Kántrýstjarna frestaði tónleikum af því hann vildi ekki missa af leik UNC og Duke Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2022 16:00 Eric Church sést hér á leik Norður-Karólínu og Duke fyrir nokkrum árum. Getty/Peyton Williams Kántrýstjarnan Eric Church er á tónleikaferð um Bandaríkin þessi misserin. Margir tónlistarmenn hafa þurft að fresta tónleikum út af kórónuveirunni en Church þurfti að aflýsa tónleikum vegna allt annarrar ástæðu. Church er frá Norður-Karólínu og vildi alls ekki að missa af risaíþróttaviðburði á föstudagskvöldið. Erkifjendurnir úr Norður-Karólínu háskóla og Duke skóla mætast þá í Final Four, undanúrslitaleik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Marsfárið hefur staðið yfir síðustu vikur og nú ráðast úrslitin um helgina. Church er mikill körfuboltaáhugamaður og það sést á ákvörðun hans. Annað kvöld átti Church að halda stóra tónleika í San Antonio en hann hefur nú frestað þeim. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Church tilkynnti aðdáendum sínum að hann verði þess í stað meðal áhorfenda í New Orleans til að hvetja sitt lið áfram sem lið Norður-Karólínu háskóla. Öll fjölskylda söngvarans verður líka með honum í stúkunni. Þetta gæti verið sögulegur leikur því Mike Krzyzewski, þjálfari Duke háskóla síðustu 42 ár, er mögulega að stýra liðinu í síðasta sinn. Krzyzewski, eða „Coach K“ eins og hann er jafnan kallaður, hefur gert Duke fimm sinnum að meisturum og undir hans stjórn hefur Duke unnið yfir ellefu hundruð leiki. Það lið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleikinn um háskólatitilinn. Það væri því draumur fyrir leikmenn og stuðningsfólk Norður-Karólínu háskóla að tryggja sér ekki aðeins sæti í úrslitaleiknum heldur enda um leið þjálfaraferil Krzyzewski. Eric Church er mjög virtur og margverðlaunaður í kántrý heiminum og var meðal annars kosinn skemmtikraftur ársins 2020, „Entertainer of the Year“, á verðlaunahátíð CMA sem er samtök kántrý tónlistar iðnaðarins. Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Church er frá Norður-Karólínu og vildi alls ekki að missa af risaíþróttaviðburði á föstudagskvöldið. Erkifjendurnir úr Norður-Karólínu háskóla og Duke skóla mætast þá í Final Four, undanúrslitaleik í úrslitakeppni bandaríska háskólakörfuboltans. Marsfárið hefur staðið yfir síðustu vikur og nú ráðast úrslitin um helgina. Church er mikill körfuboltaáhugamaður og það sést á ákvörðun hans. Annað kvöld átti Church að halda stóra tónleika í San Antonio en hann hefur nú frestað þeim. View this post on Instagram A post shared by theScore (@thescore) Church tilkynnti aðdáendum sínum að hann verði þess í stað meðal áhorfenda í New Orleans til að hvetja sitt lið áfram sem lið Norður-Karólínu háskóla. Öll fjölskylda söngvarans verður líka með honum í stúkunni. Þetta gæti verið sögulegur leikur því Mike Krzyzewski, þjálfari Duke háskóla síðustu 42 ár, er mögulega að stýra liðinu í síðasta sinn. Krzyzewski, eða „Coach K“ eins og hann er jafnan kallaður, hefur gert Duke fimm sinnum að meisturum og undir hans stjórn hefur Duke unnið yfir ellefu hundruð leiki. Það lið sem vinnur leikinn kemst í úrslitaleikinn um háskólatitilinn. Það væri því draumur fyrir leikmenn og stuðningsfólk Norður-Karólínu háskóla að tryggja sér ekki aðeins sæti í úrslitaleiknum heldur enda um leið þjálfaraferil Krzyzewski. Eric Church er mjög virtur og margverðlaunaður í kántrý heiminum og var meðal annars kosinn skemmtikraftur ársins 2020, „Entertainer of the Year“, á verðlaunahátíð CMA sem er samtök kántrý tónlistar iðnaðarins.
Körfubolti Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Besta-deildin allsráðandi Sport Fleiri fréttir Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Sjá meira
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti