Bayern íhugar að bjóða í Mané Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 9. maí 2022 18:31 Sadio Mané gæti yfirgefið Liverpool í sumar. EPA-EFE/DOMENECH CASTELLO Þýskalandsmeistarar Bayern München skoða möguleikann á að fá Sadio Mané, framherja Liverpool, í sínar raðir í sumar. Mané á aðeins rúmlega ár eftir af samningi sínum í Bítlaborginni og gæti hugsað sér til hreyfings. Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar. Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Sky í Þýskalandi en þar segir að íþróttastjóri Bayern, Hasan Salihamidžić, hafi rætt við umboðsmanns hins þrítuga Mané á dögunum. Senegalski framherjinn rennur út á samning sumarið 2023 og hefur gengið illa að endursemja við kauða. Því gæti Liverpool séð sér leik á borði og selt hann á dágóða summu í sumar frekar en að missa hann frítt ári síðar. Þá segja heimildir Sky að Mané sé ósáttur með hversu mikið púður Liverpool hefur sett í að endursemja við Mohamed Salah á meðan samningsmál hans hafa setið á hakanum. Der FC Bayern bastelt an einem echten Transfer-Kracher! Sky erfuhr exklusiv: Sportvorstand Hasan Salihamidzic will Sadio Mane vom FC Liverpool verpflichten! Der 30 Jahre alte Senegalese soll der Königstransfer im Sommer werden! #skytransfer via @Plettigoal @Sky_Marc pic.twitter.com/Xa2D2zIqrg— Sky Sport (@SkySportDE) May 9, 2022 „Búið ykkur undir eitthvað óvænt,“ sagði Salihamidžić við Sky er hann var spurður hvort Bæjarar gætu sótt stjörnuleikmann í sumar. Bayern fagnaði þýska meistaratitlinum um helgina en tímabilið litast af því að liðið féll úr leik í Meistaradeild Evrópu gegn Villareal í 8-liða úrslitum. Þá beið félagið afhroð í bikarkeppninni. Betur má ef duga skal í Bæjaralandi og því má reikna með að félagið verði virkt á leikmannamarkaðnum í sumar.
Fótbolti Þýski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Fleiri fréttir Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Sjá meira