Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2022 13:02 Garpur á Hafursey. Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31
Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00