur eða útlenskur. Ingvar E. Sigurðsson. Hefur þú verið í verbúð? Nei. Áhrifamesta kvikmyndin? Gaukshreiðrið. Áttu eftir að sakna Nágranna? Nei. Ef þú yrðir að flytja úr þínu sveitarfélagi, hvert myndir þú helst vilja fara? Til baka fram í Eyjafjarðarsveit. Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? (skammast þín smá fyrir að hafa gaman af því – sakbitin sæla) Coming to take me away hahahahahahaha
Oddvitaáskorunin Sveitarstjórnarkosningar 2022 Akureyri Flokkur fólksins Mest lesið Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Lífið Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Tónlist Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Lífið Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Lífið Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Tónlist Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Fiskikóngurinn kominn í gufuna Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Fleiri fréttir Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Sjá meira