Stærsti ósigur Bulls á heimavelli í sögu úrslitakeppnirnar Atli Arason skrifar 23. apríl 2022 09:30 Grayson Allen, leikmaður Bucks, í baráttunni við Patrick Williams, leikmann Bulls, í leiknum í nótt. Getty Images Það fóru þrír leikir fram í NBA körfuboltanum í nótt. Allir leikir voru jafnir og spennandi nema leikurinn í Chicago. Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022 NBA Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Milwaukee Bucks átti ekki í miklum vandræðum með Chicago Bulls en Bucks vann 30 stiga sigur á Bulls í Chicago, 111-81. Var þetta stærsta tap Bulls á heimavelli í úrslitakeppninni frá upphafi. Fimm leikmenn Bucks voru í tveggja stafa stigaskori en Grayson Allen kom af bekknum og var stigahæstur með 22 stig. Hjá Bulls var Nikola Vucevic atkvæðamestur með 19 stig. Fyrir leikinn í nótt höfðu bæði lið unnið sitthvorn sigurinn en meistararnir frá því í fyrra leiða nú einvígið 2-1 fyrir næsta leik liðanna sem er í Chicago á sunnudaginn. Giannis got it done on both ends of the floor for the @Bucks in their Game 3 W! #FearTheDeer@Giannis_An34: 18 PTS, 7 REB, 9 ASTGame 4: BUCKS/BULLS, Sun. 1pm/et on ABC pic.twitter.com/3g7M4cFJrs— NBA (@NBA) April 23, 2022 Trae Young, leikmaður Atlanta Hawks, steig upp í þriðja leik liðsins við Miami Heat en Young hafði ekki verið líkur sjálfum sér í fyrstu tveimur leikjunum. Hawks vann með einu stigi, 110-111. Young var stigahæsti leikmaður Hawks með 24 stig ásamt því að setja niður sigurkörfuna þegar 4,4 sekúndur voru eftir af leiknum. Eftir að Heat vann fyrstu tvo leikina er Hawks núna komið með einn sigur og staðan í einvíginu er því 2-1. Næsti leikur liðanna er núna á sunnudaginn. TRAE WINS IT FOR THE ATL HAWKS 🧊#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/JThNbcfb39— NBA (@NBA) April 23, 2022 Pheonix Suns, án Devin Booker, tókst að vinna New Orleans Pelicans með þremur stigum í New Orleans, 114-111. Chris Paul og Deandre Ayton stigu upp í fjarveru Booker en báðir gerðu þeir með tvöfaldar tvennur í leiknum. Ayton var með 28 stig og 17 fráköst á meðan Paul var einnig með 28 stig ásamt 14 stoðsendingum. Brandon Ingram, leikmaður Pelicans, var stigahæsti leikmaður vallarins með 34 stig. Suns leiða einvígið 2-1. Næsti leikur liðanna er á sunnudaginn í New Orleans. ☀ @CP3 felt the game slipping away and TOOK OVER in Q4!He scored 19 points on 7/10 FGM in Q4 to close out Game 3 for the @Suns #RallyTheValley Game 4: SUNS/PELICANS Sun. 9:30pm/et on TNT#NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/hOK7L3IQeS— NBA (@NBA) April 23, 2022
NBA Mest lesið „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Virkilega galið tap“ Fótbolti Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira