Fred Couples bjartsýnn á að Tiger Woods spili á Mastersmótinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2022 08:00 Tiger Woods gengur frá áhugasömum áhorfendum á Augusta National golfvellinum í gær. Getty/Gregory Shamus Tiger Woods tók annan æfingahring á Augusta National golfvellinum í gær en fyrir hann sagði Tiger opinberlega að hann ætlaði að kanna betur stöðuna á sér áður en hann ákveði að vera með á Mastersmótinu í ár. Samkvæmt Fred Couples, sem spilaði hringinn með Tiger, þá gekk þessi æfingahringur vel hjá Tiger og því eru góðar líkur að hann verði með þegar keppni hefst í Mastersmótinu á fimmtudaginn. Tiger Woods looked 'phenomenal' in practice round at Augusta, Fred Couples says https://t.co/mfk7k7luW5— Fox News (@FoxNews) April 5, 2022 Eins og vaninn er með Tiger þá kallar hann á gríðarmikla athygli og það voru því mjög margir mættir í gær til að reyna sjá hann spila á æfingahringnum. Blaðamaður ESPN tók sem dæmi að það sýndu mjög fáir Hideki Matsuyama áhuga en hann vann einmitt Mastersmótið í fyrra. Það eru nær allir að pæla í Tiger Woods og hvort hann verði með á Masters-risamótinu sem hann hefur unnið fimm sinnum á ferlinum. Who else besides Tiger Woods would have a crowd like this during a Monday practice round at #TheMasters? pic.twitter.com/WtWDymL5LZ— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Tiger hefur ekki spilað á PGA-móti í meira en sautján mánuði en hann slasaðist illa á fæti í bílslysi í febrúar 2021. Hann talaði um það að í desember að læknarnir voru nálægt því að þurfa taka af honum hægri fótinn. Woods spilaði æfingahringinn með þeim Justin Thomas og Fred Couples. Þeir spiluðu fyrstu níu holurnar á tveimur og hálfum tíma. „Hann er harður af sér. Hann mun aldrei láta þig vita þótt að hann finni eitthvað til,“ sagði Fred Couples við ESPN. Couples er 62 ára og vann Mastersmótið sjálfur árið 1992. Tiger Woods... leaving the practice area and heading to the 1st tee with Justin Thomas and Freddie Couples... Couples' caddie...looked at me and said with a smile... "You think Tiger's here?" pic.twitter.com/DVCZXXVCGy— Zach Klein (@ZachKleinWSB) April 4, 2022 „Hann leit vel út þegar hann gekk. Maður getur samt alltaf verið að glíma við sársauka en ef hann getur hitt kúluna svona þá snýst þetta bara um alla gönguna. Ef hann getur gengið allar þessar 72 holur þá mun hann keppa. Hann er of góður til að gera eitthvað annað,“ sagði Couples. Mastersmótið hefst á fimmtudaginn og hefst bein útsending á Stöð 2 Golf klukkan 19.00. Tiger Woods commands attention every time he plays in the Masters. And while it's still TBD whether he's in the field this year, all of the other subplots are just that secondary to Tiger. By @dougferguson405 #TheMasters https://t.co/4pRxLwL6GN— AP Sports (@AP_Sports) April 4, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Golf Masters-mótið Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira
Samkvæmt Fred Couples, sem spilaði hringinn með Tiger, þá gekk þessi æfingahringur vel hjá Tiger og því eru góðar líkur að hann verði með þegar keppni hefst í Mastersmótinu á fimmtudaginn. Tiger Woods looked 'phenomenal' in practice round at Augusta, Fred Couples says https://t.co/mfk7k7luW5— Fox News (@FoxNews) April 5, 2022 Eins og vaninn er með Tiger þá kallar hann á gríðarmikla athygli og það voru því mjög margir mættir í gær til að reyna sjá hann spila á æfingahringnum. Blaðamaður ESPN tók sem dæmi að það sýndu mjög fáir Hideki Matsuyama áhuga en hann vann einmitt Mastersmótið í fyrra. Það eru nær allir að pæla í Tiger Woods og hvort hann verði með á Masters-risamótinu sem hann hefur unnið fimm sinnum á ferlinum. Who else besides Tiger Woods would have a crowd like this during a Monday practice round at #TheMasters? pic.twitter.com/WtWDymL5LZ— The Athletic (@TheAthletic) April 5, 2022 Tiger hefur ekki spilað á PGA-móti í meira en sautján mánuði en hann slasaðist illa á fæti í bílslysi í febrúar 2021. Hann talaði um það að í desember að læknarnir voru nálægt því að þurfa taka af honum hægri fótinn. Woods spilaði æfingahringinn með þeim Justin Thomas og Fred Couples. Þeir spiluðu fyrstu níu holurnar á tveimur og hálfum tíma. „Hann er harður af sér. Hann mun aldrei láta þig vita þótt að hann finni eitthvað til,“ sagði Fred Couples við ESPN. Couples er 62 ára og vann Mastersmótið sjálfur árið 1992. Tiger Woods... leaving the practice area and heading to the 1st tee with Justin Thomas and Freddie Couples... Couples' caddie...looked at me and said with a smile... "You think Tiger's here?" pic.twitter.com/DVCZXXVCGy— Zach Klein (@ZachKleinWSB) April 4, 2022 „Hann leit vel út þegar hann gekk. Maður getur samt alltaf verið að glíma við sársauka en ef hann getur hitt kúluna svona þá snýst þetta bara um alla gönguna. Ef hann getur gengið allar þessar 72 holur þá mun hann keppa. Hann er of góður til að gera eitthvað annað,“ sagði Couples. Mastersmótið hefst á fimmtudaginn og hefst bein útsending á Stöð 2 Golf klukkan 19.00. Tiger Woods commands attention every time he plays in the Masters. And while it's still TBD whether he's in the field this year, all of the other subplots are just that secondary to Tiger. By @dougferguson405 #TheMasters https://t.co/4pRxLwL6GN— AP Sports (@AP_Sports) April 4, 2022 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum.
Golf Masters-mótið Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Heimir skildi fyrirliðann eftir heima Fótbolti Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Tugir hjóla frá Siglufirði til Dalvíkur í nýrri fjallahjólakeppni Sport Fleiri fréttir Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Arnar og Bjarki unnu golfmót Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Skjálfandi í keppni eftir of stóran skammt af kreatíni Vildi mölva kylfurnar eftir sturlað högg Schefflers Vann mótið með lokahögginu sem var magnað vipp úr sandinum Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Gunnlaugur byrjar vel á móti þar sem til mikils er að vinna Guðrún Brá Íslandsmeistari eftir spennandi umspil Dagbjartur Sigurbrandsson er Íslandsmeistari í golfi 2025 Bæði systkinin í lokaráshóp á lokadegi Íslandsmótsins í golfi Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Samdi við kríuna um að koma sér á brott Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Einvígið á Nesinu safnar í ár fyrir minningarsjóð Bryndísar Klöru Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Sjá meira