Rólegi kúrekinn hannar föt með kúreka innblæstri Helgi Ómarsson skrifar 8. maí 2022 14:35 Halldór Karlsson sýndi útskriftarlínu sína með kúreka innblæstri með samnemendum sínum á HönnunarMars. Helgi Ómars/Vísir Halldór Karlsson betur þekktur sem Dóri Dino lyftir lóðum, drekkur Nocco og er á þriðja ári í fatahönnunarnámi Listaháskóla Íslands. Hann var einn af níu hönnuðum sem tók þátt í tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun sem sýnd var á HönnunarMars með miklum eftirtektum. Halldór Karlsson eftir tískusýningunaHelgi Ómars/Vísir Á svið stigu glæsilegir herramenn úr línu Halldórs í hönnun með sterkum innblæstri frá kúrekum og allir í kúreka stígvélum en deildi hann á Instagram síðu Listaháskólans þar sem hann deilir myndum sem veittu honum innblástur við gerð línunar. View this post on Instagram A post shared by Fatahönnun LHÍ (@iua_fashion_design) Flestir þekkja lagið Rólegur Kúreki eftir Bríeti en það eru með rúmlega tvær og hálfa milljón hlustanir á Spotify, en sagan segir að hinn eini sanni kúreki sem hún syngur um sé Halldór. Tilviljun eða ekki, þá er línan glæsileg er enginn vafi um að Halldór eigi bjartan feril framundan í nýju hlutverki sem fatahönnuður. Útskriftarlína HalldórsHelgi Ómars/Vísir Útskriftarlína HalldórsHelgi Ómars/Vísir HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022. HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. 7. maí 2022 21:46 #íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8. maí 2022 13:00 Speglar úr stáli vekja athygli Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hélt sýninguna „Speglar“ í versluninni Mikado á Hverfisgötu. Speglarnir eru fyrstu vörurnar í stærra verkefni efnistilrauna. 7. maí 2022 13:40 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Hann var einn af níu hönnuðum sem tók þátt í tískusýningu útskriftarnema í fatahönnun sem sýnd var á HönnunarMars með miklum eftirtektum. Halldór Karlsson eftir tískusýningunaHelgi Ómars/Vísir Á svið stigu glæsilegir herramenn úr línu Halldórs í hönnun með sterkum innblæstri frá kúrekum og allir í kúreka stígvélum en deildi hann á Instagram síðu Listaháskólans þar sem hann deilir myndum sem veittu honum innblástur við gerð línunar. View this post on Instagram A post shared by Fatahönnun LHÍ (@iua_fashion_design) Flestir þekkja lagið Rólegur Kúreki eftir Bríeti en það eru með rúmlega tvær og hálfa milljón hlustanir á Spotify, en sagan segir að hinn eini sanni kúreki sem hún syngur um sé Halldór. Tilviljun eða ekki, þá er línan glæsileg er enginn vafi um að Halldór eigi bjartan feril framundan í nýju hlutverki sem fatahönnuður. Útskriftarlína HalldórsHelgi Ómars/Vísir Útskriftarlína HalldórsHelgi Ómars/Vísir HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars 2022 fer fram 4. til 8. maí. Alla dagskránna má finna á vef hátíðarinnar. Frítt er inn á alla viðburði fyrir utan DesignTalks ráðstefnuna í Hörpu. HönnunarMars er opinn öllum og dagskráin er fjölbreytt svo allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Hér má finna alla okkar umfjöllun um HönnunarMars 2022.
HönnunarMars Tíska og hönnun Tengdar fréttir Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. 7. maí 2022 21:46 #íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8. maí 2022 13:00 Speglar úr stáli vekja athygli Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hélt sýninguna „Speglar“ í versluninni Mikado á Hverfisgötu. Speglarnir eru fyrstu vörurnar í stærra verkefni efnistilrauna. 7. maí 2022 13:40 Mest lesið Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Lífið Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Lífið „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Lífið Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Lífið Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Lífið Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Lífið Bryan Adams seldi upp á hálftíma Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Sjá meira
Kolfinna Kristófers og Brynja Jónbjarnar með endurkomu á tískupallinum Þær eiga það sameiginlegt að vera einar af stærstu fyrirsætum sem Ísland hefur átt og unnu fyrir marga af stærstu kúnnum heimsins. Þær hafa sett hælana upp á hilluna í bili og sinna nú öðrum störfum. 7. maí 2022 21:46
#íslenskflík: „Undir sterkum áhrifum frá fortíðinni og jafnvel fremur rómantískur“ Sævar Markús Óskarsson er fimmti viðmælandinn í #íslenskflík sem er verkefni Fatahönnunarfélags Íslands sem miðar að því að kynna íslenska fatahönnun og vekja athygli á því framúrskarandi hugviti og þeim fjölbreyttu vörum sem hér er að finna. 8. maí 2022 13:00
Speglar úr stáli vekja athygli Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir hélt sýninguna „Speglar“ í versluninni Mikado á Hverfisgötu. Speglarnir eru fyrstu vörurnar í stærra verkefni efnistilrauna. 7. maí 2022 13:40