Segir að Benzema hafi blómstrað eftir að hann létti sig Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. maí 2022 13:00 Karim Benzema fagnar markinu sem kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. getty/Burak Akbulut Arsene Wenger telur sig vita af hverju Karim Benzema er að toppa sem leikmaður um þessar mundir, 34 ára. Benzema skoraði markið sem kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City á Santiago Bernabéu í gær. Markið kom úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í framlengingu. Real Madrid vann leikinn í gær, 3-1, og einvígið 6-5 samanlagt. Benzema hefur nú skorað 43 mörk í öllum keppnum í vetur sem er það langmesta sem hann hefur skorað á einu tímabili á ferlinum. Gamla metið hans voru þrjátíu mörk. Wenger var sérfræðingur beIN Sports um leikinn á Santiago Bernabéu í gær. Hann segir ástæðuna fyrir því að Benzema sé að blómstri svona seint á ferlinum að hann sé í betra formi en þegar hann var yngri. „Það er áhugavert sem við sjáum í Evrópu núna að elstu framherjarnir eru skilvirkastir. Robert Lewandowski, Benzema og Zlatan Ibrahimovic eru allir að skora. Bestu framherjarnir í Evrópu eru allir yfir þrítugt. Þeir nýta sér öll mistök,“ sagði Wenger. „Þangað til Benzema var þrítugur var hann alltaf 2-3 kílóum of þungur. Núna er hann alvöru íþróttamaður og þess vegna er hann einn af 2-3 bestu framherjum heims.“ Benzema er markahæstur í Meistaradeildinni á tímabilinu með fimmtán mörk. Tíu þeirra hafa komið í útsláttarkeppninni. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn og mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjá meira
Benzema skoraði markið sem kom Real Madrid í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu gegn Manchester City á Santiago Bernabéu í gær. Markið kom úr vítaspyrnu á fimmtu mínútu í framlengingu. Real Madrid vann leikinn í gær, 3-1, og einvígið 6-5 samanlagt. Benzema hefur nú skorað 43 mörk í öllum keppnum í vetur sem er það langmesta sem hann hefur skorað á einu tímabili á ferlinum. Gamla metið hans voru þrjátíu mörk. Wenger var sérfræðingur beIN Sports um leikinn á Santiago Bernabéu í gær. Hann segir ástæðuna fyrir því að Benzema sé að blómstri svona seint á ferlinum að hann sé í betra formi en þegar hann var yngri. „Það er áhugavert sem við sjáum í Evrópu núna að elstu framherjarnir eru skilvirkastir. Robert Lewandowski, Benzema og Zlatan Ibrahimovic eru allir að skora. Bestu framherjarnir í Evrópu eru allir yfir þrítugt. Þeir nýta sér öll mistök,“ sagði Wenger. „Þangað til Benzema var þrítugur var hann alltaf 2-3 kílóum of þungur. Núna er hann alvöru íþróttamaður og þess vegna er hann einn af 2-3 bestu framherjum heims.“ Benzema er markahæstur í Meistaradeildinni á tímabilinu með fimmtán mörk. Tíu þeirra hafa komið í útsláttarkeppninni. Real Madrid er þegar búið að tryggja sér Spánarmeistaratitilinn og mætir Liverpool í úrslitaleik Meistaradeildarinnar í París 28. maí.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Mest lesið Dramatík í víðavangshlaupinu: Þorsteinn dæmdur úr leik fyrir að hrinda Arnari Sport Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Fótbolti Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Handbolti Postecoglou rekinn Enski boltinn Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Enski boltinn Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Enski boltinn Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Fótbolti Fljúga með þyrlu á milli landa til að ná að keppa Sport Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fótbolti Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir „Erfitt og lærdómsríkt tímabil að baki“ „Þakklátur fyrir tíma minn hjá Þrótti“ Berglind markahæst í þriðja sinn og Agla María lagði upp flest Thelma Karen efnilegust í Bestu deildinni Birta valin best Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Jafnt í Víkinni í lokaumferðinni Leik lokið: Breiðablik - FH 3-2 | Dramatískur Blikasigur Fulham - Arsenal | Lundúnaslagur á Craven Cottage Haaland skaut City á toppinn Þróttur - Valur 1-0 | Sierra sá til þess að Ólafur Helgi kvaddi Laugardalinn með sigri Katla skoraði sigurmark Fiorentina gegn Milan í uppbótartíma Þriðja tap Norrköping í röð Postecoglou rekinn Dramatískt sigurmark Barcelona í uppbótartíma Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Meiðsli Orra tóku sig upp að nýju Sif kláraði sögulegt ferðalag og öðlaðist dýpri skilning á vistkerfi fótboltans Fimm tilnefndar sem besti leikmaður ársins í Bestu deild kvenna Mbappé getur ekki keyrt nýja bílinn sinn Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Allir fæddir í Hollandi en gætu tekið metið af Íslandi „Ég spila fyrir mömmu mína“ Strasbourg nálægt því að vinna Evrópumeistarana í toppslagnum Leikjahæsti Valsmaðurinn á förum frá félaginu Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Áhrifamaður innan fótboltans skotinn til bana Sjá meira