„Ég er hræddur um að myndin sé enn svartari“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 8. maí 2022 14:07 Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga. Vísir/Arnar Á föstudag var skýrsla gerð opinber um heildarendurskoðun laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir. Þar kom í ljós að á árunum 2018-2020 hafi rekstrarhalli vegna þjónustu við fatlað fólk farið úr 2,9 milljörðum króna og upp í 8,9 milljarða. Rekstrarhalli hafi þrefaldast á þessu tímabili. Á Sprengisandi í morgun var Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, spurður út í þessa stöðu og hvort kostnaður við tilfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga hafi verið vanfjármagnaður í ljósi níu milljarða króna halla. Guðjón sagði að það væri ekki eins menn hafi ekki haft upplýsingarnar þegar af stað var farið. „Það er talað um níu milljarða gat árið 2020 en ég er hræddur um að myndin sé enn svartari. Við höfum heyrt tölur á borð við tólf, þrettán milljarða árið 2021. Þetta er skuggalegt gat sem náttúrulega er ekki sjálfbært.“ Hann hafi þó ákveðnar væntingar um það muni takast að loka gatinu. „En stærðin er slík að við erum að tala um að hér þyrfti sennilega að hækka útsvarshlutfall sveitarfélaga um eitt prósentustig og ef ríkið myndi koma á móti og lækka tekjuskattinn samsvarandi þá gætum við verið með frekar einfalda lausn á þessu en ég reikna nú frekar með að viðræður verði kannski aðeins flóknari.“ Í samkomulagi á milli ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustunnar frá árinu 2010 var álagningarprósenta útsvars í lögum um tekjustofna sveitarfélaga hækkuð um 1,2%. Guðjón segir að ræða verði um hagræðingu í þessu samhengi þrátt fyrir biðlista eftir bæði búsetuúrræðum og greiningum. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands.Vísir/Sigurjón Foreldrar fatlaðra barna bugaðir og áhyggjufullir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands var einnig til viðtals hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi en hún hefur nýlokið fundaferð um landið þar sem fundað var með frambjóðendum um málefni fatlaðs fólks. „Það sem brann á fólki sem mætti þarna á fundi voru húsnæðismál, aðgengismál, atvinnumál, þjónusta og ferðaþjónusta.“ Þuríður sagði að rauði þráðurinn á þessum fundum hafi verið foreldrar fatlaðra barna, sem hefðu áhyggjur af stöðunni. Börnin fengju ekki nægilega þjónustu. „Ekki væri hugsað fyrir aðgengi í skólum, lítill stuðningur væri við fjölskylduna og mikil umönnunarskylda foreldra. Þeir voru bara dálítið bugaðir og höfðu áhyggjur af stöðu fatlaðra barna sinna og framtíð þeirra en líka af sjálfum sár. Fólk er nýkomið úr COVID og þessi hópur hefur þurft að vera mikið frá vinnu og vera heima með sínu langveika barni.“ Málefni fatlaðs fólks Sveitarstjórnarmál Félagsmál Tengdar fréttir Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11. nóvember 2015 07:00 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17. mars 2019 12:15 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Á Sprengisandi í morgun var Guðjón Bragason, sviðsstjóri hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, spurður út í þessa stöðu og hvort kostnaður við tilfærslu þjónustunnar frá ríki til sveitarfélaga hafi verið vanfjármagnaður í ljósi níu milljarða króna halla. Guðjón sagði að það væri ekki eins menn hafi ekki haft upplýsingarnar þegar af stað var farið. „Það er talað um níu milljarða gat árið 2020 en ég er hræddur um að myndin sé enn svartari. Við höfum heyrt tölur á borð við tólf, þrettán milljarða árið 2021. Þetta er skuggalegt gat sem náttúrulega er ekki sjálfbært.“ Hann hafi þó ákveðnar væntingar um það muni takast að loka gatinu. „En stærðin er slík að við erum að tala um að hér þyrfti sennilega að hækka útsvarshlutfall sveitarfélaga um eitt prósentustig og ef ríkið myndi koma á móti og lækka tekjuskattinn samsvarandi þá gætum við verið með frekar einfalda lausn á þessu en ég reikna nú frekar með að viðræður verði kannski aðeins flóknari.“ Í samkomulagi á milli ríkis og sveitarfélaga um tilfærslu þjónustunnar frá árinu 2010 var álagningarprósenta útsvars í lögum um tekjustofna sveitarfélaga hækkuð um 1,2%. Guðjón segir að ræða verði um hagræðingu í þessu samhengi þrátt fyrir biðlista eftir bæði búsetuúrræðum og greiningum. Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands.Vísir/Sigurjón Foreldrar fatlaðra barna bugaðir og áhyggjufullir Þuríður Harpa Sigurðardóttir formaður Öryrkjabandalags Íslands var einnig til viðtals hjá Kristjáni Kristjánssyni á Sprengisandi en hún hefur nýlokið fundaferð um landið þar sem fundað var með frambjóðendum um málefni fatlaðs fólks. „Það sem brann á fólki sem mætti þarna á fundi voru húsnæðismál, aðgengismál, atvinnumál, þjónusta og ferðaþjónusta.“ Þuríður sagði að rauði þráðurinn á þessum fundum hafi verið foreldrar fatlaðra barna, sem hefðu áhyggjur af stöðunni. Börnin fengju ekki nægilega þjónustu. „Ekki væri hugsað fyrir aðgengi í skólum, lítill stuðningur væri við fjölskylduna og mikil umönnunarskylda foreldra. Þeir voru bara dálítið bugaðir og höfðu áhyggjur af stöðu fatlaðra barna sinna og framtíð þeirra en líka af sjálfum sár. Fólk er nýkomið úr COVID og þessi hópur hefur þurft að vera mikið frá vinnu og vera heima með sínu langveika barni.“
Málefni fatlaðs fólks Sveitarstjórnarmál Félagsmál Tengdar fréttir Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11. nóvember 2015 07:00 Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17. mars 2019 12:15 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Erlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Innlent Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Innlent Fleiri fréttir Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Ekki sjálfsvörn að berja með steypuklumpi í höfuðið Laxnessleysið skandall eða stormur í vatnsglasi? Vegagerðin sannfærð um kosti brúar umfram göng Tólf eldislaxar fundust í sex ám Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Bein útsending: Dagur landbúnaðarins Sjá meira
Sveitarfélög vilja meiri peninga frá ríki Landshlutasamtök sveitarfélaga á landinu öllu skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja við fjárlagagerð næsta árs aukin framlög til málaflokka sem mikilvægir séu fyrir byggðaþróun til framtíðar. 11. nóvember 2015 07:00
Skerðing jöfnunarsjóðs eins og þruma úr heiðskíru lofti Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar segir að tillögur fjármálaráðherra um niðurskurð fjárframlaga til jöfnunarsjóðs sveitarfélaga komi eins og þruma úr heiðskíru lofti. Komi þær til framkvæmda séu forsendur brostnar varðandi flutning þjónustu við fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga. 17. mars 2019 12:15