Frjálsíþróttafólk víkur vegna tölvuleikjamóts: „Auðvitað alveg fáránlegt“ Sindri Sverrisson skrifar 8. apríl 2022 13:30 Guðni Valur Guðnason hefur keppt fyrir Íslands hönd á tvennum Ólympíuleikum. Getty/Patrick Smith „Þetta er auðvitað alveg fáránlegt að æfingaaðstaðan sé enn og aftur að loka!“ skrifar ólympíufarinn Guðni Valur Guðnason nú þegar frjálsíþróttafólk missir aðstöðu sína í Laugardalshöll á ný vegna tölvuleikjamóts. Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“ Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Vegna tölvuleikjamótsins Valorant Masters geta Guðni og annað frjálsíþróttafólk í Reykjavík, börn og fullorðnir, ekki æft í einu frjálsíþróttahöll borgarinnar eins og það hefði kosið á næstunni. Óskar Hlynsson, yfirþjálfari frjálsíþróttadeildar Fjölnis, segir að frá 25. apríl til 15. maí sé „frjálsíþróttahöllin“ aðeins opin fyrir æfingar í níu daga, og að lyftingasal hafi verið lokað þrátt fyrir loforð um að hann yrði opinn. Bitnar á afreksíþróttafólkinu og ungmennastarfið „í hakki“ Guðni Valur, sem er Íslandsmethafi í kringlukasti, harmar þessa stöðu sem kom einnig upp um svipað leyti í fyrra: „Þetta bitnar auðvitað á afreksíþróttafólkinu okkar. Eins með ungmennastarf deildanna sem eru búnar að vera í hakki eftir covid og endalausar lokanir vegna atburða,“ skrifar Guðni Valur á Facebook og bætir við: „Spurning að Reykjavíkurborg og Íþróttabandalag Reykjavíkur hætti að borga himinháa ársleigu í hálflokaða æfingaraðstöðu og byggi sameiginlega æfingaraðatöðu fyrir íþróttafélög Reykjavíkurborgar sem fær að haldast opin. Sem er gífurlega mikilvægt fyrir bæði meistaraflokkinn sem og að halda góðu yngriflokkastarfi sem er uppistaða íþróttafélaganna á Íslandi.“
Frjálsar íþróttir Rafíþróttir Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira