„Aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar sem ástæðu hópuppsagna“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. maí 2022 22:02 Meirihluti stjórnar Eflingar samþykkti í apríl að segja upp öllu starfsfólki Eflingar. Vísir/Vilhelm Stjórn Húss Fagfélaganna segir aldrei hægt að réttlæta hópuppsagnir með skipulagsbreytingum eða jafnlaunavottum. Hún segir jafnframt ekki hægt að verja gjörðir meirihlutar stjórnar Eflingar um hópuppsögn á skrifstofu félagsins. Stjórnin sendi frá sér ályktunina í dag þar sem segir að verkalýðshreyfingin sé einn af hornsteinum íslensks samfélags. Að Húsi Fagfélaganna standa Byggiðn félga byggingamanna, FIT Félag iðn- og tæknigreina, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands og Samiðn Samband iðnfélaga. Í ályktuninni segir að vegna mikilvægis verkalýðshreyfingarinnar sé það ekki einkamál eins félags ef það gangi í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Stjórn Húss Fagfélaganna fordæmir hópuppsögn Eflingar.Aðsend „Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja. Því er aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar eða jafnlaunavottun sem ástæðu hópuppsagna. Þá skal áréttað að verja skal trúnaðarmenn stéttarfélaga í hópuppsögnum,“ segir í ályktuninni. Hún segir ekki hægt að verja, undir neinum kringumstæðum, gjörðir meirihluta stjórnar Eflingar. Er þar vísað til ákvörðunar meirihluta B-listans í stjórn Eflingar að boða til hópuppsagnar á skrifstofu Eflingar, sem stjórnendur segja vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunni. „Fagfélögin á Stórhöfða [harma] að stjórnin hafi ekki dregið þessa gjörð í heild sinni til baka.“ Ólga innan Eflingar Kjaramál Stéttarfélög Tengdar fréttir Nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin nái aftur vopnum sínum Mikilvægt er nú sem aldrei fyrr að verkalýðshreyfingin og láglaunafólk standi saman að sögn verkalýðsforingjanna. Formaður Eflingar segir enn mikla ólgu innan hreyfingarinnar en að horfa þurfi fram á við. 1. maí 2022 21:00 Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. 1. maí 2022 14:41 Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Stjórnin sendi frá sér ályktunina í dag þar sem segir að verkalýðshreyfingin sé einn af hornsteinum íslensks samfélags. Að Húsi Fagfélaganna standa Byggiðn félga byggingamanna, FIT Félag iðn- og tæknigreina, MATVÍS, Rafiðnaðarsamband Íslands og Samiðn Samband iðnfélaga. Í ályktuninni segir að vegna mikilvægis verkalýðshreyfingarinnar sé það ekki einkamál eins félags ef það gangi í berhögg við gildi hreyfingarinnar. Stjórn Húss Fagfélaganna fordæmir hópuppsögn Eflingar.Aðsend „Hópuppsagnir eru og eiga að vera neyðarúrræði fyrirtækja til að forða greiðsluþroti eða alvarleg vá sé fyrir dyrum í rekstri fyrirtækja. Því er aldrei hægt að réttlæta skipulagsbreytingar eða jafnlaunavottun sem ástæðu hópuppsagna. Þá skal áréttað að verja skal trúnaðarmenn stéttarfélaga í hópuppsögnum,“ segir í ályktuninni. Hún segir ekki hægt að verja, undir neinum kringumstæðum, gjörðir meirihluta stjórnar Eflingar. Er þar vísað til ákvörðunar meirihluta B-listans í stjórn Eflingar að boða til hópuppsagnar á skrifstofu Eflingar, sem stjórnendur segja vegna skipulagsbreytinga á skrifstofunni. „Fagfélögin á Stórhöfða [harma] að stjórnin hafi ekki dregið þessa gjörð í heild sinni til baka.“
Ólga innan Eflingar Kjaramál Stéttarfélög Tengdar fréttir Nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin nái aftur vopnum sínum Mikilvægt er nú sem aldrei fyrr að verkalýðshreyfingin og láglaunafólk standi saman að sögn verkalýðsforingjanna. Formaður Eflingar segir enn mikla ólgu innan hreyfingarinnar en að horfa þurfi fram á við. 1. maí 2022 21:00 Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. 1. maí 2022 14:41 Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Erlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Fleiri fréttir Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Hefur ekki áhyggjur af svindli með nýju námsmati Sjá meira
Nauðsynlegt að verkalýðshreyfingin nái aftur vopnum sínum Mikilvægt er nú sem aldrei fyrr að verkalýðshreyfingin og láglaunafólk standi saman að sögn verkalýðsforingjanna. Formaður Eflingar segir enn mikla ólgu innan hreyfingarinnar en að horfa þurfi fram á við. 1. maí 2022 21:00
Tæp tuttugu prósent telja hópuppsögn starfsfólks Eflingar réttlætanlega Yfirgnæfandi meirihluti landsmanna telur hópuppsögn alls starfsfólk Eflingar hafa verið óásættanlega. Tæplega fimmtungur fólks telur hana hafa verið réttlætanlega. 1. maí 2022 14:41
Sakar stjórn Eflingar um að vega að grundvallarréttindum launafólks Trúnaðarráð Bárunnar fordæmir uppsögn alls starfsfólks Eflingar og segir ákvörðun stjórnarinnar þess efnis ósvífna og óskiljanlega. 1. maí 2022 11:51
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels