Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. apríl 2022 13:02 Garpur á Hafursey. Garpur I. Elísabetarson Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram. Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Ég fór upp á Hafursey, sem er við rætur Mýrdalsjökuls, á norðanverðum Mýrdalssandi. Dagurinn var fallegur og leiðin greið. Torsóttur malarvegurinn sem tók við af þjóðveginum skilaði mér að Hafursey og útsýni til allra átta. Hafursey skiptist um Klofgil, vesturhlutinn er nefndur Skálafell (582m) og hæst ber Kistufell (513m) á austurhlutanum. Hafursey við rætur Mýrdalsjökuls. Ég ákvað að ég myndi skreppa uppá Skálafell, og lagði af stað norðurhluta Hafursey, sem er skemmtilega brattur. Móbergið er klætt þykkum mosa alla leiðina upp. Gangan var stutt og þægileg en þegar á toppinn er komið er útsýnið stórkostlegt. Mýrdalsjökull í norður, svörtu sandarnir, grænu fjöllinn, sem leiða okkur inn að Þakgili og svo Hjörleifshöfði til suðurs. Ef vel er að gáð til austurs má svo sjá Vatnajökul sjálfan. Garpur I. Elísabetarson En dagurinn frábær, og auðvelt að mæla með göngu á Hafursey, og jafnvel að kynna sér ferðir inn í Kötlujökul þar sem magnaðir íshellar leynast. Ferðadagbók Garps úr þessu ævintýri má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Garpur uppi á Hafursey Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Garpur I Elísabetarson, kvikmyndagerðamaður og ævintýramaður, flakkar um fjöll landsins vopnaður dróna og myndavélum. Garpur ætlar að segja og sýna frá ferðalögunum og öllu tengdu útivist í reglulegum pistlum hér á Lífinu á Vísi. Þættina hans, Okkar eigið Ísland, má finna hér. Hér er svo hægt að fylgjast með Garpi á Instagram.
Okkar eigið Ísland Ferðalög Fjallamennska Tengdar fréttir Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31 Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31 Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00 Mest lesið Traustið var löngu farið úr sambandinu Lífið Eva sýnir giftingahringinn Lífið Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Lífið Addison Rae á Íslandi Lífið „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Menning Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Lífið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Lífið Er Dúbaí-súkkulaðið virkilega svona gott? Matur Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Lífið Inga Lind hlaut blessun á Balí Lífið Fleiri fréttir Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Inga Lind hlaut blessun á Balí Unnur Birna og Pétur selja raðhúsið „Eins og staðan er núna styttist í endamarkið“ Samþykktu að yngja viðmælandann um fimm ár Hanna húfu til styrktar björgunarsveitunum Fréttastjóri Heimildarinnar orðin móðir Gallabuxnaklæddum Jóni Gnarr meinaður aðgangur að þingsal Sjóðheitt teiti einhleypra og dildókast Dóttir fyrrverandi Ungfrú Ísland komin í heiminn og nefnd Sonur Röggu Hólm og Elmu kominn með nafn Kom fram í fyrsta skipti eftir andlát eiginmannsins Ómótstæðilegur núðluréttur á fimm mínútum Andlát ungrar leikkonu skekur Suður-Kóreu Norah Jones með sumartónleika í Hörpu Stjörnulífið: Ástin í algleymingi og fáklæddar ofurskvísur Bryan Adams til Íslands Selja á Laugavegi og bíða eftir erfingja Conclave og Emilia Perez bestu myndirnar á BAFTA „Ég sá fyrir mér að ég myndi deyja langt fyrir aldur fram“ Barnabarn Helgu Steffensen blæs lífi í Brúðubílinn Tom Cruise og Ana de Armas sögð stinga saman nefjum Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Sjá meira
Treysti á broddana í bröttum hlíðum Búlandstinds Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 20. apríl 2022 11:31
Sólbrunninn á brúninni á Lómagnúpi Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi, sá fyrsti er um Lómagnúp. Við gefum honum orðið. 13. apríl 2022 15:31
Skemmtilegt að fá örn í heimsókn í miðri göngu Garpur I. Elísabetarson og Rakel María Hjaltadóttir breyttu til og fóru í skipulagða gönguferð í Brynjudal í lokaþættinum af Okkar eigið Ísland. 2. apríl 2022 09:00