Serena íhugar endurkomu í sumar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. apríl 2022 09:30 Serena Williams hefur ekki keppt á Wimbledon-mótinu síðasta sumar. Getty Images Serena Williams hefur gefið í skyn að hún gæti keppt á Wimbledon-mótinu í tennis hefst þann 27. júní. Serena hefur ekki keppt síðan síðasta sumar. Hin fertuga Serena hefur ekki enn gefið út að hún hafi lagt spaðann á hilluna þó svo hún hafi ekki keppt síðan hún þurfti að hætta keppni vegna meiðsla á Wimbledon á síðasta ári. Nú hefur þessi magnaða íþróttakona gefið til kynna að hún gæti snúið aftur á sama stað og ferillinn virtist vera á enda. Serena hefur alls sigrað 23 meistaramót á sínum ferli og vantar aðeins einn sigur til að jafna met Margaret Court en engin/n hefur unnið fleiri meistaramót í tennis. Hún þurfti að hætta leik á Wimbledon síðasta sumar og missti í kjölfarið af Opna bandaríska meistaramótinu. Þá ákvað hún að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og hún taldi sig ekki í nægilega góðu formi til að keppa á Opna ástralska í upphafi árs. Hún ræddi nýverið við Aaron Rodgers, hinn 38 ára gamla leikstjórnanda Green Bay Packers í NFL-deildinni, og sagði hann Serenu að taka slaginn. „Við vorum að ræða endurkomuna mína. Hann gaf mér mikið sjálfstraust og sagði mér að ég ætti að gera mig klára fyrir Wimbledon.“ The GOAT Aaron Rodgers on Serena s IG pic.twitter.com/kWvDWOyh4o— Matt Schneidman (@mattschneidman) April 7, 2022 Williams hefur ekki unnið stórmót í tennis síðan 2017. Síðan þá hefur hún tapað í úrslitum Opna bandaríska 2018 og Wimbledon ári síðar. Hver veit nema hún komist alla leið í úrslit Wimbledon-mótsins í ár og jafni loks met Court. Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Hin fertuga Serena hefur ekki enn gefið út að hún hafi lagt spaðann á hilluna þó svo hún hafi ekki keppt síðan hún þurfti að hætta keppni vegna meiðsla á Wimbledon á síðasta ári. Nú hefur þessi magnaða íþróttakona gefið til kynna að hún gæti snúið aftur á sama stað og ferillinn virtist vera á enda. Serena hefur alls sigrað 23 meistaramót á sínum ferli og vantar aðeins einn sigur til að jafna met Margaret Court en engin/n hefur unnið fleiri meistaramót í tennis. Hún þurfti að hætta leik á Wimbledon síðasta sumar og missti í kjölfarið af Opna bandaríska meistaramótinu. Þá ákvað hún að taka ekki þátt á Ólympíuleikunum í Tókýó og hún taldi sig ekki í nægilega góðu formi til að keppa á Opna ástralska í upphafi árs. Hún ræddi nýverið við Aaron Rodgers, hinn 38 ára gamla leikstjórnanda Green Bay Packers í NFL-deildinni, og sagði hann Serenu að taka slaginn. „Við vorum að ræða endurkomuna mína. Hann gaf mér mikið sjálfstraust og sagði mér að ég ætti að gera mig klára fyrir Wimbledon.“ The GOAT Aaron Rodgers on Serena s IG pic.twitter.com/kWvDWOyh4o— Matt Schneidman (@mattschneidman) April 7, 2022 Williams hefur ekki unnið stórmót í tennis síðan 2017. Síðan þá hefur hún tapað í úrslitum Opna bandaríska 2018 og Wimbledon ári síðar. Hver veit nema hún komist alla leið í úrslit Wimbledon-mótsins í ár og jafni loks met Court.
Tennis Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Bætti heimsmetið aftur „Gríðarlega mikilvægur sigur“ Viggó markahæstur í eins marks tapi „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ KA lagði nýliðana á Selfossi Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Ómar Ingi skyggði á Gidsel Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni