Verulega hlýtt loft á leiðinni Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. mars 2022 07:41 Búast má við leysingu. Vísir/Vilhelm Gul veðurviðvörun er í gildi á Norðurlandi eystra og á Austurlandi að Glettingi. Varað er við töluverðu hvassviðri og snögghlýnun síðar í dag sem getur valdið miklum leysingum. Veðurviðvörunin tekur gildi klukkan 14 í dag og nær til klukkan þrjú í nótt á Norðurlandi eystra en til klukkan níu á morgun á Austurlandi að Glettingi. „Sunnan 15-23 og hvassir vindstrengir við fjöll. Snögg hlýnar og mikil leysing. Sýnið aðgát,“ segir á viðvörunarsíðu Veðurstofunnar um viðvörunina. Veðurviðvaranir í gildi.Veðurstofan Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er nánara ljósi varpað á hvað veldur því að hlýna mun snögglega í dag. „Langt suður í hafi hreyfist lægð að landinu, en hlýskil frá lægðinni teygir sig norður yfir landið og þokast til vesturs. Skilunum fylgir víða slydda eða snjókoma framan af morgni, en síðar rigning. Í kjölfarið kemur verulega hlýtt loft yfir landið og snýst jafnframt í hvassa sunnanátt eða storm, sem veldur talsverðri eða mikilli leysingu.“ Þar kemur einnig fram að í kvöld og nótt muni dæmið snúast við, skilin hopa til austurs og verða að kuldaskilum. „Kólnar þá á landinu og úrkoman breytist aftur í slyddu eða snjókomu. Á morgun verða skilin komin austur af landinu og vindátt að vestan með éljum, en úrkomuminna eystra. Annað kvöld lægir síðan, léttir til og frystir víða. Eins og alltaf þegar hlýskil fara yfir landið að vetri þarf að vera á verðbergi gagnvart lúmskri hálku, sem myndast þá jafnan á vegum og gangstéttum.“ Veðurhorfur á landinu Norðaustan 3-10 m/s og sjókoma eða slydda S- og A-til í fyrstu, síðar rigning, fer þá að snjóa NV-til. Snýst í sunnan 15-23 m/s á A-verðu landinu eftir hádegi, en norðan og norðaustan 5-13 V-til. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast NA-lands. Rigning S-lands, snjókoma eða slydda um landið NV-vert, en annars úrkomulítið. Vestlægari og slydda eða snjókoma SV-lands seint í kvöld og kólnar aftur. Vestan 10-18 m/s og él á morgun, hvassast við NA-ströndina, en úrkomuítið eystra. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Lægir og léttir til um kvöldið og frystir. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Sunnan 10-15 m/s og rigning austast í fyrstu með hita 3 til 8 stig, en síðan vestlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum og hita 0 til 5 stig. Lægir, styttir upp og kólnar um land allt um kvöldið. Á mánudag: Suðaustlæg átt, 8-13 m/s með rigningu víða um land, en norðaustlægari og él NV-til. Hlýnar í veðri. Á þriðjudag: Sunnankaldi og rigning, en norðaustanhvassviðri og snjókoma eða slydda á Vestfjörðum. Úrkomulítið NA-lands. Hiti 0 til 8 stig, svalast NV-til. Á miðvikudag: Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti nærri frostmark. Á fimmtudag: Útlit fyrir skammvinna norðanátt með snjókomu eða éljum N-til, en úrkomulítið syðra. Fremur svalt í veðri. Á föstudag: Líklega suðaustanátt með slyddu eða rigningu, en þurrt á N- og A-landi. Heldur hlýnandi veður. Veður Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Veðurviðvörunin tekur gildi klukkan 14 í dag og nær til klukkan þrjú í nótt á Norðurlandi eystra en til klukkan níu á morgun á Austurlandi að Glettingi. „Sunnan 15-23 og hvassir vindstrengir við fjöll. Snögg hlýnar og mikil leysing. Sýnið aðgát,“ segir á viðvörunarsíðu Veðurstofunnar um viðvörunina. Veðurviðvaranir í gildi.Veðurstofan Í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofunnar er nánara ljósi varpað á hvað veldur því að hlýna mun snögglega í dag. „Langt suður í hafi hreyfist lægð að landinu, en hlýskil frá lægðinni teygir sig norður yfir landið og þokast til vesturs. Skilunum fylgir víða slydda eða snjókoma framan af morgni, en síðar rigning. Í kjölfarið kemur verulega hlýtt loft yfir landið og snýst jafnframt í hvassa sunnanátt eða storm, sem veldur talsverðri eða mikilli leysingu.“ Þar kemur einnig fram að í kvöld og nótt muni dæmið snúast við, skilin hopa til austurs og verða að kuldaskilum. „Kólnar þá á landinu og úrkoman breytist aftur í slyddu eða snjókomu. Á morgun verða skilin komin austur af landinu og vindátt að vestan með éljum, en úrkomuminna eystra. Annað kvöld lægir síðan, léttir til og frystir víða. Eins og alltaf þegar hlýskil fara yfir landið að vetri þarf að vera á verðbergi gagnvart lúmskri hálku, sem myndast þá jafnan á vegum og gangstéttum.“ Veðurhorfur á landinu Norðaustan 3-10 m/s og sjókoma eða slydda S- og A-til í fyrstu, síðar rigning, fer þá að snjóa NV-til. Snýst í sunnan 15-23 m/s á A-verðu landinu eftir hádegi, en norðan og norðaustan 5-13 V-til. Hiti 1 til 9 stig, hlýjast NA-lands. Rigning S-lands, snjókoma eða slydda um landið NV-vert, en annars úrkomulítið. Vestlægari og slydda eða snjókoma SV-lands seint í kvöld og kólnar aftur. Vestan 10-18 m/s og él á morgun, hvassast við NA-ströndina, en úrkomuítið eystra. Hiti yfirleitt 0 til 5 stig. Lægir og léttir til um kvöldið og frystir. Veðurhorfur á landinu næstu daga Á sunnudag: Sunnan 10-15 m/s og rigning austast í fyrstu með hita 3 til 8 stig, en síðan vestlæg átt, 3-10 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum og hita 0 til 5 stig. Lægir, styttir upp og kólnar um land allt um kvöldið. Á mánudag: Suðaustlæg átt, 8-13 m/s með rigningu víða um land, en norðaustlægari og él NV-til. Hlýnar í veðri. Á þriðjudag: Sunnankaldi og rigning, en norðaustanhvassviðri og snjókoma eða slydda á Vestfjörðum. Úrkomulítið NA-lands. Hiti 0 til 8 stig, svalast NV-til. Á miðvikudag: Austlæg eða breytileg átt og dálítil rigning eða slydda með köflum. Hiti nærri frostmark. Á fimmtudag: Útlit fyrir skammvinna norðanátt með snjókomu eða éljum N-til, en úrkomulítið syðra. Fremur svalt í veðri. Á föstudag: Líklega suðaustanátt með slyddu eða rigningu, en þurrt á N- og A-landi. Heldur hlýnandi veður.
Veður Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent