„Ekki auðveld ákvörðun“ Snorri Másson skrifar 26. mars 2022 11:54 Síðast var Fiskidagurinn mikli haldinn á Dalvík 2019. Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað, þriðja árið í röð. Ástæðan: Óvissa vegna Covid-19. Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06
Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46