Leclerc hraðastur í Ástralíu | Verstappen komst ekki í mark Henry Birgir Gunnarsson skrifar 10. apríl 2022 11:01 Leclerc fagnar í Ástralíu í morgun. vísir/getty Charles Leclerc á Ferrari var fyrstur í mark í Ástralíukappakstrinum í morgun. Hann er kominn með gott forskot í keppni ökuþóra eftir sigurinn. Leclerc leiddi keppnina frá upphafi til enda og sigur hans aldrei í hættu. Annar sigur hans á tímabilinu. Sergio Perez á Red Bull kom annar í mark. Mercedes-kapparnir George Russell og Lewis Hamilton urðu svo í þriðja og fjórða sæti. Heimsmeistarinn Max Verstappen lenti í vélarbilun og varð að hætta keppni þegar tveir þriðju keppninnar voru búnir. Mikil vonbrigði aftur fyrir hann. Leclerc er nú kominn með 71 stig í keppni ökuþóranna en Russell er annar með 37. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, er þriðji með 33 stig. Sergio Perez er með 30 stig en síðan koma Lewis Hamilton með 28 stig og Verstappen með 25. Formúla Ástralía Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Leclerc leiddi keppnina frá upphafi til enda og sigur hans aldrei í hættu. Annar sigur hans á tímabilinu. Sergio Perez á Red Bull kom annar í mark. Mercedes-kapparnir George Russell og Lewis Hamilton urðu svo í þriðja og fjórða sæti. Heimsmeistarinn Max Verstappen lenti í vélarbilun og varð að hætta keppni þegar tveir þriðju keppninnar voru búnir. Mikil vonbrigði aftur fyrir hann. Leclerc er nú kominn með 71 stig í keppni ökuþóranna en Russell er annar með 37. Liðsfélagi Leclerc hjá Ferrari, Carlos Sainz, er þriðji með 33 stig. Sergio Perez er með 30 stig en síðan koma Lewis Hamilton með 28 stig og Verstappen með 25.
Formúla Ástralía Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira