Töpuðu fyrir vængbrotnum Stríðsmönnum og rifust á hliðarlínunni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. mars 2022 08:31 Erik Spoelstra og Jimmy Butler öskruðu á hvorn annan í leikhléi. getty/Eric Espada Þrátt fyrir að vera án fjölmargra lykilmanna vann Golden State Warriors efsta lið Austurdeildarinnar, Miami Heat, í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, 104-118. Stephen Curry er meiddur og Steve Kerr hvíldi einnig Klay Thompson, Draymond Green og Otto Porter gegn Miami í nótt. En það kom ekki að sök. Mótlætið fór í taugarnar á Miami-mönnum sem rifust í leikhléi eftir 19-0 byrjun Golden State í seinni hálfleik. Jimmy Butler og þjálfarinn Erik Spoelstra áttu í orðaskiptum og Butler reifst svo við Udonis Haslem. Jordan Poole skoraði þrjátíu stig fyrir Golden State og þeir Jonathan Kuminga, Andrew Wiggins og Damion Lee 22 stig hver. Kyle Lowry skoraði 26 stig fyrir Miami og Bam Adebayo 25 stig. Jordan Poole's 11th straight game with 20+ points powers the @warriors to victory! 30 PTS | 9 AST (career high) | 7 3PM pic.twitter.com/yU84H18Ah7— NBA (@NBA) March 24, 2022 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið tapaði fyrir Philadelphia 76ers á heimavelli, 121-126. Joel Embiid skoraði þrjátíu stig fyrir Sixers og James Harden 24. Philadelphia er í 2. sæti Austurdeildarinnar og er aðeins tveimur sigrum frá efsta sætinu. @JoelEmbiid does it on both ends in the @sixers win!30 points10 rebounds3 steals3 blocks pic.twitter.com/0zWHncuWFe— NBA (@NBA) March 24, 2022 Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið sigraði Utah Jazz, 125-97. Þetta var fimmti sigur Boston í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 26 stig hvor fyrir Boston. Donovan Mitchell var langstigahæstur í liði Utah með 37 stig. Another great game for @FCHWPO Check out our @gatorade Player of the Game pic.twitter.com/pngNhQt4nj— Boston Celtics (@celtics) March 24, 2022 Úrslitin í nótt Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira
Stephen Curry er meiddur og Steve Kerr hvíldi einnig Klay Thompson, Draymond Green og Otto Porter gegn Miami í nótt. En það kom ekki að sök. Mótlætið fór í taugarnar á Miami-mönnum sem rifust í leikhléi eftir 19-0 byrjun Golden State í seinni hálfleik. Jimmy Butler og þjálfarinn Erik Spoelstra áttu í orðaskiptum og Butler reifst svo við Udonis Haslem. Jordan Poole skoraði þrjátíu stig fyrir Golden State og þeir Jonathan Kuminga, Andrew Wiggins og Damion Lee 22 stig hver. Kyle Lowry skoraði 26 stig fyrir Miami og Bam Adebayo 25 stig. Jordan Poole's 11th straight game with 20+ points powers the @warriors to victory! 30 PTS | 9 AST (career high) | 7 3PM pic.twitter.com/yU84H18Ah7— NBA (@NBA) March 24, 2022 LeBron James lék ekki með Los Angeles Lakers þegar liðið tapaði fyrir Philadelphia 76ers á heimavelli, 121-126. Joel Embiid skoraði þrjátíu stig fyrir Sixers og James Harden 24. Philadelphia er í 2. sæti Austurdeildarinnar og er aðeins tveimur sigrum frá efsta sætinu. @JoelEmbiid does it on both ends in the @sixers win!30 points10 rebounds3 steals3 blocks pic.twitter.com/0zWHncuWFe— NBA (@NBA) March 24, 2022 Gott gengi Boston Celtics hélt áfram þegar liðið sigraði Utah Jazz, 125-97. Þetta var fimmti sigur Boston í röð og níundi sigurinn í síðustu tíu leikjum. Jayson Tatum og Jaylen Brown skoruðu 26 stig hvor fyrir Boston. Donovan Mitchell var langstigahæstur í liði Utah með 37 stig. Another great game for @FCHWPO Check out our @gatorade Player of the Game pic.twitter.com/pngNhQt4nj— Boston Celtics (@celtics) March 24, 2022 Úrslitin í nótt Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio
Miami 104-118 Golden State LA Lakers 121-126 Philadelphia Boston 125-97 Utah Charlotte 106-121 NY Knicks Detroit 122-101 Atlanta Indiana 109-110 Sacramento Memphis 132-120 Brooklyn Minnesota 116-125 Phoenix Oklahoma 118-102 Orlando Dallas 110-91 Houston Portland 96-133 San Antonio
NBA Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Viðbrögð við leiknum á Twitter - Fáum á okkur 5 mörk úr 0,6 í XG Sport Dagskráin í dag: Heimir gegn Ronaldo, stórleikur og Körfuboltakvöld Sport „Svekkjandi að missa af næsta leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80 | Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Sjá meira