Tangi, Jóda og Hafsjór fá grænt ljós hjá mannanafnanefnd Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 27. apríl 2022 11:34 Hafsjór nýrra nafna var samþykktur. Vísir/Vilhelm Mannanafnanefnd hefur nú samþykkt eiginnöfnin Tangi, Jóda, Hafsjór, Theadór, Benni, Rayna, Denný, Dolma, Alpa, Gaja, Baltazar, Eia og Adríanna. Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði dagana 25. og 26. apríl en úrskurðirnir hafa verið birtir á vef Stjórnarráðsins. Engum umsóknum var hafnað af mannanafnanefnd í þetta skiptið en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Theadór og Baltazar sem höfðu áður verið tekin fyrir af nefndinni en þá verið hafnað. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar um nafnið Baltazar að því hafi verið hafnað en mannanafnanefnd hafi af eigin frumkvæði ákveðið að taka málið upp aftur. Umsókn um eiginnafnið Baltazar hafi áður verið hafnað á þeirri forsendu að bókstafurinn z væri ekki hluti af íslensku stafrófi. Síðan þá hafi verið gerðar breytingar á vinnulagsreglum nefndarinnar er varða mat á því hvort ritháttur nafna teljist hafa áunnið sér hefð þannig að heimilt er að rita ný tökunöfn með bókstöfunum c, q, w og z. Umsókn um eiginnafnið Theadór var hafnað 21. september 2020 og var þá niðurstaða nefndarinnar að nafnið fullyrti ekki skilyrði um að ritháttur nýs eiginnafns skuli vera í samræmi við almennar ritreglur íslensks ritmáls. Í endurupptökubeiðninni var bent á að mannanafnanefnd hafi 1. júlí 2021 samþykkt breytingar á vinnulagsreglum nfndarinnar og þar sem umræddar breytingar hafi þýðinug í málinu féllst nefndin á að taka málið upp á ný. Þar að auki sé eiginnafnið Theador af erlendum uppruna og sé afbrigði nafnsins Theodore. Rithátturinn tíðkist meðal annars í Grikklandi og enskumælandi löndum og uppfylli nafnið Theadór því skilyrði nýrra vinnulagsreglna. Mannanöfn Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira
Nefndin kvað upp fjölmarga úrskurði dagana 25. og 26. apríl en úrskurðirnir hafa verið birtir á vef Stjórnarráðsins. Engum umsóknum var hafnað af mannanafnanefnd í þetta skiptið en af úrskurðunum nýbirtu voru tvö mál til endurupptöku. Það voru nöfnin Theadór og Baltazar sem höfðu áður verið tekin fyrir af nefndinni en þá verið hafnað. Fram kemur í úrskurði nefndarinnar um nafnið Baltazar að því hafi verið hafnað en mannanafnanefnd hafi af eigin frumkvæði ákveðið að taka málið upp aftur. Umsókn um eiginnafnið Baltazar hafi áður verið hafnað á þeirri forsendu að bókstafurinn z væri ekki hluti af íslensku stafrófi. Síðan þá hafi verið gerðar breytingar á vinnulagsreglum nefndarinnar er varða mat á því hvort ritháttur nafna teljist hafa áunnið sér hefð þannig að heimilt er að rita ný tökunöfn með bókstöfunum c, q, w og z. Umsókn um eiginnafnið Theadór var hafnað 21. september 2020 og var þá niðurstaða nefndarinnar að nafnið fullyrti ekki skilyrði um að ritháttur nýs eiginnafns skuli vera í samræmi við almennar ritreglur íslensks ritmáls. Í endurupptökubeiðninni var bent á að mannanafnanefnd hafi 1. júlí 2021 samþykkt breytingar á vinnulagsreglum nfndarinnar og þar sem umræddar breytingar hafi þýðinug í málinu féllst nefndin á að taka málið upp á ný. Þar að auki sé eiginnafnið Theador af erlendum uppruna og sé afbrigði nafnsins Theodore. Rithátturinn tíðkist meðal annars í Grikklandi og enskumælandi löndum og uppfylli nafnið Theadór því skilyrði nýrra vinnulagsreglna.
Mannanöfn Mest lesið „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Innlent Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands Innlent Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Innlent Hefur látið sérsveitarmenn FBI vernda kærustu sína Erlent Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Innlent Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Innlent „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Innlent Andstaða eykst í Noregi gegn aðild Erlent Þingmenn segja eitt en Rubio annað: Margsaga um uppruna og tilgang friðartillagnanna Erlent Hafna kröfu Rússa um undanhald frá Dónetsk Erlent Fleiri fréttir Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Slökkvilið kallað út vegna elds í blokk á Völlunum Sláandi sinnuleysi í málefnum fatlaðra og COP30 gert upp Þriggja fólksbíla árekstur nálægt Blönduósi Árekstur við Laugarbakka: „Glerhálka og svartaþoka“ Öllum í Brussel drullusama um hefndaraðgerðir Íslands „Við hjá ZoloIceland leggjum áherslu á spilavíti“ Óásættanlegt að ríflega helmingur sveitarfélaga falli í málefnum fatlaðra Heilbrigðisstofnun Suðurlands þarf nýja byggingu á Selfossi Fá bandarísku sérgreinarnar ekki viðurkenndar Stefnuleysi í málefnum fatlaðra og versnandi efnahagshorfur Bíll alelda við Setbergsskóla í nótt „Manni líður bara eins og maður sé í James Bond mynd“ Vextir, umhverfið og pólitíkin innan landssteina og utan Stakk af eftir harðan árekstur Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Sjá meira