„Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. maí 2022 07:01 Ragnar Axelsson myndaði gömul hjón í ferð sinni tiil Tasuiaq í Grænlandi. RAX „Ég hef farið ótal margar ferðir til Grænlands og þá yfirleitt á kalda tímanum en ég fór ferð 92 til Grænlands á gúmmíbát, silgdi þarna Suður Grænland,“ segir Ragnar Axelsson. Í ferðinni heimsótti ljósmyndarinn lítið þorp og myndaði þar meðal annars konu á tíræðisaldri sem hann sá úti í glugga. Hann segir frá ljósmyndunum í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. „Maður sér alveg á andlitinu að hún hefur lifað sínu lífi og upplifað margt.“ Konan kom svo út úr húsinu ásamt eiginmanninum sínum og heilluðu þau RAX upp úr skónum. „Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum þó hún gæti varla opnað annað augað.“ Frásögnina má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar ljósmyndarinn meðal annars um þá gagnrýni að hann hafi ekki myndað nógu margar konur á Grænlandi. Klippa: RAX Augnablik - Gömlu hjónin í Tasuiaq Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi. RAX Menning Ljósmyndun Grænland Tengdar fréttir „Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00 Dagur með Þórði póstmanni í Ísafjarðardjúpi „Þetta var flottur karl. Þetta var eins og Íslandssagan í einu andliti. Að sjá þessar týpur fannst mér svolítið skemmtilegt.“ 17. apríl 2022 07:00 Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10. apríl 2022 07:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Í ferðinni heimsótti ljósmyndarinn lítið þorp og myndaði þar meðal annars konu á tíræðisaldri sem hann sá úti í glugga. Hann segir frá ljósmyndunum í nýjasta þættinum af RAX Augnablik. „Maður sér alveg á andlitinu að hún hefur lifað sínu lífi og upplifað margt.“ Konan kom svo út úr húsinu ásamt eiginmanninum sínum og heilluðu þau RAX upp úr skónum. „Það var svo gaman að sjá þessa gleði í augunum þó hún gæti varla opnað annað augað.“ Frásögnina má heyra í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar talar ljósmyndarinn meðal annars um þá gagnrýni að hann hafi ekki myndað nógu margar konur á Grænlandi. Klippa: RAX Augnablik - Gömlu hjónin í Tasuiaq Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
Í þáttunum RAX Augnablik segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sögurnar á bak við margar af sínum þekktustu myndum. Ragnar hefur starfað á vettvangi í meira en fjörutíu ár og eru sögurnar hans ævintýralegar. Nýr þáttur kemur út á hverjum sunnudegi hér á Vísi og á Stöð 2+. Hægt er að sjá alla þættina hér á Vísi.
RAX Menning Ljósmyndun Grænland Tengdar fréttir „Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00 Dagur með Þórði póstmanni í Ísafjarðardjúpi „Þetta var flottur karl. Þetta var eins og Íslandssagan í einu andliti. Að sjá þessar týpur fannst mér svolítið skemmtilegt.“ 17. apríl 2022 07:00 Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10. apríl 2022 07:00 Mest lesið Svona færðu fullnægingu án handa Lífið Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Lífið Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Tíska og hönnun Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Lífið Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Bíó og sjónvarp Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið „Og Rakel er á lausu!“ Lífið Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Tíska og hönnun Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Lífið Fleiri fréttir Stórtónleikar og flugeldasýning að vanda á Ljósanótt Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
„Ég lofaði þeim að birta þetta ekki fyrr en eftir þeirra dag“ „Ég var alltaf með myndavélina um hálsinn,“ segir ljósmyndarinn Ragnar Axelsson sem byrjaði að taka myndir ungur að aldri. 24. apríl 2022 07:00
Dagur með Þórði póstmanni í Ísafjarðardjúpi „Þetta var flottur karl. Þetta var eins og Íslandssagan í einu andliti. Að sjá þessar týpur fannst mér svolítið skemmtilegt.“ 17. apríl 2022 07:00
Ragnar lenti í fárviðri á slóðum Shackleton og þurfti að binda sig við þilfarið Í ferð sinni til Suðurskautsins sigldi Ragnar Axelsson sömu leið og breski heimskautafarinn Sir Ernest Shackleton. Vísindamenn fundu flak skip hans Endurance, í síðasta mánuði, 107 árum eftir að það sökk. Flakið fannst á botni Weddel-hafs, undan ströndum Suðurskautslandsins, og þykir fundurinn einn sá merkasti í sögunni. 10. apríl 2022 07:00