Osaka gefur lítið fyrir ummæli „brandarakarlsins“ Tsitsipas Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2022 14:01 Naomi Osaka er komin í undanúrslit Miami Open þar sem hún mætir Belindu Bencic. getty/Robert Prange Naomi Osaka gefur lítið fyrir ummæli Stefanos Tsitsipas um að tenniskonur þurfi að spila fimm sett til að fá jafn mikið greitt og tenniskarlar og kallaði hann brandarakarl. Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins. Tennis Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sjá meira
Eftir sigur á Alex De Minaur á Miami Open sagði Tsitsipas konur í tennis ættu að spila fimm sett ef þeir ætluðu að gera kröfu á að fá mikið fyrir að keppa og karlar. Ummælin vöktu mikla athygli og Osaka er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt þau. „Vill hann spila níu sett? Ef hann vill fjölga settunum hjá okkur fjölga ég settunum hjá honum,“ sagði Osaka. „Þessi gaur er svo fyndinn. Ég veit ekki. Ég tel að þetta myndi breyta íþróttinni. Fólk myndi æfa öðruvísi og svo framvegis. Þetta tekur væntanlega langan tíma að breyta þessu en þetta er maður að tala um kvennaíþrótt svo hans hugmynd fer væntanlega ekki í gegn.“ Tsitsipas sagði að sér hefði verið tjáð að konur hefðu meira úthald en menn og ættu því hæglega að geta spilað fimm sett. Tsitsipas sagðist einnig vilja að karlar myndu spila þrjú sett í stað fimm. Það gæfi fleirum möguleika á að vinna risamót. Osaka er komin í undanúrslit Miami Open en Tsitsipas tapaði fyrir Carlos Alcarez í sextán manna úrslitum mótsins.
Tennis Mest lesið Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Sport Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Enski boltinn Glódís mætti ekki á æfingu Fótbolti Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Fótbolti Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fótbolti EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Fótbolti Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Handbolti „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Fótbolti Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Enski boltinn Fleiri fréttir Stefán vann í stað Arnars Fékk rautt spjald fyrir ári síðan og má ekki spila í kvöld Cecilía og Sveindís mynda gott grínpar: „Hún er léttklikkuð“ Skriðdrekar á ferð við æfingasvæði Íslands Forsetinn hressti stelpurnar við: „Hitti algjörlega naglann á höfuðið“ EM í dag: Þungt högg, óvæntur fáni og indverskur matur Hafnaði ágengum Egyptum en er til í að taka við félagsliði Þorsteinn um fráfall Jota: „Sorglegar fréttir“ Fótboltaheimurinn syrgir fallna félaga Mínútu þögn fyrir leik Portúgals í kvöld Sjáðu úrslitin ráðast í æsispennandi vítakeppni í Vestmannaeyjum Varð fullorðinn úti Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“ Glódís mætti ekki á æfingu „Óbætanlegur missir fyrir portúgalska knattspyrnu“ Borgaði bara ungmennaliðinu laun og nú má allt aðalliðið fara frítt Diogo Jota lést í bílslysi Hita upp fyrir HM með úrslitaleik um Gullbikarinn Myndasyrpa: Stelpurnar vel studdar í svekkjandi tapi „Ótrúlega gott fyrir hjartað að sjá þau“ Ásthildur Helga: Þetta var bara lélegt Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Dagskráin: Meistararnir mæta í Mosfellsbæ og Orkumótið í Eyjum Skýrsla Arons: Afleit byrjun sem verður nú að svara fyrir Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Arnar Pétursson dæmdur úr leik á Íslandsmótinu og er mjög ósáttur Skórnir hennar seldust upp á mínútu Systurnar hugsi vegna virkni stelpnanna á TikTok Dramatík í endurkomusigri Norðmanna í hinum leik íslenska riðilsins Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sjá meira