Sveindís leikur fyrir fullum Nývangi | Seldist upp á sólarhring Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 6. apríl 2022 07:00 Sveindís Jane Jónsdóttir mætir á troðfullan Nývang þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í Meistaradeild Evrópu. Vísir/Getty Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, mun leika fyrir framan rúmlega níutíu þúsund áhorfendur þegar Wolfsburg heimsækir Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta síðar í mánuðinum. Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Mikil eftirspurn var eftir miðum á fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem fram fer á heimavelli Barcelona, Nou Camp. Það tók aðeins rétt rúmar 24 klukkustundir að selja hvern einn og einasta miða sem í boði var. Barcelona announce they have sold out the Camp Nou in 24 hours for their UWCL semifinal against Wolfsburg.Just one week after setting the record attendance for a women's football match vs. Real Madrid 👏 pic.twitter.com/ExVUanHMCv— B/R Football (@brfootball) April 5, 2022 Sveindís og liðsfélagar hennar í Wolfsburg mæta til Barcelona þann 22. apríl, en aðeins vika er síðan 91.553 áhorfendur mættu á leik Barcalona og Real Madrid á sama velli. Það er mesti áhorfendafjöldi í sögunni á knattspyrnuleik kvenna. Nú stefnir í að svipaður fjöldi mæti á leik Barcelona og Wolfsburg. Sveindís Jane Jónsdóttir fær því að upplifa það sem alla unga knattspyrnuiðkenndur dreymir um. Að fá að spila fyrir framan troðfullann leikvang í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Íslendingar erlendis Tengdar fréttir Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45 Mest lesið Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport „Nú er nóg komið“ Fótbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn NBA-leikmaður með krabbamein Körfubolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Juventus ræður Spalletti út tímabilið Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Sjá meira
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30. mars 2022 18:45