Aftur tilkynnt um rangan sigurvegara í Morfís Smári Jökull Jónsson skrifar 16. apríl 2022 17:59 MR Vilhelm Gunnarsson Verslunarskóli Íslands var ranglega úrskurðaður sigurvegari í viðureign skólans gegn Menntaskólanum í Reykjavík í MORFÍS í gærkvöldi. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem samskonar mistök eiga sér stað í keppninni. Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, einnig þekkt sem MORFÍS, hefur verið fastur liði í félagslífi framhaldsskóla landsins um áraraðir og oftar en ekki vakið athygli almennings enda mikið líf og fjör oft í kringum keppnina. Í gær mættust Menntaskólinn í Reykjavík og Verslunarskóli Íslands í undanúrslitum keppninnar en skólarnir hafa marga hildina háð í gegnum árin bæði í MORFÍS sem og spurningakeppninni Gettu betur. Að lokinni keppni í gærkvöldi var Verslunarskólinn tilkynntur sigurvegari og hafði þar með tryggt sér sæti í úrslitaviðureign gegn Menntaskólanum á Akureyri. Á Facebook síðu keppninnar er hins vegar greint frá mistökum sem áttu sér stað áður en úrslit voru tilkynnt. Innsláttarvilla í dómaraskjali varð til þess að stigin voru reiknuð rangt og Menntaskólinn í Reykjavík því sigurvegari og fer í úrslit. Í færslunni segir að innsláttarvillan hafi falist í því að gleymst hafi að draga frá refsistig Verslunarskólans frá oddadómara og að eftir ítarlega skoðun sé MR því réttmætur sigurvegari. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem samskonar mistök eiga sér stað í MORFÍS. Í úrslitaviðureign keppninnar í fyrra var tilkynnt að Flensborgarskólinn hefði unnið sigur en skömmu síðar var svo tilkynnt að mistök hefðu átt sér stað og Verslunarskólinn væri sigurvegari. Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Morfís Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira
Mælsku- og rökræðukeppni framhaldsskóla á Íslandi, einnig þekkt sem MORFÍS, hefur verið fastur liði í félagslífi framhaldsskóla landsins um áraraðir og oftar en ekki vakið athygli almennings enda mikið líf og fjör oft í kringum keppnina. Í gær mættust Menntaskólinn í Reykjavík og Verslunarskóli Íslands í undanúrslitum keppninnar en skólarnir hafa marga hildina háð í gegnum árin bæði í MORFÍS sem og spurningakeppninni Gettu betur. Að lokinni keppni í gærkvöldi var Verslunarskólinn tilkynntur sigurvegari og hafði þar með tryggt sér sæti í úrslitaviðureign gegn Menntaskólanum á Akureyri. Á Facebook síðu keppninnar er hins vegar greint frá mistökum sem áttu sér stað áður en úrslit voru tilkynnt. Innsláttarvilla í dómaraskjali varð til þess að stigin voru reiknuð rangt og Menntaskólinn í Reykjavík því sigurvegari og fer í úrslit. Í færslunni segir að innsláttarvillan hafi falist í því að gleymst hafi að draga frá refsistig Verslunarskólans frá oddadómara og að eftir ítarlega skoðun sé MR því réttmætur sigurvegari. Þetta er í annað sinn á innan við ári sem samskonar mistök eiga sér stað í MORFÍS. Í úrslitaviðureign keppninnar í fyrra var tilkynnt að Flensborgarskólinn hefði unnið sigur en skömmu síðar var svo tilkynnt að mistök hefðu átt sér stað og Verslunarskólinn væri sigurvegari.
Skóla- og menntamál Framhaldsskólar Morfís Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Fleiri fréttir Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Sjá meira