Sólveig Anna náði ekki kjöri í framkvæmdastjórn SGS Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 27. mars 2022 14:19 Sólveig lýsti yfir miklum stuðningi við Vilhjálm, sem náði kjöri sem formaður Starfsgreinasambandsins í síðustu viku. Vísir/Vilhelm Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar bauð sig fram í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins í liðinni viku en náði ekki kjöri. Tíu buðu sig fram í framkvæmdastjórnina en sjö fulltrúar náðu kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir, Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags voru þau sem ekki náðu kjöri. Sólveig Anna sat áður í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins en sagði sig úr stjórninni samhliða uppsögn úr Eflingu á haustmánuðum 2021. Finnbogi og Halldóra sátu bæði í framkvæmdastjórninni en náðu ekki endurkjöri samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í á föstudaginn með tíu atkvæða mun. Sólveig Anna hafði opinberlega lýst yfir stuðningi við Vilhjálm og sagði að áherslubyltingu yrði innan Starfsgreinasambandsins næði hann kjöri. Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins: Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14 Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Tíu buðu sig fram í framkvæmdastjórnina en sjö fulltrúar náðu kjöri. Sólveig Anna Jónsdóttir, Finnbogi Sveinbjörnsson formaður Verkalýðsfélags Vestfirðinga og Halldóra Sveinsdóttir formaður Bárunnar stéttarfélags voru þau sem ekki náðu kjöri. Sólveig Anna sat áður í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins en sagði sig úr stjórninni samhliða uppsögn úr Eflingu á haustmánuðum 2021. Finnbogi og Halldóra sátu bæði í framkvæmdastjórninni en náðu ekki endurkjöri samkvæmt upplýsingum fréttastofu. Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í á föstudaginn með tíu atkvæða mun. Sólveig Anna hafði opinberlega lýst yfir stuðningi við Vilhjálm og sagði að áherslubyltingu yrði innan Starfsgreinasambandsins næði hann kjöri. Eftirtaldir voru kosnir í framkvæmdastjórn Starfsgreinasambandsins: Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag
Aðalmenn: Aðalsteinn Árni Baldursson, Framsýn stéttarfélag Anna Júlíusdóttir, Eining-Iðja Eyþór Þ. Árnason, Verkalýðsfélagið Hlíf Guðrún Elín Pálsdóttir, Verkalýðsfélag Suðurlands Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir, AFL Starfsgreinafélag Ragnar Ólason, Efling stéttarfélag Þórarinn Sverrisson, Aldan stéttarfélag Varamenn í framkvæmdarstjórn eru eftirfarandi: 1. Varamaður: Guðný Óskarsdóttir, Drífandi stéttarfélag 2. Varamaður: Vignir Maríasson, Verkalýðsfélag Snæfellinga 3. Varamaður: Hörður Guðbrandsson, Verkalýðsfélag Grindavíkur 4. Varamaður: Ástþór Jón Ragnheiðarson, Verkalýðsfélag Suðurlands 5. Varamaður: Fabio Ronti, Efling stéttarfélag
Ólga innan Eflingar Stéttarfélög Tengdar fréttir Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31 Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14 Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30 Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Innlent Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Innlent Fleiri fréttir Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Fullveldi Íslands háð því að alþjóðalög séu virt Karlar eiga mjög erfitt með að viðurkenna risvandamál Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Eldur í gömlu sundhöllinni í Keflavík Mannskæður jarðskjálfti og vasaþjófar í dulargervi Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Jagúar, skrautleg ferð, Baltasar Kormákur og fullt af „ís“ Eins leitað eftir slagsmál Greiða atkvæði um verkfall á Grundartanga Kæra skógrækt við Húsavík vegna rasks á varplendi fugla Lokaæfing fyrir almyrkva Vilja að bæjarstjóri lækki laun sín jafn mikið og bæjarfulltrúar Döpur vegna „hetjunnar“ Ástu og „ómaklegrar aðfarar“ RÚV Saka lögregluna um að rægja Kínverja Verður aflífaður eftir allt saman Harðir skjálftar í Asíu og Play til Möltu Lögreglustjóri mun stýra Mannréttindastofnun Vara við þjófum sem dulbúa sig sem ferðamenn Stuðningur við símabann í grunnskólum eykst og mælist 62 prósent Skoða hvort hægt sé að flýta uppbyggingu í Úlfarsárdal Bein útsending: Borgarstjóri ræðir húsnæðisuppbyggingu í Reykjavík Erlendir vasaþjófar herja á Þingvelli og fleiri ferðamannastaði Fimm handteknir vegna líkamsárásar og haldið upp á „alþjóðlega Viagra daginn“ Sólmyrkvi á laugardaginn Harmsögur af stríði, fjöldagrafir og tíðar árásir taka á líkama og sál Skatturinn snýr sér að íþróttafélögum og samfélagið titrar Skipulagðir glæpahópar njósni fyrir erlend ríki Sjá meira
Dynjandi lófaklapp þegar Sólveig labbaði inn í brottfararsal flugvallarins Nýkjörinn formaður Eflingar segir áherslubyltingu verða innan Starfsgreinasambandsins nái Vilhjálmur Birgisson kjöri í embætti formanns sambandsins á þingi þess. Klappað var fyrir formanni Eflingar á Reykjavíkurflugvelli í dag þegar hún lagði af stað á þingið. 23. mars 2022 20:31
Sólveig Anna hellir sér yfir Halldóru Sveinsdóttur Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar, sem nú bíður þess að taka aftur við stjórnartaumunum í verkalýðsfélaginu eftir sigur í formannskosningum fyrir nokkru, vandar þriðja varaforseta ASÍ, Halldóru Sveinsdóttur, ekki kveðjurnar í pistli sem hún birtir á Facebook-síðu sinni. 7. mars 2022 16:14
Vilhjálmur lofar að gera sitt besta Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness var kjörinn formaður Starfsgreinasambandsins á þingi þess í dag með tíu atkvæða mun. Hann segir að með samstöðu félagsfólks væri því allir vegir færir í komandi kjarasamningum sem verði erfiðir. 25. mars 2022 19:30