Sigrar hjá Kristianstad og Kalmar | Jafnt í toppslagnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2022 19:00 Guðrún Arnardóttir var eini Íslendingurinn sem tók þátt í toppslag deildarinnar. @FCRosengard Fjórir leikir fóru fram í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni þó báðir íslensku leikmenn meistaraliðs Häcken hafi verið fjarri góðu gamni.Nokkrar íslenskar fótboltakonur voru í eldlínunni þó hvorki Agla María Albertsdóttir né Diljá Ýr Zomers verið með Häcken gegn Rosengård. Häcken og Rosengård gerðu 2-2 jafntefli í uppgjöri toppliða deildarinnar. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnar gestanna. Þær Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru hins vegar fjarri góðu gamni. Eftir jafntefli dagsins eru bæði lið sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 11 stig að loknum fimm umferðum. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann 1-0 heimasigur á Linköping. Spilaði Amanda 87 mínútur á meðan Emelía Óskarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari Kristianstad sem situr í 6. sæti með átta stig. Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn er Kalmar vann 1-0 heimasigur á Brommapojkarna. Var þetta annar sigur Kalmar á leiktíðinni og liðið nú í 10. sæti með sex stig. Þá vakti athygli að landsliðskonan fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var á bekk Eskilstuna er liðið tapaði 2-0 gegn Djurgården. Guðbjörg er markmannsþjálfari liðsins en hefur greinilega brugðið sér í hlutverk varamarkvarðar í dag. Eskilstuna situr í 8.sæti með sjö stig. Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að Amanda hafi ekki verið í leikmannahóp Kristianstad en það var ekki rétt. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira
Häcken og Rosengård gerðu 2-2 jafntefli í uppgjöri toppliða deildarinnar. Guðrún Arnardóttir lék allan leikinn í hjarta varnar gestanna. Þær Agla María Albertsdóttir og Diljá Ýr Zomers voru hins vegar fjarri góðu gamni. Eftir jafntefli dagsins eru bæði lið sem fyrr á toppi deildarinnar, nú með 11 stig að loknum fimm umferðum. Amanda Andradóttir var í byrjunarliði Kristianstad sem vann 1-0 heimasigur á Linköping. Spilaði Amanda 87 mínútur á meðan Emelía Óskarsdóttir sat allan tímann á varamannabekk liðsins. Elísabet Gunnarsdóttir er sem fyrr þjálfari Kristianstad sem situr í 6. sæti með átta stig. Hallbera Guðný Gísladóttir lék allan leikinn er Kalmar vann 1-0 heimasigur á Brommapojkarna. Var þetta annar sigur Kalmar á leiktíðinni og liðið nú í 10. sæti með sex stig. Þá vakti athygli að landsliðskonan fyrrverandi Guðbjörg Gunnarsdóttir var á bekk Eskilstuna er liðið tapaði 2-0 gegn Djurgården. Guðbjörg er markmannsþjálfari liðsins en hefur greinilega brugðið sér í hlutverk varamarkvarðar í dag. Eskilstuna situr í 8.sæti með sjö stig. Fréttin hefur verið uppfærð. Upphaflega stóð að Amanda hafi ekki verið í leikmannahóp Kristianstad en það var ekki rétt.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Körfubolti Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Fótbolti Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Fótbolti Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Fótbolti „Ég var bara með niðurgang“ Fótbolti Skórnir hennar seldust upp á mínútu Körfubolti Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Fótbolti Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Sport Fleiri fréttir Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Jóhann Berg kominn með nýtt lið á Arabíuskaganum Sveindís: Hefði kannski átt að gera meira til að koma mér inn í leikinn „Heilt yfir var ég bara sáttur“ „Ég var bara með niðurgang“ Ingibjörg: Gríðarlega svekkjandi „Mér fannst við alveg halda þeim í skefjum“ Einkunnir íslensku stelpnanna: Cecilía best en liðið betra manni færri Twitter yfir leiknum gegn Finnlandi: Vonbrigði í Thun Courtois: Trent Alexander-Arnold martröð fyrir markverði Glódís Perla skipti um stuttbuxur í miðjum leik Frábærar myndir af glöðum Íslendingum á EM „Við erum betra liðið“ Fyrsta byrjunarlið Íslands á EM Uppgjörið: Ísland - Finnland 0-1 | Finnar þorðu og stelpurnar okkar horfðu upp á tap Vissir um að Messi verði áfram í Miami Mamman hefur trú á Sveindísi: „Hún er að fara láta þeim líða hræðilega“ Feðgarnir spenntir fyrir leiknum: „Þá þarf ég að fljúga aftur til Sviss“ „Hún fann það sjálf að hún þyrfti að prófa eitthvað nýtt“ „Ungur og hæfileikaríkur leikmannahópur“ Margar milljónir í húfi fyrir hvern leikmann í íslenska liðinu á EM „Verður vonandi langt sumar í Sviss“ Leikdagur á EM: Áþreifanleg spenna og Finnar jafnvel spenntari Sjá meira