Svarinn Aron kom gestunum yfir strax á 5. mínútu leiksins en þegar stundarfjórðungur var liðinn var staðan orðin 3-0 Elfsborg í vil. Staðan í hálfleik var 4-0 og lauk leiknum með 6-0 sigri gestanna.
Sveinn Aron Guðjohnsen ger Elfsborg en tidig ledning borta mot Degerfors!
— discovery+ sport (@dplus_sportSE) May 1, 2022
Se matchen på https://t.co/AJnP9nrqfz pic.twitter.com/zQdxoVPxW8
Sveinn Aron spilaði 56 mínútur í liði Elfsborg á meðan Hákon Rafn Valdimarsson sat allan tímann á varamannabekknum.
Elfsborg er í 4. sæti með 10 stig að loknum sex umferðum.