Eigandi LA Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 12:00 Steve Ballmer fagnar góðu gengi sinna manna í Los Angeles Clippers á leik í Crypto.com í síðasta mánuði. Getty/Kevork Djansezian Steve Ballmer, eigandi NBA körfuboltafélagsins Los Angeles Clippers er ríkasti eigandi íþróttafélags í heiminum samkvæmt nýrri úttekt hjá Forbes. Ballmer er ríkari en næsti maður á listanum sem er Indverjinn Mukesh Ambani sem á indverska fótboltafélagið Mumbai Indians. Þriðji er síðan Frakkinn François Pinault sem hefur átt franska fótboltafélagið Rennes frá árinu 1998. As of March, when Forbes locked in net worths for the 2022 World s Billionaires list, Los Angeles Clippers owner Steve Ballmer had reclaimed his title as the richest sports team owner on earth. https://t.co/DD6t8rMf21 #ForbesBillionaires pic.twitter.com/jMtxN6cKpX— Forbes (@Forbes) April 5, 2022 Ballmer eignaðist Clippers liðið árið 2014 og borgaði fyrir félagið það næstmesta sem einhver hafði borgað fyrir íþróttafélag. Ballmer er talinn vera áttundi ríkasti maður heims en hann hagnaðist mikið á Microsoft þar sem hann var í forystuhlutverki frá 2000 til 2014. Ballmer hefur mikinn áhuga á Clippers liðinu og oft áberandi á leikjum liðsins. Það hefur síðan gengið lítið sem ekkert síðan að hann eignaðist félagið miðað við þær væntingar sem gerðar hafa verið til liðsins. Clippers fór þó alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Phoenix Suns. Í vetur hafa stórstjörnur liðsins, Kawhi Leonard og Paul George, verið mikið meiddir og óvíst hvort að Leonard verði nokkuð með. Clippers hefur aldrei unnið NBA-titilinn og í raun aldrei komist í lokaúrslitin. Ballmer er tilbúinn að eyða í félagið og hefur lofað að fara með liðið í nýja höll í Inglewood fyrir árið 2024. Í fjórða sæti listans er Dietrich Mateschitz sem á New York Red Bulls, Red Bull Racing og RB Leipzig. Fimmti er síðan Daniel Gilbert sem er eigandi NBA-félagsins Cleveland Cavaliers. Í sjöunda sæti er ríkasti eigandi hafnarboltafélags (Steve Cohen sem á New York Mets) og næstu á eftir honum er ríkasti eigandi félags í NFL-deildinni sem er David Tepper, eigandi Carolina Panthers. 2022's Richest Sports Owners, per @Forbes:1 Steve Ballmer, $91.4B2 Mukesh Ambani, $91B3 François Pinault, $41B4 D. Mateschitz, $27.4B5 Dan Gilbert, $22B6 Masayoshi Son, $21B7 Steve Cohen, $17.4B8 David Tepper, $17B9 Robert Pera, $14.6B Philip Anschutz, $11B pic.twitter.com/QBE5Ri4qhy— Front Office Sports (@FOS) April 5, 2022 NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Ballmer er ríkari en næsti maður á listanum sem er Indverjinn Mukesh Ambani sem á indverska fótboltafélagið Mumbai Indians. Þriðji er síðan Frakkinn François Pinault sem hefur átt franska fótboltafélagið Rennes frá árinu 1998. As of March, when Forbes locked in net worths for the 2022 World s Billionaires list, Los Angeles Clippers owner Steve Ballmer had reclaimed his title as the richest sports team owner on earth. https://t.co/DD6t8rMf21 #ForbesBillionaires pic.twitter.com/jMtxN6cKpX— Forbes (@Forbes) April 5, 2022 Ballmer eignaðist Clippers liðið árið 2014 og borgaði fyrir félagið það næstmesta sem einhver hafði borgað fyrir íþróttafélag. Ballmer er talinn vera áttundi ríkasti maður heims en hann hagnaðist mikið á Microsoft þar sem hann var í forystuhlutverki frá 2000 til 2014. Ballmer hefur mikinn áhuga á Clippers liðinu og oft áberandi á leikjum liðsins. Það hefur síðan gengið lítið sem ekkert síðan að hann eignaðist félagið miðað við þær væntingar sem gerðar hafa verið til liðsins. Clippers fór þó alla leið í úrslit Vesturdeildarinnar í fyrra en tapaði þar fyrir Phoenix Suns. Í vetur hafa stórstjörnur liðsins, Kawhi Leonard og Paul George, verið mikið meiddir og óvíst hvort að Leonard verði nokkuð með. Clippers hefur aldrei unnið NBA-titilinn og í raun aldrei komist í lokaúrslitin. Ballmer er tilbúinn að eyða í félagið og hefur lofað að fara með liðið í nýja höll í Inglewood fyrir árið 2024. Í fjórða sæti listans er Dietrich Mateschitz sem á New York Red Bulls, Red Bull Racing og RB Leipzig. Fimmti er síðan Daniel Gilbert sem er eigandi NBA-félagsins Cleveland Cavaliers. Í sjöunda sæti er ríkasti eigandi hafnarboltafélags (Steve Cohen sem á New York Mets) og næstu á eftir honum er ríkasti eigandi félags í NFL-deildinni sem er David Tepper, eigandi Carolina Panthers. 2022's Richest Sports Owners, per @Forbes:1 Steve Ballmer, $91.4B2 Mukesh Ambani, $91B3 François Pinault, $41B4 D. Mateschitz, $27.4B5 Dan Gilbert, $22B6 Masayoshi Son, $21B7 Steve Cohen, $17.4B8 David Tepper, $17B9 Robert Pera, $14.6B Philip Anschutz, $11B pic.twitter.com/QBE5Ri4qhy— Front Office Sports (@FOS) April 5, 2022
NBA Mest lesið Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Körfubolti Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Handbolti Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Körfubolti Eitthvað sem læknar segja ekki við þig að ástæðulausu Fótbolti Fyrsta deildartap Liverpool síðan í september Enski boltinn „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ Handbolti Uppgjörið: KA - KR 2-2 | Tvö rauð á KR í markaleik á Akureyri Íslenski boltinn Ekkert mark í grannaslagnum Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Vestri 1-1 | Óvænt stig Djúpmanna á Hlíðarenda Íslenski boltinn „Ekki fyrst stóra ákvörðunin sem hann tekur á móti mínu liði á þessum velli“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Leik lokið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir sigur Grindjána Leik lokið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum