„Þar brotnaði ég“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 7. apríl 2022 11:30 Elísabet Gunnarsdóttir hefur rekið tískublogg í þrettan ár, fyrst sína eigin síðu og svo stofnaði hún bloggsamfélagið Trendnet. Vísir/Helgi Ómars „Það er eiginlega bara smá skrítið, ef ég á að vera alveg hreinskilin,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir um að vera flutt aftur til Íslands. „Það er auðvitað fullt af kostum en ég er ennþá að venjast, það tekur smá tíma,“ útskýrir Elísabet. „Börnunum líður vel og það er náttúrulega númer eitt, tvö og þrjú.“ Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Elísabet er eigandi Trendnet og Sjöstrand á Íslandi og starfar einnig mikið á samfélagsmiðlum en hefur búið í nokkrum löndum síðustu tólf ár vegna handboltaferils eiginmannsins, Gunnars Steins Jónssonar. Hún festir nú aftur rætur á Íslandi. Elísabet gestur vikunnar í Einkalífinu hér á Lífinu á Vísi. „Það var eiginlega stelpan okkar sem tók þetta svolítið í sínar hendur,“ segir Elísabet um ástæðu þess að þau eru flutt aftur til Íslands en síðasta heimili þeirra saman var í Danmörku. „Við vorum ekki endilega með það í plönum að ævintýrin úti væru búin.“ Alba Mist dóttir þeirra ákvað tíu ára að fara í prufur fyrir leikritið t Kardemommubærinn í Þjóðleikhúsinu þegar hún var í heimsókn á Íslandi í vetrarfríinu í skólanum fyrir þremur árum. Hún fékk hlutverkið og þá fóru hjólin að snúast. Föst í öðru landi „Hún hringdi í pabba sinn og sagði að það væri nú kominn tími á að hann myndi fara að elta hana svolítið, hún væri nú búin að gera nóg af því síðustu árin að elta hann á milli landa,“ útskýrir Elísabet. Foreldrarnir ákváðu að hún myndi búa hjá fjölskyldumeðlimum á Íslandi til að byrja með. Gunnar Steinn fékk þá óvænt tækifæri til að spila í Þýskalandi en Elísabet og sonur þeirra Gunnar Manuel urðu eftir á heimili þeirra í Danmörku og ætluðu að flakka á milli landa en svo skall heimsfaraldurinn á. „Við lentum í því að Alba er komin til Íslands og rétt náði að frumsýna en svo náðum við henni ekki út aftur. Það voru engin flug. Það var alveg ótrúlega vond tilfinning.“ Óvissan og fjarlægðin var þeim mjög erfið næstu vikurnar. Fjögurra manna fjölskylda, búsett í þremur löndum og landamærin víða lokuð. „Þar brotnaði ég.“ Fjölskyldan náði að sameinast á endanum en þurfti að fara mjög óhefðbundna leið til að koma Ölbu til Danmerkur. Þáttinn má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Í viðtalinu ræðir Elísabet meðal annars um móðurhlutverkið, börn og samfélagsmiðla, flutningana, framtíð Trendnet og hvernig hún notar sinn vettvang til að styrkja góð málefni. Klippa: Einkalífið - Elísabet Gunnars
Einkalífið Tíska og hönnun Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31 Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Fleiri fréttir Keith sagður kominn með nýja kærustu Það var bannað að hlæja á Kjarval Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Segir spjallmenni Meta herja kynferðislega á börn „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal „Þarf ekkert að klífa Everest til að finnast ég einhvers virði“ Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Samhengið með Sif: „Það má blanda saman hámenningu og dægurmenningu“ Hefðbundið ítalskt „Pesto Alla Genovese“ Úrslitaspurningin var um letigarð „Amma mín, ert þú nokkuð dáin?“ Ómar Örn og Nanna selja á eftirsóttum stað í miðbænum Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór voru náskyld Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Friðarsúlan tendruð í nítjánda sinn 9. október Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Leið yfir hana umkringd nöktum konum Herra Skepna sló Hafþór utan undir Danir taka ekki afstöðu gegn Ísrael Aðstoðarþjálfarinn reyndist ekki vera transkona Hnetukjúklingurinn hennar Höllu Kristrún meðal hundrað rísandi stjarna Time Er hún með „Bennifer“ hálsmen? Sjá meira
Afhentu Stígamótum 4,5 milljónir Stígamót hafa fengið afhentan ágóðan úr bolasölu Konur eru konum bestar verkefnisins árið 2021. Söfðnuðust 4,5 milljónir með verkefninu. 6. apríl 2022 15:31
Gunnar Steinn semur við Stjörnuna Handknattleiksdeild Stjörnunnar tilkynnti í dag að Gunnar Steinn Jónsson muni ganga til liðs við félagið í sumar eftir 12 ár í atvinnumennsku. Ásamt því að leika með liðinu mun hann sinna hlutverki aðstoðarþjálfara. 22. apríl 2021 12:46
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39