Liðsheildin hjá meisturunum skilaði sigri, magnaður Edwards og Jókerinn sá fyrsti í sögunni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 12:46 Magnaður. Ethan Mito/Getty Images Alls fóru sjö leikir fram í NBA-deildinni í nótt. Meistarar Milwaukee Bucks unnu góðan sigur á Boston Celtics og Anthony Edwards skoraði 49 stig í sigri Minnesota Timberwolves. Bucks vann sex stiga sigur á Boston, 127-121, en liðin sitja sem stendur í 2. og 3. sæti Austurdeildar. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday skoruðu báðir 29 stig í liði Bucks á meðan Khris Middleton skoraði 22 stig. Hjá Boston var var Marcus Smart stigahæstur, einnig með 29 stig. Giannis records his 45th double-double.29 PTS | 11 REB | 5 AST | 1 BLK | 2 STL pic.twitter.com/QLx6xD2S7M— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 8, 2022 Edwards sallaði niður 49 stigum er Minnesota vann San Antonio Spurs með sama mun, 127-121. Karl-Anthony Towns bætti við 21 stigi fyrir Timberwolves á meðan Keldon Johnson var stigahæstur hjá Spurs með 20 stig. Alls skoruðu átta leikmenn Spurs tíu stig eða meira í leiknum. Anthony Edwards WENT OFF for 29 points in the second half on his way to a career-high 49 points to lead the @Timberwolves to the win! #RaisedByWolves@theantedwards_: 49 PTS, 6 REB, 8 AST, 6 3PM pic.twitter.com/iZqAprQLcO— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic var með létta sýningu fyrir gesti og gangandi er Denver Nuggets vann Memphis Grizzlies örugglega 122-109. Jókerinn skoraði 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hann er nú fyrsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 2000 stig, taka 1000 fráköst og gefa 500 stoðsendingar á einu og sama tímabilinu. Nikola Jokic became the first player in NBA History to record 2k points, 1k rebounds, and 500 assists in a season as he led the @nuggets to the win, clinching a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Jokic: 35 PTS, 16 REB, 6 AST, 4 STL pic.twitter.com/B81REGJmo3— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic receives a standing ovation in Denver after becoming the first player in NBA History with 2K points, 1K rebounds, and 500 assists in a season. pic.twitter.com/ef8YrkkMDL— NBA (@NBA) April 8, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 119-114. Pascal Siakam stigahæstur í sigurliðinu með 37 stig. Ekki nóg með það heldur var hann með þrefalda tvennu þar sem hann gaf 12 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Hjá 76ers var Joel Embiid stigahæstur með 30 stig ásamt því að taka 10 fráköst. James Harden skoraði aðeins 13 stig en gaf 15 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann Los Angeles Lakers 128-112. @KlayThompson splashed 6 three-pointers on his way to 33 points and the @warriors win! #DubNation33 PTS | 4 REB | 4 AST | 6 3PM pic.twitter.com/Z2wAjxW8Xl— NBA (@NBA) April 8, 2022 Segja má að það hafi vantað allar helstur stjörnurnar á völlinn en Stríðsmennirnir voru án Stephen Curry á meðan Lakers var án LeBron James, Anthony Davis, Carmelo Anthony og Russell Westbrook. Talen Horton-Tucker skoraði 40 stig fyrir Lakers og Malik Monk 24. Charlotte Hornets vann 27 stiga sigur á Orlando Magic, 128-101. Þá vann New Orleans Pelicans einkar öruggan sigur á Portland Trail Blazers, 127-94. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Bucks vann sex stiga sigur á Boston, 127-121, en liðin sitja sem stendur í 2. og 3. sæti Austurdeildar. Giannis Antetokounmpo og Jrue Holiday skoruðu báðir 29 stig í liði Bucks á meðan Khris Middleton skoraði 22 stig. Hjá Boston var var Marcus Smart stigahæstur, einnig með 29 stig. Giannis records his 45th double-double.29 PTS | 11 REB | 5 AST | 1 BLK | 2 STL pic.twitter.com/QLx6xD2S7M— Milwaukee Bucks (@Bucks) April 8, 2022 Edwards sallaði niður 49 stigum er Minnesota vann San Antonio Spurs með sama mun, 127-121. Karl-Anthony Towns bætti við 21 stigi fyrir Timberwolves á meðan Keldon Johnson var stigahæstur hjá Spurs með 20 stig. Alls skoruðu átta leikmenn Spurs tíu stig eða meira í leiknum. Anthony Edwards WENT OFF for 29 points in the second half on his way to a career-high 49 points to lead the @Timberwolves to the win! #RaisedByWolves@theantedwards_: 49 PTS, 6 REB, 8 AST, 6 3PM pic.twitter.com/iZqAprQLcO— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic var með létta sýningu fyrir gesti og gangandi er Denver Nuggets vann Memphis Grizzlies örugglega 122-109. Jókerinn skoraði 35 stig, tók 16 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Hann er nú fyrsti leikmaður í sögu deildarinnar til að skora 2000 stig, taka 1000 fráköst og gefa 500 stoðsendingar á einu og sama tímabilinu. Nikola Jokic became the first player in NBA History to record 2k points, 1k rebounds, and 500 assists in a season as he led the @nuggets to the win, clinching a spot in the #NBAPlayoffs presented by Google Pixel!Jokic: 35 PTS, 16 REB, 6 AST, 4 STL pic.twitter.com/B81REGJmo3— NBA (@NBA) April 8, 2022 Nikola Jokic receives a standing ovation in Denver after becoming the first player in NBA History with 2K points, 1K rebounds, and 500 assists in a season. pic.twitter.com/ef8YrkkMDL— NBA (@NBA) April 8, 2022 Toronto Raptors vann góðan sigur á Philadelphia 76ers, 119-114. Pascal Siakam stigahæstur í sigurliðinu með 37 stig. Ekki nóg með það heldur var hann með þrefalda tvennu þar sem hann gaf 12 stoðsendingar og tók 11 fráköst. Hjá 76ers var Joel Embiid stigahæstur með 30 stig ásamt því að taka 10 fráköst. James Harden skoraði aðeins 13 stig en gaf 15 stoðsendingar. Klay Thompson skoraði 33 stig er Golden State Warriors vann Los Angeles Lakers 128-112. @KlayThompson splashed 6 three-pointers on his way to 33 points and the @warriors win! #DubNation33 PTS | 4 REB | 4 AST | 6 3PM pic.twitter.com/Z2wAjxW8Xl— NBA (@NBA) April 8, 2022 Segja má að það hafi vantað allar helstur stjörnurnar á völlinn en Stríðsmennirnir voru án Stephen Curry á meðan Lakers var án LeBron James, Anthony Davis, Carmelo Anthony og Russell Westbrook. Talen Horton-Tucker skoraði 40 stig fyrir Lakers og Malik Monk 24. Charlotte Hornets vann 27 stiga sigur á Orlando Magic, 128-101. Þá vann New Orleans Pelicans einkar öruggan sigur á Portland Trail Blazers, 127-94. NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Körfubolti NBA Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum