Baldvin komst í úrslit á HM Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2022 12:42 Baldvin Þór Magnússon er Íslandsmethafi í 3.000 metra hlaupi og hefur staðið sig vel í Bandaríkjunum þar sem hann hleypur og sinnir háskólanámi. FRÍ Baldvin Þór Magnússon gerði sér lítið fyrir og komst í úrslit í dag þegar hann keppti í undanriðli í 3.000 metra hlaupi á HM innanhúss í Belgrad í Serbíu. Þetta er hans fyrsta heimsmeistaramót. Baldvin endaði í 6. sæti af 11 keppendum í sínum riðli og á endanum reyndist það duga til að komast í úrslitin, eftir að keppni í hinum tveimur riðlunum lauk. Tími Baldvins reyndist sá sjötti besti alls, þvert á riðla, hjá 33 keppendum. Baldvin hljóp á 7:49,34 mínútum og var nokkuð nálægt Íslandsmeti sínu þrátt fyrir taktískt hlaup. Met hans frá því í febrúar er 7:47,51. Tveir keppinauta Baldvins duttu snemma í hlaupinu og hann var heppinn að sleppa framhjá þeim, en þeir héldu þó áfram og nálguðust hópinn fljótt. Baldvin var í fjórða sæti fyrstu hringina en færðist aftar, í 7. sæti, þegar hraðinn í hlaupinu jókst, þó að hann héldi vel í við fremstu menn. Baldvin vann sig upp í 5. sæti fyrir lokahringinn en rétt missti Svisslendinginn Jonas Raess fram úr sér við endalínuna og varð 3/100 úr sekúndu á eftir honum. Það kom þó ekki að sök því bæði Baldvin og Raess komust í úrslitin. Úrslitin á sunnudaginn Keppt var í þremur riðlum og komast fjórir fremstu í hverjum riðli beint áfram í úrslit, sem og þeir þrír sem náðu bestum tíma þar á eftir, þvert á riðla. Samtals komust því 15 keppendur áfram í úrslitin sem fram fara á sunnudaginn. Girma Lamecha frá Eþíópíu vann riðil Baldvins á 7:46,21 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Dillon Maggard tók fjórða og síðasta örugga sætið á 7:48,58 mínútum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sjá meira
Baldvin endaði í 6. sæti af 11 keppendum í sínum riðli og á endanum reyndist það duga til að komast í úrslitin, eftir að keppni í hinum tveimur riðlunum lauk. Tími Baldvins reyndist sá sjötti besti alls, þvert á riðla, hjá 33 keppendum. Baldvin hljóp á 7:49,34 mínútum og var nokkuð nálægt Íslandsmeti sínu þrátt fyrir taktískt hlaup. Met hans frá því í febrúar er 7:47,51. Tveir keppinauta Baldvins duttu snemma í hlaupinu og hann var heppinn að sleppa framhjá þeim, en þeir héldu þó áfram og nálguðust hópinn fljótt. Baldvin var í fjórða sæti fyrstu hringina en færðist aftar, í 7. sæti, þegar hraðinn í hlaupinu jókst, þó að hann héldi vel í við fremstu menn. Baldvin vann sig upp í 5. sæti fyrir lokahringinn en rétt missti Svisslendinginn Jonas Raess fram úr sér við endalínuna og varð 3/100 úr sekúndu á eftir honum. Það kom þó ekki að sök því bæði Baldvin og Raess komust í úrslitin. Úrslitin á sunnudaginn Keppt var í þremur riðlum og komast fjórir fremstu í hverjum riðli beint áfram í úrslit, sem og þeir þrír sem náðu bestum tíma þar á eftir, þvert á riðla. Samtals komust því 15 keppendur áfram í úrslitin sem fram fara á sunnudaginn. Girma Lamecha frá Eþíópíu vann riðil Baldvins á 7:46,21 mínútum og Bandaríkjamaðurinn Dillon Maggard tók fjórða og síðasta örugga sætið á 7:48,58 mínútum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Marta mætti og bjargaði Brasilíu Fótbolti Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Fótbolti „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra Sjá meira