„Það verða engar yfirlýsingar frá mér að þessu sinni gegn ÍBV“ Andri Már Eggertsson skrifar 27. apríl 2022 22:00 Heimir Óli Heimisson skoraði 4 mörk úr 4 skotum Vísir/Hulda Margrét Haukar tryggðu sér farseðilinn í undanúrslit eftir eins marks sigur á KA 31-30. Heimir Óli Heimisson, leikmaður Hauka, var kátur eftir leik og hlakkaði til að mæta ÍBV í undanúrslitum. „Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur. Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira
„Þetta var rosalega jafnt einvígi, það er mikil samstaða í okkar liði og mörkin dreifast á marga menn. Við vorum ósáttir að tapa fyrsta leik þar sem við vorum kærulausir undir lokin en í kvöld stóðum við allir saman,“ sagði Heimir Óli og hrósaði Stefáni Huldar og Adam Bamruk fyrir sitt framlag. Heimir hélt áfram að hrósa samstöðu liðsins og fannst honum liðsheildin standa upp úr. „Mér fannst samstaðan standa upp úr, Adam var markahæstur en annars dreifðust mörkin á marga. Það breytir engu máli þótt þú gerir mistök hjá okkur maður fær alltaf klapp á bakið og málið er dautt.“ Haukar komust fjórum mörkum yfir þegar tæplega tíu mínútur voru eftir en KA kom til baka og fékk tækifæri til að jafna leikinn. „KA er með frábært lið og það er ótrúlegt að þetta lið hafi endað í sjöunda sæti en við unnum leikinn og það er það eina sem stendur upp úr.“ Haukar mæta ÍBV í undanúrslitum. Liðin áttust við í undanúrslitum 2019 þar sem allt sauð upp úr í einvíginu og var mikið um yfirlýsingar frá báðum liðum vegna höfuðmeiðsla Heimis Óla. „Ég vona að það verða engar yfirlýsingar í þessu einvígi, þetta er allt menn sem maður þekkir og góðir vinir manns. Það verður hart barist í einvíginu en það verða engar yfirlýsingar frá mér,“ sagði Heimir Óli Heimisson að lokum léttur.
Haukar Íslenski boltinn Olís-deild karla Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Leik lokið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Í beinni: Barcelona - Mallorca | Geta náð sjö stiga forskoti Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Leik lokið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Komin átta mánuði á leið en kláraði fimm kílómetra á tuttugu mínútum Falko áfram í Breiðholtinu Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Sjá meira