Eigandi LA Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 12:00 Steve Ballmer fagnar góðu gengi sinna manna í Los Angeles Clippers á leik í Crypto.com í síðasta mánuði. Getty/Kevork Djansezian Steve Ballmer, eigandi NBA körfuboltafélagsins Los Angeles Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum samkvæmt nýrri úttekt hjá Forbes. Ballmer er ríkari en næsti maður á listanum sem er Indverjinn Mukesh Ambani sem á indverska fótboltafélagið Mumbai Indians. Þriðji er síðan Frakkinn François Pinault sem hefur átt franska fótboltafélagið Rennes frá árinu 1998. As of March, when Forbes locked in net worths for the 2022 World s Billionaires list, Los Angeles Clippers owner Steve Ballmer had reclaimed his title as the richest sports team owner on earth. https://t.co/DD6t8rMf21 #ForbesBillionaires pic.twitter.com/jMtxN6cKpX— Forbes (@Forbes) April 5, 2022 Ballmer eignaðist Clippers liðið árið 2014 og borgaði fyrir félagið það næstmesta sem einhver hafði borgað fyrir íþróttafélag. Ballmer er talinn vera áttundi ríkasti maður heims en hann hagnaðist mikið á Microsoft þar sem hann var í forystuhlutverki frá 2000 til 2014. Ballmer hefur mikinn áhuga á Clippers liðinu og oft áberandi á leikjum liðsins. Það hefur síðan gengið lítið sem ekkert síðan að hann eignaðist félagið miðað við þær væntingar sem gerðar hafa verið til liðsins. Clippers fór þó alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Phoenix Suns. Í vetur hafa stórstjörnur liðsins, Kawhi Leonard og Paul George, verið mikið meiddir og óvíst hvort að Leonard verði nokkuð með. Clippers hefur aldrei unnið NBA-titilinn og í raun aldrei komist í lokaúrslitin. Ballmer er tilbúinn að eyða í félagið og hefur lofað að fara með liðið í nýja höll í Inglewood fyrir árið 2024. Í fjórða sæti listans er Dietrich Mateschitz sem á New York Red Bulls, Red Bull Racing og RB Leipzig. Fimmti er síðan Daniel Gilbert sem er eigandi NBA-félagsins Cleveland Cavaliers. Í sjöunda sæti er ríkasti eigandi hafnarboltafélags (Steve Cohen sem á New York Mets) og næstu á eftir honum er ríkasti eigandi félags í NFL-deildinni sem er David Tepper, eigandi Carolina Panthers. 2022's Richest Sports Owners, per @Forbes:1 Steve Ballmer, $91.4B2 Mukesh Ambani, $91B3 François Pinault, $41B4 D. Mateschitz, $27.4B5 Dan Gilbert, $22B6 Masayoshi Son, $21B7 Steve Cohen, $17.4B8 David Tepper, $17B9 Robert Pera, $14.6B Philip Anschutz, $11B pic.twitter.com/QBE5Ri4qhy— Front Office Sports (@FOS) April 5, 2022 NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Ballmer er ríkari en næsti maður á listanum sem er Indverjinn Mukesh Ambani sem á indverska fótboltafélagið Mumbai Indians. Þriðji er síðan Frakkinn François Pinault sem hefur átt franska fótboltafélagið Rennes frá árinu 1998. As of March, when Forbes locked in net worths for the 2022 World s Billionaires list, Los Angeles Clippers owner Steve Ballmer had reclaimed his title as the richest sports team owner on earth. https://t.co/DD6t8rMf21 #ForbesBillionaires pic.twitter.com/jMtxN6cKpX— Forbes (@Forbes) April 5, 2022 Ballmer eignaðist Clippers liðið árið 2014 og borgaði fyrir félagið það næstmesta sem einhver hafði borgað fyrir íþróttafélag. Ballmer er talinn vera áttundi ríkasti maður heims en hann hagnaðist mikið á Microsoft þar sem hann var í forystuhlutverki frá 2000 til 2014. Ballmer hefur mikinn áhuga á Clippers liðinu og oft áberandi á leikjum liðsins. Það hefur síðan gengið lítið sem ekkert síðan að hann eignaðist félagið miðað við þær væntingar sem gerðar hafa verið til liðsins. Clippers fór þó alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Phoenix Suns. Í vetur hafa stórstjörnur liðsins, Kawhi Leonard og Paul George, verið mikið meiddir og óvíst hvort að Leonard verði nokkuð með. Clippers hefur aldrei unnið NBA-titilinn og í raun aldrei komist í lokaúrslitin. Ballmer er tilbúinn að eyða í félagið og hefur lofað að fara með liðið í nýja höll í Inglewood fyrir árið 2024. Í fjórða sæti listans er Dietrich Mateschitz sem á New York Red Bulls, Red Bull Racing og RB Leipzig. Fimmti er síðan Daniel Gilbert sem er eigandi NBA-félagsins Cleveland Cavaliers. Í sjöunda sæti er ríkasti eigandi hafnarboltafélags (Steve Cohen sem á New York Mets) og næstu á eftir honum er ríkasti eigandi félags í NFL-deildinni sem er David Tepper, eigandi Carolina Panthers. 2022's Richest Sports Owners, per @Forbes:1 Steve Ballmer, $91.4B2 Mukesh Ambani, $91B3 François Pinault, $41B4 D. Mateschitz, $27.4B5 Dan Gilbert, $22B6 Masayoshi Son, $21B7 Steve Cohen, $17.4B8 David Tepper, $17B9 Robert Pera, $14.6B Philip Anschutz, $11B pic.twitter.com/QBE5Ri4qhy— Front Office Sports (@FOS) April 5, 2022
NBA Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Körfubolti Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Körfubolti Kátína í Kenía og kvalir í Köben Sport Fleiri fréttir Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira