„Ekki auðveld ákvörðun“ Snorri Másson skrifar 26. mars 2022 11:54 Síðast var Fiskidagurinn mikli haldinn á Dalvík 2019. Fiskideginum mikla á Dalvík hefur verið frestað, þriðja árið í röð. Ástæðan: Óvissa vegna Covid-19. Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus. Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Vefur Fiskidagsins, 15. apríl 2020: Í ljósi aðstæðna hefur stjórn Fiskidagsins mikla ákveðið að fresta 20 ára afmælishátíðinni um eitt ár. Sami vefur, nákvæmlega ári síðar: Á stjórnarfundi var tekin ákvörðun um að fresta Fiskideginum mikla aftur. Afmælið bíður enn um sinn, en við stefnum ótrauð á það í ágúst 2022. Og í tilkynningu frá því í gær: Allt er þegar þrennt er - við frestum hátíðahöldunum í þriðja sinn. „Þetta er ekki auðveld ákvörðun, þetta er að mjög vel athuguðu máli eftir að hafa rætt við marga. Þetta er samdóma niðurstaða okkar og þetta er okkar verkefni og við viljum bara ekki leggja af stað nema gera þetta almennilega eins og við höfum gert í nítján ár,“ sagði Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins mikla. Júlíus segir ákvörðunina ekki tengjast styrktaraðilum eða þeirra stöðu. Þeir eru um 140 talsins, þar af 15 stórfyrirtæki. Ákvörðunin er tekin gestanna vegna, sem Júlíus áttar sig þó á að verði margir ósáttir. „Það er fyrst og fremst þetta að fólk er ekki alveg tilbúið. Sjálfsagt eru margir tilbúnir að koma en við viljum að eins og okkar helstu gestir sem er eldra fólk, þegar við erum að halda 20 ára afmæli, þá séu bara allir klárir í þetta,“ sagði Júlíus.
Fiskidagurinn mikli Dalvíkurbyggð Tengdar fréttir Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06 Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46 Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Mistök ollu því að sumir fengu ekki boð Sjá meira
Fiskideginum mikla frestað í þriðja sinn vegna kórónuveirunnar Fiskidagurinn mikli verður ekki haldinn hátíðlega á Dalvík þetta árið frekar en fyrri ár. Fiskideginum var fyrst frestað vegna kórónuveirunnar árið 2020 og stjórn segir að allt sé þegar þrennt er. 25. mars 2022 17:06
Fiskidagurinn mikli ekki haldinn hátíðlegur í ár Stjórn Fiskidagsins mikla hefur ákveðið að fresta tuttugu ára afmælishátíð hátíðarinnar um eitt ár. 15. apríl 2020 08:46