Simmons frá í þrjá til fjóra mánuði í viðbót Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 23:31 Ben Simmons í leik með Philadelphia 76ers þann 14. júní 2021. Kevin C. Cox/Getty Images Ben Simmons, leikmaður Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta, verður frá lengur en upphaflega var talið. Nú er ljóst að Simmons verður frá í þrjá til fjóra mánuði til viðbótar. Þegar Ben Simmons gekk í raðir Nets þann 10. febrúar voru vonir um að hann myndi spila í úrslitakeppninni. Það gekk ekki eftir og Nets var sópað út af Boston Celtics. Það hafa verið ýmsar vangaveltur varðandi af hverju Simmons hefur ekki spilað á leiktíðinni en hann hefur ekki spilað síðan 20. júní á síðasta ári. Andleg veikindi voru nefnd til sögunnar og þá var talið að hann væri einfaldlega að neyða Phildadelphia 76ers til þess að senda sig í annað félag. Nú hefur verið staðfest að Simmons þurfi að fara í aðgerð á baki og verði frá þrjá til fjóra mánuði til viðbótar við þá sem hann hefur misst af til þessa. Hann verður í þrjár vikur að jafna sig eftir aðgerðina en mun eftir það geta hafið endurhæfingu. Í yfirlýsingu Nets segir að félagið reikni með að Simmons verði klár þegar æfingar hefjast fyrir næsta tímabil. Brooklyn Nets vonast til að Ben Simmons heill heilsu sé síðasta púslið sem vanti til að hjálpa félaginu að berjast um titilinn en einnig ættu þeir Kevin Durant og Kyrie Irving að vera klárir frá fyrsta leik annað en í ár. Ben Simmons medical update. pic.twitter.com/KXENQjZIg1— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) May 4, 2022 Reikna má einnig með að Nets vilji fá eitthvað út úr samningi sínum við Simmons en hann á eftir þrjú ár sem munu færa honum 114 milljónir Bandaríkjadala í laun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira
Þegar Ben Simmons gekk í raðir Nets þann 10. febrúar voru vonir um að hann myndi spila í úrslitakeppninni. Það gekk ekki eftir og Nets var sópað út af Boston Celtics. Það hafa verið ýmsar vangaveltur varðandi af hverju Simmons hefur ekki spilað á leiktíðinni en hann hefur ekki spilað síðan 20. júní á síðasta ári. Andleg veikindi voru nefnd til sögunnar og þá var talið að hann væri einfaldlega að neyða Phildadelphia 76ers til þess að senda sig í annað félag. Nú hefur verið staðfest að Simmons þurfi að fara í aðgerð á baki og verði frá þrjá til fjóra mánuði til viðbótar við þá sem hann hefur misst af til þessa. Hann verður í þrjár vikur að jafna sig eftir aðgerðina en mun eftir það geta hafið endurhæfingu. Í yfirlýsingu Nets segir að félagið reikni með að Simmons verði klár þegar æfingar hefjast fyrir næsta tímabil. Brooklyn Nets vonast til að Ben Simmons heill heilsu sé síðasta púslið sem vanti til að hjálpa félaginu að berjast um titilinn en einnig ættu þeir Kevin Durant og Kyrie Irving að vera klárir frá fyrsta leik annað en í ár. Ben Simmons medical update. pic.twitter.com/KXENQjZIg1— Brooklyn Nets (@BrooklynNets) May 4, 2022 Reikna má einnig með að Nets vilji fá eitthvað út úr samningi sínum við Simmons en hann á eftir þrjú ár sem munu færa honum 114 milljónir Bandaríkjadala í laun. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti Fleiri fréttir Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Sjá meira