Áreitti mömmu og ýtti við konu Chris Paul Sindri Sverrisson skrifar 9. maí 2022 15:01 Chris Paul lét hinn unga stuðingsmann Dallas heyra það. Skjáskot og Getty Chris Paul var æfur eftir framkomu ungs stuðningsmanns Dallas Mavericks í garð fjölskyldu hans á leik í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta í gær. Eiginkonu Pauls var ýtt og móðir hans varð einnig fyrir snertingu, að því er fram kemur í frétt ESPN. Þær voru, ásamt börnum hjónanna, áhorfendur á leik Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks sem Paul og félagar í Phoenix töpuðu, 111-101. Someone was escorted out of AAC after allegedly putting hands on one of Chris Paul s family members pic.twitter.com/Z7UhGsHV59— Dallas Texas TV (@DallasTexasTV) May 9, 2022 „Vilja sekta leikmenn fyrir að segja eitthvað um stuðningsmenn en stuðningsmenn mega leggja hendur á fjölskyldur okkar… til fjandans með það!!“ skrifaði Paul á Twitter en hann átti auk þess afar erfitt uppdráttar í leiknum. Sunday night was the first game in Chris Paul's postseason career he recorded more personal fouls (6) than points (5). pic.twitter.com/UqVzk9gHoY— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 9, 2022 Dallas Mavericks staðfesti í tilkynningu að eitthvað hefði komið upp á á milli stuðningsmanns liðsins og fjölskyldu Pauls. Félagið sagði að um einn mann hefði verið að ræða sem hefði þegar í stað verið rekinn út úr American Airlines íþróttahöllinni. Það hefur verið hiti í kolunum í einvíginu og ætla má að þannig verði það áfram annað kvöld í Phoenix. Staðan er 2-2 en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Körfubolti Tengdar fréttir Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. 8. maí 2022 22:24 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Eiginkonu Pauls var ýtt og móðir hans varð einnig fyrir snertingu, að því er fram kemur í frétt ESPN. Þær voru, ásamt börnum hjónanna, áhorfendur á leik Phoenix Suns gegn Dallas Mavericks sem Paul og félagar í Phoenix töpuðu, 111-101. Someone was escorted out of AAC after allegedly putting hands on one of Chris Paul s family members pic.twitter.com/Z7UhGsHV59— Dallas Texas TV (@DallasTexasTV) May 9, 2022 „Vilja sekta leikmenn fyrir að segja eitthvað um stuðningsmenn en stuðningsmenn mega leggja hendur á fjölskyldur okkar… til fjandans með það!!“ skrifaði Paul á Twitter en hann átti auk þess afar erfitt uppdráttar í leiknum. Sunday night was the first game in Chris Paul's postseason career he recorded more personal fouls (6) than points (5). pic.twitter.com/UqVzk9gHoY— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) May 9, 2022 Dallas Mavericks staðfesti í tilkynningu að eitthvað hefði komið upp á á milli stuðningsmanns liðsins og fjölskyldu Pauls. Félagið sagði að um einn mann hefði verið að ræða sem hefði þegar í stað verið rekinn út úr American Airlines íþróttahöllinni. Það hefur verið hiti í kolunum í einvíginu og ætla má að þannig verði það áfram annað kvöld í Phoenix. Staðan er 2-2 en vinna þarf fjóra leiki til að komast áfram í úrslitaeinvígi vesturdeildarinnar. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Körfubolti Tengdar fréttir Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. 8. maí 2022 22:24 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Körfubolti Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Handbolti „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Fleiri fréttir Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Áhrifavaldur til liðs við nýliðana í Vesturbænum Celtics stöðvaði fimmtán leikja sigurgöngu Cavs Uppgjörið: Grindavík - Haukar 68-85 | Gestirnir unnu vængbrotið lið Grindavíkur Fjórði sigur Njarðvíkurstelpna í röð Sækja allar ruslatunnur úr Grindavík Höttur á Egilsstöðum eða „hawk tuah“? Borce Ilievski snýr aftur í Breiðholtið og tekur við ÍR Bónus Körfuboltakvöld: Völdu besta varnarmanninn og skemmtilegasta liðið Sjá meira
Einvígi Dallas og Phoenix komið aftur á byrjunarreit Dallas Mavericks jafnaði metin í 2-2 í viðureign sinni við Phoenix Suns í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í körfubolta karla í American Airlines-höllinni í kvöld. 8. maí 2022 22:24
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti