Þrír tugir handteknir vegna óláta í kringum leik Frankfurt og West Ham Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. maí 2022 09:00 Stuðningsfólk Frankfurt óð inn á völlinn er ljóst var að liðið var komið í úrslit. Það voru hins vegar ólæti fyrir leik sem leiddu til þess að 30 manns voru handteknir. Uwe Anspach/Getty Images Eintracht Frankfurt og West Ham United mættust í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í vikunni. Mikil ólæti stuðningsfólks beggja liða setti svartan blett á leikinn en alls hafa þrjátíu manns verið handteknir vegna hegðunar sinnar í aðdraganda leiksins. Því miður virðist enn vera til það fólk sem mætir á íþróttaviðburði til þess eins að skemma fyrir öðrum. Það á við um nokkra aðila sem þykjast styðja Eintracht Frankfurt annars vegar og West Ham United hins vegar. Alls mættu 48 þúsund manns á leik liðanna og reikna má með að flest öll þeirra hafi hagað sér sómasamlega þó stuðningsfólk West Ham hafi án efa verið svekkt vegna úrslita leiksins. Fyrir leik kom hins vegar til átaka sem endaði með því að tveir stuðningsmenn West Ham þurftu að fara á sjúkrahús eftir að hafa rotast. Nú hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi staðfest að rúmlega 30 manns hafi verið handteknir fyrir leik liðanna. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af stórum hóp stuðningsmanna West Ham sem virtist vera bíða eftir stuðningsmönnum heimaliðsins. Talið er að í kringum 800 stuðningsmenn enska félagsins hafi verið á staðnum. More than 30 people have been arrested after clashes between fans of Eintracht Frankfurt and West Ham United https://t.co/0DEPhfMk36— Times Sport (@TimesSport) May 5, 2022 Hvort eitthvað hafi átt sér stað eftir leik kemur hvergi fram en Frankfurt vann einvígið 3-1 samanlagt og mætir Rangers í úrslitum Evrópudeildarinnar 2022. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira
Því miður virðist enn vera til það fólk sem mætir á íþróttaviðburði til þess eins að skemma fyrir öðrum. Það á við um nokkra aðila sem þykjast styðja Eintracht Frankfurt annars vegar og West Ham United hins vegar. Alls mættu 48 þúsund manns á leik liðanna og reikna má með að flest öll þeirra hafi hagað sér sómasamlega þó stuðningsfólk West Ham hafi án efa verið svekkt vegna úrslita leiksins. Fyrir leik kom hins vegar til átaka sem endaði með því að tveir stuðningsmenn West Ham þurftu að fara á sjúkrahús eftir að hafa rotast. Nú hafa lögregluyfirvöld í Þýskalandi staðfest að rúmlega 30 manns hafi verið handteknir fyrir leik liðanna. Þá þurfti lögreglan að hafa afskipti af stórum hóp stuðningsmanna West Ham sem virtist vera bíða eftir stuðningsmönnum heimaliðsins. Talið er að í kringum 800 stuðningsmenn enska félagsins hafi verið á staðnum. More than 30 people have been arrested after clashes between fans of Eintracht Frankfurt and West Ham United https://t.co/0DEPhfMk36— Times Sport (@TimesSport) May 5, 2022 Hvort eitthvað hafi átt sér stað eftir leik kemur hvergi fram en Frankfurt vann einvígið 3-1 samanlagt og mætir Rangers í úrslitum Evrópudeildarinnar 2022. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Fleiri fréttir „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Zubimendi með tvö í frábærum sigri Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Sjá meira