Áframhaldandi breytingar hjá Man Utd: Sá sem sá um samningana horfinn á braut Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 10:30 Ed Woodward (fyrir framan) og Matt Judge (fyrir aftan). Manchester United Það mun margt breytast hjá Manchester United í sumar, bæði innan vallar sem utan. Matt Judge hefur sagt starfi sínu lausu en hann hefur séð um að semja um kaupverð og launakjör leikmanna frá árinu 2014. Judge fylgir þar með Ed Woodward, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, ásamt þeim Jim Lawlor og Marcel Bout út um dyrnar. Tveir síðarnefndu voru aðalnjósnarar félagsins en ljóst er að Erik Ten Hag, nýráðnum þjálfara liðsins, þykir ekki mikið til þeirra koma. The Athletic greinir frá brotthvarfi Judge. Þar segir að hann hafi sagt starfi sínu lausu og hann hafi í raun verið að íhuga stöðu sína innan félagsins síðan Woodward ákvað að kalla þetta gott og hætt asem framkvæmdastjóri. Louis van Gaal, fyrrverandi þjálfari liðsins, kallaði Judge „hægri hönd“ Woodward á sínum tíma. Komu þeir saman til félagsins árið 2012 frá bankanum JP Morgan. Judge aðstoðaði Woodward við að semja um kaupverð leikmanna og sá í kjölfarið um samninga leikmanna sem félagið vildi fá í sínar raðir. Judge fékk mikla gagnrýni fyrir margt sem hann gerði hjá Man Utd. Þar má til að mynda nefna ofursamning Alexis Sanchés og að gefa Phil Jones nýjan samning þrátt fyrir að miðvörðurinn hafði varla spilað leik vegna meiðsla í fleiri ár. EXCLUSIVE: Matt Judge has resigned as Man Utd head of corporate development. Judge led transfer + contract negotiations. Serving notice period & not expected to play active role in summer window. Amicable but another major change at #MUFC @TheAthleticUK https://t.co/OPZsDTbUzK— David Ornstein (@David_Ornstein) April 29, 2022 Tíminn mun leiða í ljós hvort um jákvæðar breytingar sé að ræða en flest stuðningsfólk Man United fagnar því eflaust að losna við menn af skrifstofunni sem hafa ekkert gert nema eyða fúlgum fjár í miðlungs leikmenn undanfarin ár. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29. apríl 2022 11:04 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28. apríl 2022 15:30 Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27. apríl 2022 09:01 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjá meira
Judge fylgir þar með Ed Woodward, fyrrverandi framkvæmdastjóra félagsins, ásamt þeim Jim Lawlor og Marcel Bout út um dyrnar. Tveir síðarnefndu voru aðalnjósnarar félagsins en ljóst er að Erik Ten Hag, nýráðnum þjálfara liðsins, þykir ekki mikið til þeirra koma. The Athletic greinir frá brotthvarfi Judge. Þar segir að hann hafi sagt starfi sínu lausu og hann hafi í raun verið að íhuga stöðu sína innan félagsins síðan Woodward ákvað að kalla þetta gott og hætt asem framkvæmdastjóri. Louis van Gaal, fyrrverandi þjálfari liðsins, kallaði Judge „hægri hönd“ Woodward á sínum tíma. Komu þeir saman til félagsins árið 2012 frá bankanum JP Morgan. Judge aðstoðaði Woodward við að semja um kaupverð leikmanna og sá í kjölfarið um samninga leikmanna sem félagið vildi fá í sínar raðir. Judge fékk mikla gagnrýni fyrir margt sem hann gerði hjá Man Utd. Þar má til að mynda nefna ofursamning Alexis Sanchés og að gefa Phil Jones nýjan samning þrátt fyrir að miðvörðurinn hafði varla spilað leik vegna meiðsla í fleiri ár. EXCLUSIVE: Matt Judge has resigned as Man Utd head of corporate development. Judge led transfer + contract negotiations. Serving notice period & not expected to play active role in summer window. Amicable but another major change at #MUFC @TheAthleticUK https://t.co/OPZsDTbUzK— David Ornstein (@David_Ornstein) April 29, 2022 Tíminn mun leiða í ljós hvort um jákvæðar breytingar sé að ræða en flest stuðningsfólk Man United fagnar því eflaust að losna við menn af skrifstofunni sem hafa ekkert gert nema eyða fúlgum fjár í miðlungs leikmenn undanfarin ár.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29. apríl 2022 11:04 Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28. apríl 2022 15:30 Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27. apríl 2022 09:01 Mest lesið Kristín Birna í stað Vésteins sem verður ráðgjafi Sport Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði Körfubolti Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Þorleifur snýr heim í Breiðablik Íslenski boltinn Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjá meira
Tekur við austurríska landsliðinu en heldur áfram hjá United Ralf Rangnick hefur verið ráðinn þjálfari austurríska landsliðsins. Hann heldur samt áfram að starfa fyrir Manchester United. 29. apríl 2022 11:04
Rangnick reynir að tala upp Man. United: Enn þá spennandi félag Ralf Rangnick, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, mun starfa áfram hjá félaginu þó að það komi inn nýr knattspyrnustjóri. Það hefur lítið gengið í stuttri stjóratíð Rangnick á Old Trafford en hann reynir að tala liðið upp í nýju viðtali. 28. apríl 2022 15:30
Eins gott að haga sér undir stjórn Erik ten Hag eins og þetta dæmi sýnir Hollendingurinn Erik ten Hag tekur við agalitlu liði Manchester United í sumar og bíður stórt verkefni að koma félaginu aftur í hóp bestu liða enska boltans. 27. apríl 2022 09:01