Guðjón endurkjörinn formaður Félags framhaldsskólakennara Eiður Þór Árnason skrifar 9. maí 2022 17:17 Guðjón Hreinn Hauksson mun leiða félagið áfram. FF Guðjón Hreinn Hauksson hefur verið endurkjörinn formaður Félags framhaldsskólakennara til næstu fjögurra ára. Úrslit í formanns- og stjórnarkjöri félagsins voru tilkynnt síðdegis í dag en atkvæðagreiðslunni lauk klukkan 14. Guðjón Hreinn hefur gegnt formennsku frá árinu 2019 og bar sigur úr býtum með miklum meirihluta atkvæða. Tveir buðu sig fram til formanns. Guðjón Hreinn hlaut 732 atkvæði eða 70,4% greiddra atkvæða og mótframbjóðandinn Kjartan Þór Ragnarsson 264 atkvæði eða 25,4%. Auðir seðlar voru 44 eða 4,2%. Alls voru 1.040 atkvæði greidd í formannskjörinu og var kjörsókn 59,2%. Þetta kemur fram á vef Félags framhaldsskólakennara. Samhliða formannskjöri var kosið um fjögur sæti í stjórn félagsins en þrettán voru í framboði. Niðurstaða í stjórnarkjöri Nafn atkvæði sæti Helga Jóhanna Baldursdóttir, Tækniskólanum 423 1. sæti Simon Cramer Larsen, FS 372 2. sæti Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, MS 361 3. sæti Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Kvennaskólanum 322 4. sæti Guðmundur Arnar Guðmundsson, VA 317 1. varamaður Guðmundur Björgvin Gylfason, FSU 293 2. varamaður Sólveig Ebba Ólafsdóttir, MK 257 3. varamaður Á kjörskrá í stjórnarkjöri voru 1.756. Atkvæði greiddu 936 eða 53,3%. Auðir seðlar voru 38. Kosningarnar voru rafrænar og fóru fram dagana 2. til 9. maí. Ný stjórn Félags framhaldsskólakennara tekur formlega við á aðalfundi félagsins sem fram fer í haust. Framhaldsskólar Stéttarfélög Skóla - og menntamál Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Sjá meira
Guðjón Hreinn hefur gegnt formennsku frá árinu 2019 og bar sigur úr býtum með miklum meirihluta atkvæða. Tveir buðu sig fram til formanns. Guðjón Hreinn hlaut 732 atkvæði eða 70,4% greiddra atkvæða og mótframbjóðandinn Kjartan Þór Ragnarsson 264 atkvæði eða 25,4%. Auðir seðlar voru 44 eða 4,2%. Alls voru 1.040 atkvæði greidd í formannskjörinu og var kjörsókn 59,2%. Þetta kemur fram á vef Félags framhaldsskólakennara. Samhliða formannskjöri var kosið um fjögur sæti í stjórn félagsins en þrettán voru í framboði. Niðurstaða í stjórnarkjöri Nafn atkvæði sæti Helga Jóhanna Baldursdóttir, Tækniskólanum 423 1. sæti Simon Cramer Larsen, FS 372 2. sæti Sigrún Lilja Guðbjörnsdóttir, MS 361 3. sæti Jóhanna Björk Guðjónsdóttir, Kvennaskólanum 322 4. sæti Guðmundur Arnar Guðmundsson, VA 317 1. varamaður Guðmundur Björgvin Gylfason, FSU 293 2. varamaður Sólveig Ebba Ólafsdóttir, MK 257 3. varamaður Á kjörskrá í stjórnarkjöri voru 1.756. Atkvæði greiddu 936 eða 53,3%. Auðir seðlar voru 38. Kosningarnar voru rafrænar og fóru fram dagana 2. til 9. maí. Ný stjórn Félags framhaldsskólakennara tekur formlega við á aðalfundi félagsins sem fram fer í haust.
Framhaldsskólar Stéttarfélög Skóla - og menntamál Mest lesið „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Innlent Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Erlent Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Innlent Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð Innlent „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Innlent Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Erlent Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Erlent Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Erlent Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Innlent Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Innlent Fleiri fréttir „Set alvarlegt spurningamerki við að draga út einstaka þjóðerni fólks“ Engin eðlisbreyting þó fangavörðum sé breytt í starfsfólk Grafalvarleg staða hjá Norðuráli og frumvarp um brottfararstöð komið fram Staðgengill ríkislögreglustjóra til starfa í lagadeild HR „Alla mína ævi var ég að reyna að verja hann fyrir kynþáttafordómum“ Jafnréttisbaráttan gangi líka út á að gefa körlum tækifæri Ekki lengur gert ráð fyrir að fangaverðir starfi í brottfararstöð „Mig langar til að tala eins og Íslendingur – nákvæmlega eins og Íslendingur“ Kólnun á fasteignamarkaði: Færri skoða og lægra verð „Fullt af munum sem myndu ekki ganga kaupum og sölum á markaði“ Gagnrýnisverð hegðun Starfsmenn meðferðarheimilis: Fíkniefni, öryggisbrestir og óvirkt eftirlit Ugla Stefanía nýr sérfræðingur Reykjavíkurborgar Upplausn á meðferðarheimili og fleiri fölsuð lyf Björgunarsveitarkona miður sín: Fékk ítrekaðar athugasemdir um húðlit Neyðarkallsins Setja milljarða í raforkumál á Norðausturlandi Fjársvikamálið komið til Héraðssaksóknara Hrein mannvonska að námsmenn séu blórabögglar útlendingaóþols ESA segir Ísland þurfa að herða sig í loftslagsmarkmiðum sínum Stutt stopp Orbans á Íslandi Grunaður barnaníðingur komi ekki lengur nálægt BHM Skrifin séu ekki til komin vegna framboðs í borginni Þjófarnir lifðu eins og kóngar um stund Líf og Dóra í nýjum hlutverkum út kjörtímabilið Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Álag réttlæti ekki mistökin sem voru gerð Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Sjá meira