Lið Golden State og Milwaukee kláruðu bæði í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2022 07:30 Nikola Jokic og Stephen Curry þakka hvorum öðrum fyrir einvígið eftir sigur Golden State liðsins í nótt. AP/Jed Jacobsohn Golden State Warriors og NBA-meistarar Milwaukee Bucks tryggðu sér í nótt sæti í annarri umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar í körfubolta og sendu um leið lið Denver Nuggets og Chicago Bulls í sumarfrí. Golden State er fyrsta liðið í Vesturdeildinni til að komast áfram upp úr fyrstu umferðinni en austan megin eru nú komin áfram Milwaukee Bucks, Miami Heat og Boston Celtics. Stephen Curry kom aftur inn í byrjunarliðið hjá Golden State Warriors og skoraði 30 stig þegar liðið vann 102-98 sigur í fimmta leiknum á móti Denver Nuggets og einvígið þar með 4-1. Steph drains the CLUTCH lay-up for the @warriors!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/WW73MmyUAB— NBA (@NBA) April 28, 2022 Curry var að koma til baka eftir meiðsli og byrjaði fyrstu fjóra leiki einvígsins á bekknum. Eftir tap í síðasta leik kom hann inn í byrjunarliðið fyrir Kevon Looney. Steve Kerr byrjaði því með mjög lítið byrjunarlið með Draymond Green sem miðherja og þá Curry, Andrew Wiggins, Jordan Poole og Klay Thompson með þeim. GPII knocks down the 3 to give the @warriors a 2 point lead!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/JekI9iIM0r— NBA (@NBA) April 28, 2022 Gary Payton II kom með 15 stig inn af bekknum og var næststigahæstur ásamt sem Klay Thompson hitti þó aðeins úr 1 af 6 þriggja stiga skotum sínum. Nikola Jokic skoraði 12 af 30 stigum sínum á síðustu 3:46 í leiknum en var einnig með 19 fráköst og 8 stoðsendingar. @Giannis_An34 powered the @Bucks to the Game 5 victory scoring 33 points while shooting 73% from the field!With their win tonight the Bucks advance to the Eastern Conference Semifinals! #FearTheDeerBUCKS vs. CELTICS GAME 1: Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/M7PCU3Wkpl— NBA (@NBA) April 28, 2022 Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig úr aðeins 15 skotum utan af velli þegar Milwaukee Bucks tryggði sér 4-1 í einvíginu á móti Chicago Bulls með sannfærandi 116-100 sigri. Giannis var einnig með 9 fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Pat Connaughton kom með 20 stig inn af bekkum en hann hitti úr 6 af 9 þriggja stiga skotum sínum og Bobby Portis var með 14 stig og 17 fráköst. Patrick Williams var atkvæðamestur hjá Chicago liðinu með 23 sitg en Nikola Vucevic skoraði 19 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. "Keep working young fella"Giannis shares some encouraging words with Patrick Williams of the Bulls after Game 5.pic.twitter.com/IPr4V1ZmQ8— NBA (@NBA) April 28, 2022 Milwaukee Bucks sýndi mikinn styrk í einvíginu á móti Chicago Bulls ekki síst með því að vinna þrjá leiki í röð eftir að liðið missti Khris Middleton í hnémeiðsli. Middleton er einn besti leikmaður liðsins en Bucks liðið vann alla þessa þrjá síðustu leiki með meira ein tíu stigum. Það skipti auðvitað miklu máli fyrir Bulls menn að liðið missti þá Zach LaVine og Alex Caruso í lok einvígsins, LaVine vegna kórónuveirunnar og Caruso vegna heilahristings. Liðið þurftu um leið miklu meira frá DeMar DeRozan sem skoraði ekki eitt stig á fyrstu 26 mínútum leiksins í nótt en endaði með 11 stig og 7 fráköst. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Golden State Warriors - Denver Nuggets 102-98 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 116-100 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 4-1 Chicago Bulls (6) BÚIÐ (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 4-1 Denver Nuggets (6) BÚIÐ (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5) NBA Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Golden State er fyrsta liðið í Vesturdeildinni til að komast áfram upp úr fyrstu umferðinni en austan megin eru nú komin áfram Milwaukee Bucks, Miami Heat og Boston Celtics. Stephen Curry kom aftur inn í byrjunarliðið hjá Golden State Warriors og skoraði 30 stig þegar liðið vann 102-98 sigur í fimmta leiknum á móti Denver Nuggets og einvígið þar með 4-1. Steph drains the CLUTCH lay-up for the @warriors!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/WW73MmyUAB— NBA (@NBA) April 28, 2022 Curry var að koma til baka eftir meiðsli og byrjaði fyrstu fjóra leiki einvígsins á bekknum. Eftir tap í síðasta leik kom hann inn í byrjunarliðið fyrir Kevon Looney. Steve Kerr byrjaði því með mjög lítið byrjunarlið með Draymond Green sem miðherja og þá Curry, Andrew Wiggins, Jordan Poole og Klay Thompson með þeim. GPII knocks down the 3 to give the @warriors a 2 point lead!#NBAPlayoffs presented by Google Pixel on TNT pic.twitter.com/JekI9iIM0r— NBA (@NBA) April 28, 2022 Gary Payton II kom með 15 stig inn af bekknum og var næststigahæstur ásamt sem Klay Thompson hitti þó aðeins úr 1 af 6 þriggja stiga skotum sínum. Nikola Jokic skoraði 12 af 30 stigum sínum á síðustu 3:46 í leiknum en var einnig með 19 fráköst og 8 stoðsendingar. @Giannis_An34 powered the @Bucks to the Game 5 victory scoring 33 points while shooting 73% from the field!With their win tonight the Bucks advance to the Eastern Conference Semifinals! #FearTheDeerBUCKS vs. CELTICS GAME 1: Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/M7PCU3Wkpl— NBA (@NBA) April 28, 2022 Giannis Antetokounmpo skoraði 33 stig úr aðeins 15 skotum utan af velli þegar Milwaukee Bucks tryggði sér 4-1 í einvíginu á móti Chicago Bulls með sannfærandi 116-100 sigri. Giannis var einnig með 9 fráköst á þeim 30 mínútum sem hann spilaði. Pat Connaughton kom með 20 stig inn af bekkum en hann hitti úr 6 af 9 þriggja stiga skotum sínum og Bobby Portis var með 14 stig og 17 fráköst. Patrick Williams var atkvæðamestur hjá Chicago liðinu með 23 sitg en Nikola Vucevic skoraði 19 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. "Keep working young fella"Giannis shares some encouraging words with Patrick Williams of the Bulls after Game 5.pic.twitter.com/IPr4V1ZmQ8— NBA (@NBA) April 28, 2022 Milwaukee Bucks sýndi mikinn styrk í einvíginu á móti Chicago Bulls ekki síst með því að vinna þrjá leiki í röð eftir að liðið missti Khris Middleton í hnémeiðsli. Middleton er einn besti leikmaður liðsins en Bucks liðið vann alla þessa þrjá síðustu leiki með meira ein tíu stigum. Það skipti auðvitað miklu máli fyrir Bulls menn að liðið missti þá Zach LaVine og Alex Caruso í lok einvígsins, LaVine vegna kórónuveirunnar og Caruso vegna heilahristings. Liðið þurftu um leið miklu meira frá DeMar DeRozan sem skoraði ekki eitt stig á fyrstu 26 mínútum leiksins í nótt en endaði með 11 stig og 7 fráköst. Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Golden State Warriors - Denver Nuggets 102-98 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 116-100 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 4-1 Chicago Bulls (6) BÚIÐ (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 4-1 Denver Nuggets (6) BÚIÐ (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
Úrslitin í úrslitakeppni NBA í nótt: Golden State Warriors - Denver Nuggets 102-98 Milwaukee Bucks - Chicago Bulls 116-100 - Staðan í einvígunum í úrslitakeppni NBA-deildarinnar núna: Austurdeildin: (1. sæti) Miami Heat 4-1 Atlanta Hawks (8. sæti) BÚIÐ (2) Boston Celtics 4-0 Brooklyn Nets (7) BÚIÐ (3) Milwaukee Bucks 4-1 Chicago Bulls (6) BÚIÐ (4) Philadelphia 76ers 3-2 Toronto Raptors (5) Vesturdeildin: (1. sæti) Phoenix Suns 3-2 New Orleans Pelicans (8. sæti) (2) Memphis Grizzlies 3-2 Minnesota Timberwolves (7) (3) Golden State Warriors 4-1 Denver Nuggets (6) BÚIÐ (4) Dallas Mavericks 3-2 Utah Jazz (5)
NBA Mest lesið Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti „Virkilega galið tap“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Baulað á þjálfarann og Svíar á botninum Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira