Farðar sig oftast í bílnum á leiðinni og nýtir öll rauð ljós Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 23. mars 2022 08:02 Þórunn Antonía er gestur í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Undireins „Allt sem ég nota á andlitið á mér, ég set það líka á brjóstin og rassinn,“ segir leik- og söngkonan Þórunn Antonía. „Húðin er stærsta líffærið okkar og við verðum að hugsa vel um hana. Rosalega mikilvægt finnst mér að þurrbursta húðina vel.“ Ingunn Sig og Heiður Ósk heimsækja Þórunni í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Þórunn er þekkt fyrir litríkan stíl og uppáhalds liturinn hennar er bleikur. Hún hugsar vel um húðina og þá sérstaklega að gefa henni raka. „Það mikilvægasta fyrir varaumhirðu er að drekka vatn.“ Þegar þær fara að ræða förðun viðurkennir Þórunn að hún farðar sig oftast í flýti. „Ég mála mig yfirleitt í bílnum á leiðinni á staði. Ég hoppa í bað, set á mig Marc Inbane brúnkukrem og eitthvað og hendi mér í fötin. Ég er oft með hælana í poka og svo mála ég mig á hverju rauðu ljósi sem ég stoppa á.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar spjallar hún meðal annars um uppáhalds förðunarvörurnar sínar, varalitinn sem gerði allt vitlaust eftir dramaviðtal, það besta sem hún notar við bólum og margt fleira. Klippa: Snyrtiborðið - Þórunn Antonía HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20. mars 2022 12:00 Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter. 18. mars 2022 15:32 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
„Húðin er stærsta líffærið okkar og við verðum að hugsa vel um hana. Rosalega mikilvægt finnst mér að þurrbursta húðina vel.“ Ingunn Sig og Heiður Ósk heimsækja Þórunni í nýjasta þættinum af Snyrtiborðinu. Þórunn er þekkt fyrir litríkan stíl og uppáhalds liturinn hennar er bleikur. Hún hugsar vel um húðina og þá sérstaklega að gefa henni raka. „Það mikilvægasta fyrir varaumhirðu er að drekka vatn.“ Þegar þær fara að ræða förðun viðurkennir Þórunn að hún farðar sig oftast í flýti. „Ég mála mig yfirleitt í bílnum á leiðinni á staði. Ég hoppa í bað, set á mig Marc Inbane brúnkukrem og eitthvað og hendi mér í fötin. Ég er oft með hælana í poka og svo mála ég mig á hverju rauðu ljósi sem ég stoppa á.“ Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan. Þar spjallar hún meðal annars um uppáhalds förðunarvörurnar sínar, varalitinn sem gerði allt vitlaust eftir dramaviðtal, það besta sem hún notar við bólum og margt fleira. Klippa: Snyrtiborðið - Þórunn Antonía
HI beauty Förðun Tíska og hönnun Tengdar fréttir Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20. mars 2022 12:00 Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter. 18. mars 2022 15:32 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00 „Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15 Mest lesið „Fötlun fyrir marga að vera með lítið typpi“ Lífið Britney deildi myndbandi af Yrsu að fá gleraugu í fyrsta sinn Lífið Fullkominn brúðkaupsdagur í frönskum kastala Lífið Sjáðu-hjónin kunna að halda partý Lífið Tilkynnti dauða Trés lífsins með brókarmynd Lífið Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Leikjavísir „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Tónlist Play gjaldþrota: Hvað geta Laufey og Viagra kennt okkur? Lífið Dauðlangar í kynlífsdúkku en óttast álit annarra Lífið „Öðruvísi að vera þarna megin við borðið“ í baráttu við krabbann Lífið Fleiri fréttir Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Kláraði lögfræði meðan hún sat fyrir hjá Dior Heitasta handatískan í dag Íslenski hönnuðurinn sem Dorrit dýrkar Með sálfræðigráðu á leið í skartgripahönnun í Róm Heklaði á sig forsýningarkjólinn Sjóðheit stemning á rauða dreglinum Ástin sigrar í nýrri herferð gegn ofbeldi Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Fögnuðu Þjóðbúningadeginum með stæl Fáklædd og flott á dreglinum „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Þjóðbúningurinn aðal skvísuflíkin í dag Aðalfyrirsæta í herferð 66°Norður 99 ára gömul Búið að krýna nýjan arftaka Vogue-veldisins Sjá meira
Fjögur algeng förðunarmistök Ingunn Sig og Heiður Ósk í HI Beuty tóku saman fjögur algeng förðunarmistök sem þær sjá reglulega. Þær hafa báðar unnið í mörg ár í förðunarbransanum hér á landi og eru einnig eigendur Reykjavík Makeup School. Þættirnir þeirra Snyrtiborðið, eru sýndir á Vísi alla miðvikudaga. 20. mars 2022 12:00
Svona birtir þú yfir andlitinu með einni vöru Í hverjum þætti af Snyrtiborðinu með HI beauty gefa þær Ingunn Sig og Heiður Ósk góð ráð tengd förðun. Í sjöunda þætti talaði Ingunn um ljóma á nefið með highlighter. 18. mars 2022 15:32
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
Þetta gerir Aron Mola til að hugsa vel um húðina Serum, rakakrem og svo sólarvörn. Þannig hljómar húðrútína leikarans Arons Más Ólafssonar, sem margir þekkja sem Aron Mola. 9. mars 2022 07:00
„Ég hef ekki tíma til að ofhugsa hlutina“ Í nýjasta þættinum af Snyrtiborðið með HI beauty fara þær Heiður Ósk og Ingunn Sig í heimsókn til okkar eigin Dóru Júlíu Agnarsdóttur. 2. mars 2022 10:15