„Þetta var drullu erfiður leikur“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 3. maí 2022 22:18 Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfoss. Selfoss „Ég er mjög sáttur við að fá þrjú stig og við baráttuna í liðinu, en ég er ekkert í skýjunum með spilamennskuna,” sagði Björn Sigurbjörnsson, þjálfari Selfyssinga, eftir sigur liðsins gegn ÍBV í Bestu-deild kvenna í kvöld. „Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum. Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira
„Spilamennskan var ekki eftir plani. Við verðum að gefa þessu ÍBV liði það að þær gefa okkur engan frið og eru erfiðar viðureignar svo ég er mjög sáttur að fara héðan með þrjú stig.” „Við erum þétt í okkar varnarleik. Spilamennskan var ekkert sem ég er rosalega ánægður með en við skorum gott mark og sköpum tvö, þrjú fín færi í leiknum en ekkert meira. Ég hefði gjarnan vilja sjá liðið rúlla boltanum. Við höfum tekið eina grasæfingu og völlurinn er þungur, þó þetta sé sennilega besti grasvöllurinn á landinu. Þetta var blautt, þungt og erfitt. Fullt kredit á ÍBV að stoppa okkur að komast í færi og þær áttu sín færi líka, alla veganna hálffæri.” ,,Við festumst ótrúlega mikið á sömu hliðinni í uppspili. Í seinni hálfleik bað ég stelpurnar um að setja boltann yfir vörnina hjá þeim til að létta pressuna. Það endaði þannig að það voru í raun bara endalausir langir boltar. Þetta var örugglega ekkert skemmtilegasti leikurinn að horfa á, en akkurat núna er mér alveg sama. Við þurfum að fara að vinna á grasi eins og við höfum verið að vinna á gervigrasi í vetur.” „Þetta var drullu erfiður leikur. ÍBV er ekkert að fara að gefa neitt eftir á þessum velli og við erum að vonast eftir að þessi lið sem við höfum mætt gefi komandi andstæðingum sínum alvöru leiki svo þetta verði skemmtilegt svo þetta verði jafnt og skemmtilegt mót. Við getum haldið áfram að týna til einhver stig og verið í einhverri baráttu þarna uppi en fyrst og fremst vil ég laga spilamennskuna. Ég er ekkert sáttur við hvernig við spilum þrátt fyrir að sýna geggjaða baráttu, geggjaðan anda og allt það. Við þurfum að spila betri fótbolta til að ég fari fyllilega ánægður,” sagði afmælisbarnið Björn sem fagnar fjörtíu og einu ári með þremur stigum.
Besta deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Sjá meira