Sigrún orðin sú frákastahæsta í sögunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. mars 2022 13:31 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, til vinstri, og Dagný Lísa Davíðsdóttir geta báðar orðið deildarmeistarar á sínu fyrsta tímabili með Fjölni. Körfuboltakonan Sigrún Sjöfn Ámundadóttir sló um helgina metið yfir flest fráköst í efstu deild kvenna í körfubolta. Það gerði hún í sigri Fjölnis í Grindavík. Sigrún Sjöfn tók fimm fráköst í leiknum og komst þar með fram úr Hildi Sigurðardóttir sem átti metið áður. Sigrún hefur nú tekið 2887 fráköst í efstu deild kvenna. Þær Sigrún og Hildur voru jafnar fyrir leikinn með 2882 fráköst en Sigrún sló það með sínu fyrsta frákasti í leiknum Hildur tók sín fráköst í 347 leikjum en Sigrún var að leika sinn 350. deildarleik á ferlinum. Tölfræði hefur verið skráð í efstu deild kvenna frá og með 1994-95 tímabilinu. Anna María Sveinsdóttir átti lengi frákastametið en það vantar meira en helminginn á hennar ferli því engin fráköst voru skráð á fyrstu níu tímabilum Önnu Maríu í efstu deild. Sigrún Sjöfn hefur náð öllum þessum fráköstum í búningi sex félaga eða sem leikmaður Hauka (227), KR (1254), Hamars (166), Grindavíkur (205), Skallagríms (974) og nú á sínu fyrsta tímabili með Fjölni (61). Sigrún lék sitt fyrsta tímabil með Haukum 2004-5 eða þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Sigrún hækkaði sig líka á öðrum tölfæðilista í Grindavík en hún komst þá upp í þriðja sætið yfir flestar stoðsendingar í efstu deild en aðeins Hildur Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttir hafa gefið fleiri stoðsendingar en hún. Sigrún komst einni stoðsendingu upp fyrir Öldu Leif Jónsdóttur í leiknum á laugardaginn. Sigrún er síðan í fjórða sæti í skoruðu stigum með 3993 og vantar því aðeins sjö stig til að verða sú fjórða á eftir Birnu Valgarðsdóttur, Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hildi Sigurðardóttur til að skora fjögur þúsund stig í efstu deild kvenna. Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95) Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Sigrún Sjöfn tók fimm fráköst í leiknum og komst þar með fram úr Hildi Sigurðardóttir sem átti metið áður. Sigrún hefur nú tekið 2887 fráköst í efstu deild kvenna. Þær Sigrún og Hildur voru jafnar fyrir leikinn með 2882 fráköst en Sigrún sló það með sínu fyrsta frákasti í leiknum Hildur tók sín fráköst í 347 leikjum en Sigrún var að leika sinn 350. deildarleik á ferlinum. Tölfræði hefur verið skráð í efstu deild kvenna frá og með 1994-95 tímabilinu. Anna María Sveinsdóttir átti lengi frákastametið en það vantar meira en helminginn á hennar ferli því engin fráköst voru skráð á fyrstu níu tímabilum Önnu Maríu í efstu deild. Sigrún Sjöfn hefur náð öllum þessum fráköstum í búningi sex félaga eða sem leikmaður Hauka (227), KR (1254), Hamars (166), Grindavíkur (205), Skallagríms (974) og nú á sínu fyrsta tímabili með Fjölni (61). Sigrún lék sitt fyrsta tímabil með Haukum 2004-5 eða þegar hún var aðeins sextán ára gömul. Sigrún hækkaði sig líka á öðrum tölfæðilista í Grindavík en hún komst þá upp í þriðja sætið yfir flestar stoðsendingar í efstu deild en aðeins Hildur Sigurðardóttir og Helena Sverrisdóttir hafa gefið fleiri stoðsendingar en hún. Sigrún komst einni stoðsendingu upp fyrir Öldu Leif Jónsdóttur í leiknum á laugardaginn. Sigrún er síðan í fjórða sæti í skoruðu stigum með 3993 og vantar því aðeins sjö stig til að verða sú fjórða á eftir Birnu Valgarðsdóttur, Önnu Maríu Sveinsdóttur og Hildi Sigurðardóttur til að skora fjögur þúsund stig í efstu deild kvenna. Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95)
Flest fráköst í sögu efstu deildar kvenna 1. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 2887 2. Hildur Sigurðardóttir 2882 3. LeLe Hardy 2333 4. Helena Sverrisdóttir 2167 5. Signý Hermannsdóttir 2138 6. Ragna Margrét Brynjarsdóttir 2059 7. Bryndís Guðmundsdóttir 1928 8. Birna Valgarðsdóttir 1924 9. Þórunn Bjarnadóttir 1869 10. Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 1796 11. Anna María Sveinsdóttir 1656 12. Margrét Kara Sturludóttir 1637 (Fráköst voru fyrst skráð tímabilið 1994-95)
Subway-deild kvenna Fjölnir Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Leik lokið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Sjá meira
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti
Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu Handbolti