Dómarinn borinn út úr salnum á börum eftir slysahögg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2022 11:00 Hér má sjá mynd frá bardaga Florian Marku og Chris Jenkins í Newcastle þar sem dómarinn er að flækjast fyrir en þessi mynd tengist fréttinni ekki. Getty/Nigel Roddis Hnefaleikabardagi í Mexíkó endaði ekki alveg eins og menn bjuggust við fyrir fram. Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022 Box Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira
Oftast liggur annar hvor hnefaleikamaðurinn í valnum eftir högg í hringnum en svo var nú ekki raunin í bardaga þeirra Irving Turrubiartes og Gerardo Valenzuela. Þeir mættust í hringnum í Rodrigo M. Quevedo höllinni í Chihuahua sem er borg í norðurhluta Mexíkó. Referee Jesus Granados had to be treated outside of the ring following a heavy hit to his chest from fighter, Irvin Turrubiarteshttps://t.co/ddrXpIK2UC— SportsJOE (@SportsJOE_UK) April 5, 2022 ++ Þriðja lota bardaga þeirra Turrubiartes og Valenzuela endaði illa fyrir dómarann Jesús Granados. Rétt áður en lotunni lauk þá varð dómarinn nefnilega fyrir slysahöggi. Annar hnefaleikakappanna hitti ekki mótherjann en hitti þess í stað dómarann í brjóstkassann. Dómaranum tókst að klára lotuna en leitaði sér síðan aðstoðar við rimlana. Hann slá síðan flatur og leit ekki vel út þegar menn voru að huga að honum. Dómarinn var síðan borinn út úr salnum á börum og fluttur inn á sjúkrastofu hallarinnar. TV Azteca sýndi bardagann og komst seinna að því að dómarinn hafi getað gengið sjálfur út og að hann hafi sloppið mun betur en leit út fyrir. Irving Turrubiartes tryggði sér síðan sigur í bardaganum með rothöggi í sjöundu lotu. Hér fyrir neðan má sjá slysahöggið sem óheppni dómarinn varð fyrir. ALERTA El réferi recibe un golpe accidental en el ring y no puede permanecer más, siendo sacado en camilla. ¡Impactante momento!#BoxAzteca EN VIVO AQUÍ: https://t.co/QnbQMJjOYm pic.twitter.com/WRJKhFlVvH— TV Azteca Deportes (@AztecaDeportes) April 3, 2022
Box Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Fótbolti Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Körfubolti Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Fótbolti Fleiri fréttir Albert kom inn á en fór meiddur af velli Í beinni: Liverpool - Wolves | Kemst toppliðið aftur á sigurbraut? Mbappé syrgir tíu ára aðdáanda Martin í hópnum sem gæti skilað Íslandi á EM Sektar eigin leikmenn eftir tapið gegn Víkingum Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Sjá meira